Brautin - 11.10.1929, Qupperneq 4

Brautin - 11.10.1929, Qupperneq 4
4 B R A U T I N Vátryggingarféiagið Nye Danske stofnað 1 864. Tekur að sér líítrygg-ingar og bruna- bótatryggingar allskonar með bestu vátryggingarkjörum. Sig'hvatur Bjarnason, Amtmannsstíg 2. Sími 171. Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. PILSNER Best. Ódýrast. IN NLENT ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON margar tegundir, nýkomið fallegt úrval. ÍXaJJUlaU— - l/erð frá 5.75• Gunnþórunn & Co. Eimskipafélagshúsinu, . © 1 Kuldajakkar, © © © © fóðraðir með loðskinni. KULDAHÚFUR úr skinni. ULLARPEYSUR. ULLARTREFLAR. VINNUVETLINGAR með skinni. ULLARSOKKAR þykkir og þunnir. SKINNHANSKAR fóðraðir. Nýkomið í stóru úrvali. Veiðarfæraversl. „GEYSIR“ © © © © Nýkomið: Mikið úrval af kaffistellum fyrir 12 manns — og 6. — Matarstell fyrir 12 manns og 6. Verðið sanngjarnt eins og vant er. Póstkröfur sendar hvert á land sem er. Gunnþórunn <S Co. simi 491. Eimskipafélagshúsinu. MILLENNIUM hveiti er best til bökunar. c$œst fivarvatna. SQ 00 00 00 00 00 00 Prentsmiðjan Gutenberg. 223 það hafði farið illa fyrir sér í skólanum, og að heima gœti hann ekki verið. Frú Gissler varð stórgröm, og dró þegar taum Allans, án þess að hugsa nokkra vitund um, hvað hann hefði til saka unnið. Og er Allan beiddist leyfis að fá að fara með henni til Fallsta, varð hún glöð við. Þetta var það, sem hún hafði jafnan þráð, að fá hann með sér heim til sín. ÖIIu var ráðið til lykta milli Allans og ömmu hans; Vcra gat ekki komið upp einu orði, svo höggdofa og utan við sig var hún sakir þessarar ógæfu, er yfir þau hafði steypst. Og auk þess sá hún engin úrræði önnur fyrir Allan, en þau, er hann sólti svo fast á að nota. Vera áttaði sig naumast á, hvað var að gerast, fyr en hún stóð ein eftir á brautarstöðinni, og sá eimreiðina þjóta af stað með Allan og ömmu hans. Allan fór þessa för til Fallsta rétt eins og ef þar ætti hann heima. Allan var á leið til afa síns, sem aldrei hafði hirt um að sjá hann! Og þetta gerði hann af ótta við föður sinn! Vera strauk hendi um augu sér, og vissi tæpast, hvort hana var að dreynia Ijótan draum, eða hún væri vakandi. Vilhelm! Hvað, mundi Vilhelm segja um alt þetta; hvað mundi hann grípa til hragðs? Hún hlaut að segja honum upp alla söguna. En livernig átti hún að fá hugrekki til þess? Hún gat eklci hitt hann fyr en eftir nokkrar klukkustund- ir. Hann var i sjúkrahúsinu við skurðlækningar, og mátti ekki verða fyrir töfum. 224 Án þess að hafa glögga hugmynd um, hvert hún stefndi, var hún ósjálfrátt komin á leiðina til móður Vilhelms. Og er hún varð sér þess meðvitandi, livað hún var að fara, varð henni fyrst ljóst., að þangað hefði hún átt að fara með Allan í stað þess að fara með honum til móður sinnar; hún hefði aldrei átt að sleppa honum til Fallsta. Hém barmaði sér í hljóði, er henni varð ljóst, hve háska- lega öfugt hún hafði farið að ráði sínu. Og verst af öllu var það, að úr þessu var ekki mögulegt héðan af að bæta. VI. Það fór einkennilega vel á því, að jafnan hittist svo á, að frú Gripenstam var stödd heima, er einhverjum var ærin þörf á að ná af henni tali. Og jafnan hafði hún nægan tíma yfir að ráða, þegar einhver var sá, er þarfnaðist ráða hennar og aðstoðar. Þannig hafði þessu verið farið jafnvel er mestar annir lágu henni á höndum, hvað þá heklur nú, er hún með tilstyrlc sonar sins gat lifað áhj'ggjulausu lífi í litlu snotiu húsi með dóttur sinni Elsu, sem var kenslu- kona, og var öllum stundum með móður sinni, er lcenslu lault á degi hverjum. Þær mæðgurnar áttu einkar vel saman. Móðirin tók inni- legan þátt í starfi dótlur sinnar og öllu sem henni var hug- leiknast, og að hinu leytinu var Elsu ekkert ljúfara, en að vera í návist móður sinnar, er hún batt allan sinn trúnað við. I \

x

Brautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.