Frjettir og auglýsingar - 16.10.1926, Blaðsíða 2

Frjettir og auglýsingar - 16.10.1926, Blaðsíða 2
FRJETTIR og AUGLYSINGAR Handsápur og Ilm vötn margar teg. Biöbúðin. Aðalfundur taflfjelagsins verður halidnn í Templara- húsinu Sunnudaginn 17. okt. kl. 1 VJ2 e. h. Nýjir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Allar matvörur ódýrastar í Bíóbúðinni. hrunið, en þá gekksjáfarbylgjVmik- il á land og druknaði fjóldi fólks. Yfir 2000 manns fórust, mest konur og börn. Coolidge, forseti Banda- ríkjanna, hefur lofað 100 miljónum dollara til hjálpar peim, er mistu allar eignir sínar. Hnefaleikur. Heimsmcistarinn í hnefaleik, Dempsey, fjekk nýlega áskorun frá hnefnaleikaroanninum Tunoey. Fór kappleikur beirra fram í Phila- delphiu, áhorfendur voru 150,000 manns, og lauk honurn þannig, að Tunney vann sigur. Er hann þvi heimsmeistari núna. Hnefaleikamennirnir fengu kvöld- ið vel borgað. Dempsey fjekk 3 og hálfa milján krónur og Tunney 800 þúsund. Frakkland o£ Belgia taka lán. Aðkýfingurinn Lövenstein, fjórt- ándi - í röðinni af auðkýfingum heimsins, hefur Iánað Belgíu 50 milj. dollara rentulaust, og boðið frökkum 100 mil. með 2 prc. vöxtum. Langmesta úrvalið af A 1 n a v ö r u er í Nýjubúðinni. Tilkynnin Verslun þá, sem jeg hefi rekið hjer í sumar sjer faðir minn Skarphjeðinn Jónasson um að öllu leyti eftir að skólinn byrj- ar í haust. Allir viðskiftamenn mínir eru því vinsamlega beðnir að snúa sjer til hans frá þeim tíma. Siglufirði 24. scpt. 1926. Guðm. Skarphjeðinsson. Sk óhlí f ar handa karlmönnum, kvenmönnum og börn- um. Mikið úrval nýkomið í Nýjubúðina. Nýjir ávextir: Epli Appelsínur Vínber nýkomið í Bíóbúðina. Öl og Sítrónlímonaðe og límonaðepakkar fæst í Bíóbúðinni. Siglufjarðarprentsmiðja 1926. „Frjettir og auglýsingar" koma út á hver>Lm laugardegi fyrst um sinn. Rlaðið kostar 5 aura. Auglýsingarverð er aðeins 60 aurar fyrir hvern centimeter dálks- breiddar. — Siglfirðingar! notið þetta góða i g ódýra tækifæri til að auglýsa. Cigarettur: Abdulla Westminster Elephant Capstan o. m. fl. tegundir fást í Bíóbúðinni.

x

Frjettir og auglýsingar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjettir og auglýsingar
https://timarit.is/publication/644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.