Vesturland

Årgang

Vesturland - 23.12.1944, Side 3

Vesturland - 23.12.1944, Side 3
VESTURLAND 155 opnum skipum og þótti ein- hver mesti aflamaður við Djúp. Hafði Hinrik lært sjó- mennsku af föður sínum, tekið við skipstjórn og aflað svo vel, að fáir eða engir stóðu honum á sporði. Árið 1851 keyptu þeir feðgar De syv Söskende, en það var þá orðið gamalt skip og lélegt. Skömmu sið- ar keypti Hinrik jaktskipið Maagen, hina happasælustu fleytu, og stjórnaði því i nokk- ur ár. Þá hætti hann skip- stjórn og stofnaði verzlun í Miðkaupstaðnum svonefnda á Isafirði. Hinrik kaupmaður maður á Boga var Torfi Hall- dórsson, unz hann fór utan til að læra stýrimannafræði 1851. Árið 1852 keypti Ásgeir Johnsen horgafi á Isafirði skútu á móti Paulsen kaup- manni í Hafnarfirði. Skúta þessi hét Spicls og var kaup- verð hennar 1600 rd. Skipið gekk til hákarlaveiða frá Isa- firði sumarið 1853. 1 septem- bermánuði um haustið gerði áhlaupaveður mikið, og lentu mörg skip í hrakningum, en tvö fórust með allri áhöfn. Var annað þeirra Spids, en hitt hét Jóhannes, lir Dýrafirði. Gönml mynd frá Isafiröi. Skútur á höfninni. andaðist á bezta aldri. Kona hans var Sigríður Guðmunds- dbttir, bóncla í Arnardal, Páls- sonar. Eftir lát Hinriks giftisl hún Magnúsi verzlunármanni Jochumssyni, og tók liann við verzlun þeirri, sem Hinrik hafði átt. Fylgdi þar með skip- ið Maagen og gerði Magnús það út lengi siðan. Eitt fyrsta þilskip, sem vit- að er um að bændur við Isa- fjarðardjúp eignist, er Mari- ane, sem Kristján Guðmunds- son, stórbóndi i Vigur, keypti á síðustu árum sínum. Kristján var hinn mikilhæfasti maður og auðugur mjög. Eftir lát lians var Mariane gerð út af ekkju Kristjáns, önnu dótt- ur Ebenesers Þorsteinssonar sýslumanns i Hjarðardal. For- maður skipsins var Bjarni Guðmundsson i Vigur. Hinir kunnu bræður frá Kollafjarðarnesi, Ásgeir, Torfi og Magnús Einarssynir, eign- uðust snemma þilskip eða hluta í þilskipum. Árið 1847 fórst fiskiskúta frá Kollafjarð- arnesi með sex mönnum, að því er „Gestur Vestfirðingur“ segir. Magnús Einarsson frá Kollafjarðarnesi hafði siglt og tekið skipstjórapróf. Fékkst hann eitthvað við skipstjórn um skeið frá Isafirði. Magnús bjó á Hvilft í önundarfirði og þótti merkismaður, eins og þeir bræður hans. Hann átti hlut í Skipi nióti Torfa Hall- dórssyni frá Arnarnesi og fleiri mönnum. Skip þetta hét Bogi og var sjö lestir að stærð. For- 4 Árni Sandholt. Ásgeir l)oi’gari, eigandi. Spids, var sonur Ásgeirs Jónssonar, prófasts í Holti í önundarfirði. Ilann fékkst við verzlun á Isa- firði, en varð skammlífur. Nokkru eftir miðja 19. öld eignaðist Hans A. Clausen Hæstakaupstaðarverzlunina á Isafirði. Clausen var athafna- maður mikill, rak stórar verzl- anir í Stykkishólmi og i Ólafs- vik og gerði þar út fjölda þil- skipa. Verður Clausens minnzt nánar í sambandi við þá staði, en hér skal þess eins getið, að á Isafirði hafði hann fátt þil- skipa. Þó gerði hann út þaðan skútuna Pröven, sem hann hafði keypt af. Páli verzlunar- stjóra Guðmundssyni. Pröven fórst vorið 1865 og drukknuðu menn allir. Skipstjóri var Jón- as Jónsson frá Alviðru i Dýra- firði. v T I I ? i ! x t ? I ? 4 I T T T T x T x ? T ? x i : I I f I I I T T ? ? T f f I ? ? T 1 I I f I T t t ? T T T •• T I Y i y y I i ! i f i t x x X t Y t X T T t t t t t t t t t t Landsbanki Islands Otibúið á Isafirði. t ? ? t ? ? t Engin afgreiðsla í sparisjóði á milli jóla og nýárs. l t X ':**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**c**:**:**x**:*-:**:**:**:**:**:**:**:**:**:**:—:**:**x**:**:**:**:' t t t t t ? ? t t ± t >*♦ ♦*« %**I«J* ♦*♦ ♦*« »*♦ «!«*♦•**♦*♦ •**♦*♦»** y Y Y t t t t t t t t t » 1 I t t t t GLEÐILEG JÓL! GOTT NYTT AR! Þakka viðskiptin á líðandi ári. Sigurður Ásgeirsson. GLEÐILEG JÓL! GOTT NYTT ÁR! > Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Yeitingahúsið UPPSALIR. GLEÐILEG JÓL! Gamlabakaríið. Y Y Y Y ❖ I ? ? t t t Y t **♦♦*♦♦*♦ *!♦*!♦ ♦^♦•^♦•*« ♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦**♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦**•*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦*♦♦****♦♦*♦♦*♦♦**♦•♦♦*♦♦**♦*♦♦•♦♦*♦♦*♦♦**•*♦♦*♦♦*♦♦**♦*♦♦*♦♦**♦*« y Y Y t 4 4 4 t t t t t •:• T t t t t X X I t GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Bókabúð Matth. Bjarnasonar, Isafirði. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT ÁR! | Þökkum viðskiptin á líðandi ári. Vélabátaábyrgðarfélag Isfirðinga. X ❖•x-:-:-:**:-:*«:-:**:«*:-:-:-:-x**>*m-:->*k**:-x**:**:**:-K' j t GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NYTT AR! | X t Sveinn Sveinsson, frá Felli. 4 % •X***M*,‘X**X*t»MX,*****‘********n*“»**«*‘«* ♦^♦♦^♦^♦♦‘♦♦‘♦♦^•♦“♦♦“♦♦'♦♦^♦♦^^♦♦^♦♦'♦♦‘♦♦'♦♦‘♦♦‘♦♦‘♦♦^♦♦‘♦♦'♦♦‘♦♦^♦^♦♦^♦♦‘♦♦j*******^*****

x

Vesturland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.