Vesturland

Árgangur

Vesturland - 17.03.1945, Blaðsíða 3

Vesturland - 17.03.1945, Blaðsíða 3
23 V E S T URLA N D 4 *|* I Up bæ oa byagð. Templarahúsið í Bolungarvík. brann að verulegu leyti þann 13. þ. m. Brann liúsið mikið að innan áður en slökkviliði stað- arins tókst að ráða niðurlögum eldsins. Templarahúsið var eina samkomuliúsið í Bolungarvík, og er þvi mikið óhagræði að þessum eldsvoða. óráðið mun vera livort gert verður við húsið eða það rifið og nýtt samkomuhús byggt. Skilnaðarsamsæti héldu Sjálfstæðisfélögin hér Bárði G. Tómassyni og konu hans, frú Ágústu Þorsteinsdótt- ur, áður en þau fluttu úr bæn- um. Voru þar flultar ræður fyrir minni þeirra hjóna Bárður G. Tómasson hefur jafnan verið einn af nýtustu borgurum þessa bæjar. Er hin mesta eftirsjá að honum nú er hann flytur burtu. Fylgja hon- um og konu hans liinar beztu heillaóskir um gott gengi í hin- um nýju heimkynnum þeirra í Reykjavík. Asgeir Guðmundsson í Æðey. var á fundi Búnaðax-félags Snæfjallahrepps nýlega kosinn heiðursfélagi í félaginu. Ásgeir hefur starfað xxxeð lífi og sál í félagixui um langt skeið og verið forystumaður um bxinaðarmál í sveit sinni. Hann hefir einnig í fjölda mörg ár fengist við dýralækxx- ingar í öllu héraðinu. Er lxann pi'ýðilega að sér á því sviði og hafa læknisaðgerðir hans á skepnum heppnast ágætlega. Jafnfi’amt því er hann ein- stakur dýravinur. Finnur Jónsson dómsmálaráðherra var meðal farþega á Esj- unni, er hún kom hér síðast. Fór hann til Akureyrar til þess að standa yfir moldum móður sinnar, sem er nj’látin. Enga viðdvöl hafði ráðherrann hér á Isafirði. Sigurður Bjarnason, alþm., kom heim frá þingi s. 1. mið- vikudag. Bruarfoss kom hingað í gær og tók hraðfrystan fisk til útflutn- ings. Baldur Johnsen héraðslæknir og fi’ú hans fóru með fþigbát Loftleiða til Reykjavíkur s. 1. miðvikudag. Dvelja þau þar um viku tínxa. y H jónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfi’ú Ingibjörg Bjarnadóttir og Kristján Jóns- son vélstjóri frá Hnifsdal. Steinn Emilsson jarðfræðingur dvaldist hér í bænum dagana 24.—27. febrú- ar siðastl. og hélt þrjá fyrir- lestra xim jai’ðfx-æði fyrir nem- endur Gagnfræðaskólans. Fyr- ii’lestrunum var vel tekið, enda voru þeir stórfi’óðlegir og skenxmtilegir. Foreldrakvöld Gagnf ræðaskólans var haldið í Gagnfræðaskól- anum sunnudaginn 25. hebrú- ar síðastl. Saixxkoman var nxjög fjölixienn og voru skeixxnxti- ati’iðin nxörg og fjölbreytt. Skólastjórinn setti hátiðina og minntist i ræðu sinni, xxxeð nokkrum oi’ðunx á Dettifoss- slysið. Þá léku tveir nemendur skólans, þau Elisabet Krist- jánsdóttir og Ingvar Jónasson, soi’gai’lag á píanó og fiðlu, en samkvæxxxisgestir nxinntust lxinna látxxu, íxxeð því að rísa úr sætum sínunx. Þá söng Albert Kai’l Sanders ganxanvísur unx ríkisstj órniixa, en Elísabet Kristj ánsdóttir lék undir á píanó. Hai’aldur Leósson kennai’i liélt ræðu og talaði uixx Björix Gunnlaugsson og Islandsupp- drátt haixs, sem var til sýnis í skólanunx uixx kvöldið. Þa'r Guðrún Ágústsdóttir, Elísabet Kristj ánsdóttir og Margrét V. Guðmundsdóttir suixgu nokkur íslenzk þjóðlög við undii’leik Stellu Edwald. — Mai’grét Halldói'sdóttir las upp kvæði. — Þá sýndu nokkrir nemendur ganxanleikinn: „Bax-naleit“. — Leikendur voru: Albert Karl Sandex’s, Unnur Konráðsdóttir, Adda Ölafsdóttii', Karl Saló- nxonsson, Elín Noi’ðquist, liulda Pálmadóttir og tveir smáki'akkai*, sem ekki voru nenxendur en virtust gera mikla lukku i leiknunx. Að.lolt- um var stiginn dans til kl. 2 um nóttixxa. I einni skólastofumxi voru seldar veitingar og var Magnús Antonsson veitingastj óri, en í anxxari var fatageyixxsla. Var skólanum þanxxig breytt í saxxikonxuhús, eina kvöld- stund, til að auka viðkynningu foreldranna á skólanum og gefa nenxendunx kost á að skemixxta foreldrunx síixum. En á mánudag var allt íxieð sínunx hversdagslega blæ og keixxxsla hafin á íxý. Arshátíð Gagnfræðaskólans Var sýnd í fyrsta sinn á nxánudaginn var, við lxúsfylli, og var hún endurtekin tvö næstu kvöld á eftir, við góðar undirtektir áhorfenda. Skcixxmtiati’iði voru að vanda xxijög fjölbi’eytt. Jón Páll Hall- dórsson setti hátíðina nxeð snjállri ræðu. Elísabet Krist- jánsdóttir sagði fraixi