Vesturland

Volume

Vesturland - 23.12.1944, Page 12

Vesturland - 23.12.1944, Page 12
1(34 VESTURLAND bPí> 3;&c %]S ' V8íW> Sö? Bókasafn á hverjn íslenzku heimili. # a% Eftirtaldnr bækur eru eigulegar og skeimntilegar: Minningar Sigurðar Briem. Byron, æfisaga skáldsins^ eftir franska rithöfund- inn André Maurois. Heldri menn á húsgangi, ný bók eftir Guðmund Daníelsson. Hafið bláa, eftir Sigurð Helgason. Evudætur, eftir Þórunni Magnúsdóttur. Nýjar sögur, eftir Þóri Bergsson. Byggð og saga, eftir Ólaf próf. Lárusson. Sólheimar, ljóðabók eftir Einar Pál Jónsson, rit- stjóra í Winnipeg. íslenzk úrvalsljóð, X. hefti, Jón Thoroddsen. <?(P Eftir jólin koma tvær bækur frá ísafoldarprent- smiðju, en það er Sjómannasagan, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir skrifað, skreytt mjög miklum fjölda mynda og Æfiminningar Erlendar hrepp- síjóra á Breiðabólsstöðum, sem séra Jón Thor- arensen hefur skrásett. > Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. m é ■cfo H0000M^0000000000áÍ0^Í0^ m0000000M^000^é^M0000^éé cf SKÚTUÖLDIN ©ftÍF Gils Gudmundsson, fyppa bindi, er komið út, Saga þilskipaútgerðar á Islandi frá öndvérðu og þar til henni lauk að fullu. Yfirgripsmikið, ítarlegt og skemmti- legt rit um eitt allra merkasta tímabilið í atvinnusögu þjóðarinnar. Skútuöldin er mikið rit. Fyrra bindið er um 600 bls., prýdd 200 myndum af skipum, útgerðarstöðum, útgerð- armönnum, skipstjórum og skipshöfnum. Síðara bindið, sem kemur út snemma á næsta ári, verður álíka að stærð og einnig prýtt miklum fjölda mynda. I þessu ritverki er geysimikill fróðleikur saman kominn og mik- ill fjöldi manna kemur þar við sögu. Þilskipaútgerðin var undirstaða alhliða vakningar í íslenzku þjóðlífi á öldinni sem leið. Þetta stórmerka ritverk Gils Guðmundssonar er þilskipaveiðunum, útgerðarmönn- um skipanna, skipstjórunum og „skútukörlunum“ til verðugs sóma. hetta er jólabók íslendinga í ár. Bókaútfjáía Guðjóns Ó. Guðjónssonar. <7(P W $ ■StP $ & §Í é é

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.