þjóð- söngimx, „ó, guð vox*s lands“. Það ati’iði nxun án efa hafa hrifið hugi áhoi-fenda, enda kom það einstakri stennxx- ingu yfir hátíðina; var Elísa- bet skiýdd forkunnar fögrunx skautbúningi. Því næst flu.tti Ölafur Bjöi’nsson í’æðu. Þá lék hljómsveit skólans, stjórnandi liennar er Ingvar Jónasson. Hljónxsveitin er skipuð 14 nxanxxs, sem leika á 9 tegundir liljóðfæra og hefir hún aldi’ei vei’ið jafn fjölmenn. Næst var sýndur sniðugur ganxanleikur. Leikendur voru: Oddur össur- arson, Mai’grét V. Guðxxxunds-* dóttir, Ti’yggvi Jónasson, Guð- ríður Guðnxundsdóttir og Gunnlaugur Fr. Jónasson. Uixd- irleik í leiknuxxi annaðist Ása Gumxarsdóttir. Margx-ét Hall- dórsdóttir las upp sixxásögu eft- ir Þóri Bergsson. Þessu næst koixiu 8 námsnxeyjar l'raixi á leiksviðið, senx disir i skógai’- rjóði’i og sýndu þær vízkuna, trúna, gleðina, fórnina, friðinn, tx’yggðina, vonina og ástina. Að lokurn sj'ndu 9 piltar fimleika undir stjórn Halldórs Erlendssonar íþróttakennara. Mestá athygli í flokknum vakti Guðbj artur Finnbjai’nai’son. Leiktjöld árshátíðarinnar hefir María Syeinbjai’nai’dóttir málað ásanxt nokkrum nenx- endum skólans. Nýlátin er hér á Elliheimilinu Guð- rún Halldórsdóttii’, háöldruð. Þessarar góðu konu verður nánar minnzt hér í blaðinu sið- ar. Skíðanáim s k e i ð var haldið fyrir nemendur Gagnfi’æðaskólans síðastliðna viku og var það vel sótt, þó að veður væri ekki gott. Kennsluna annaðist skíða- skólinn. Silfurbrúðkaup áttu þ. 9. nxarz s. 1. frú Hrafnhildur Eiðsdóttir og Egill Jónsson sínxamaðui’. Þau hjón hafa átt 10 bÖi-n, senx nú eru nxörg uppkomin. ------o------- Ísfiröingar I Eflurn slysavarnirnar. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins hér á Isal'irði efnir n. k. þi’iðjudag til merkjasölu hér í bænunx til ágóða fyi’ir sjóð bjöx’gunarskútu Vestfjai’ða. — Munu ungar stúlkur úr efstu bekkj unx barnaskólans fara unx bæinn í hvítuni klæðuni og selja merkin. Þess verður að va’nta, að Is- firðingar snúist vel við mál- efnum slysavarnanna nú sem fy>r. Kaupið og bei’ið nxerki Kvexxnadeildar Slysavarnafé- lagsins þennan dag, senx er 1. dagur Einmánaðar. Kvenfélagið Hlíf hér á Isafii’ði liélt sína vana- legu árssamkonxu fyrir gamal- menni bæjai’ins sunnud. 11. febr. Má með sanni segja að þessi samkoma tókst ágætlega. Var auðséð á öllu livað þessar góðu konur lögðu nxikla rausn og alúð í að gleðja ganxla fólk- ið, enda skein gleði og þakk- læti út úr hverju andliti. Ég, seixx ski’ifa þessar fáu línur leyli mér fyrir lxöxxd allra gaixxalnxenna, seixx þanxa voru, að þakka ykkur félags- konunx hjartaixlega og sönxu- leiðis ölluixx þeixxx, sem lögðu sig fi’am með að gjöra allt seixx yixdislegast. Að endingu óska ég Kvenfé- laginu Hlíf allrar blessunar í framtíðinni og ég er sannfærð um að á meðan það starfar að því að gleðja þá, sem sitja skuggamegin í lífinu, þá verð- ur það sannei’legt hamingjufé- lag. Gömul kona. ----o----- Framsókn gngnar á 17. grein. Búnaðarþing hefur nú sanx- þykkt ályktun uixx að það telji 17. gr. jarði’æktai’laganna, j ai’ði’ánsákvæðið alræmda, ó- heppilegt og beri að afnema það. I í’únxan áratug hafa Fram- sóknai’menn varið þetta á- kvæði með oddi og egg og tal- ið það eitt bjargráð bænda. Sjálfstæðismenn hafa allt fi’á upphafi barist fyrir afnámi þess og bent á hversu óviðui’- kvæmilegt það væri að rikið notaði sér fi’amtak og unxbóta- vitleitni bænda á jörðunx sín- um, til þess að sölsa undir sig eignir þeirra. Nú loks haí'a augu Fi’am- sóknarmanna opnast. Búnað- arþingið samþykkti fordæm- ingu 17 gi’. eini’óma. Betra seint en aldx’ei. ----0- Þjóðverjar báðu Breta um irið. Það hefur nú verið upplýst að fyrir skömmu gei’ðu Þjóð- vei’jar tilraun til þess að semja frið við Bandamenn. Reyndi umboðsmaður von Ribbenti’ops að ná fundi brezka sendiherr- ans í Stokkhólnxi. I friðarum- leitun sinni gerðu Þjóðvei’jar ráð fyrir, að nazistar héldu völdum áfranx og Hitler og Himler yrðu áfranx foTystu- nxenn þjóðai’innar. Bretar sinntu þessunx skila- boðum í engu en tilkynntu Bandaiúkj amönnunx og Rúss- um hvað gerzt hafði. TIL SÖLU: Fei’nxingarföt á nxeðalstói’an dreng. Guðmundína Ingimundard. Brunngötu 12.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.