Frjettir og auglýsingar - 02.04.1927, Side 1

Frjettir og auglýsingar - 02.04.1927, Side 1
FRJETTIR oá AUGLYSINGAR Siglufirði, Laugárdaginn 2. npríl 1927. 22. tbl. SIGLUFJARÐAR BÍÓ Sunnudaginn 27. mars'kl. 5: ,,A GISTIHUSINU11. Agæt mynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MARY ASTOR o£ IVAN KEITH. Sunnudaáinn 27. mars ki. 8 U MIKAEL. Tilkomumikil mynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur HERMAN BANG. Húsið verður hitað upp. Símfrjettir, London: Ástandið í Kína fer stöð- ugt versnandi. i Honkoiw ráða kom- munistar öllu og Eugene utanríkis- ráðherra Kantonstjórnarinnar, sem staðið hefur í samningum við út- lendinga, fær ekki við neitt ráðið. Chang Sun Chang yfirhershöfðingi er talinn valtur í sessi, hofur hann gert bandalag við annan hershöfð- ingjá gegn kommunistum. Útlend- ingar hafa lokað bönkum ojí búðum. Rán, morð og gripdeildir fara sífelt í vöxt. Rreska stjórnin hefur sam- bykt að aemja ekki við Kantonstjórn- ina fyrst um sinn. Stjórn .lapana hefur ákveðið að beita ekki hervaldi gegn Kínverjum heldur að reyna samningaleiðina við Kantonmenn. Náin samvinna milli Breta og Banda- ríkjanna afráðin í Kínamálurr\ fram- vegis. Oslo: Ríkisrjetturinn hefur sýknað alla hina ákærðu í Bergesmálinu. Frá Reykjavík: „Oðinn“ tók nýlega tvo togara í landhelgi, annar þeirra var þýskur og hinn hollenskur. Fór hann með þá til Vestmannaeyja, fengu þeir 12500 króna sekt hvor og afli og veiðarfæri gert upptækt. Uýski tog- arinn áfrýjaði dómnum til Hæsta- rjettar, en hinn elcki. Fjárhús hrundi á Porlaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, varð 6 ára gamall drengur undir rústunun og beið bana af. Mokafli í Hornafirði og verstöðv- unum sunnanlands, einkum í Sand- gerði. Björn Pórðarson hæstarjettarritari hefir unnið doktorsnáfnbót við Há- skóla Islands tyrir ritgerð um frels- ishegningar á Islandi frá 1761 til 1925. Er hann fyrsti dr. juris há- skólans. Vjelbáturinn „Freyja" frá Vest- mannaeyjum strandaði fram undan Arnarhóli í Landeyjum, tveirmenn druknuðu. Valdimar Daðason tollþjónn fanst örendur í Effersey, efnismaður á besta aldri. Frá Alþingi. Vantraustsyfirlýsing Hjeðins Valdi- marssonar var til umræðu á þriðju- daginn, Samþykl var svodljóðándi tillaga, er 5 Framsóknarmenn báru fram: „Neðri deild ál-yktar að lýsa yfir þar sem vitanlegt er að núver- andi stjórn er í minni hluta í Neðri deild, og án meiri hluta stuðnings í Sameinuðu þingi, og að eigi er gjá- anlegt, að hægt verði að mynda meirihluta stjórn á þessu þingi, en kosningar fari .í. hönd, verður að svo stöddu litið svo á, að stjórnin sje starfandi til bráðabirgða". 14 atkvæði voru með tiliögunni, 13 á móti, Hjeðinn greiddi ekki atkvæði, Járnbrautin og sjerleyfi „Titans“ var samþvkt á mánudaginn’í Neðri deild með 19 atkv. gegn 9. Ámóti voru: Árni ■ Jónsson, Bernharð. Benedikt, Möller, Ól. Thors._ Otte- sen, -Hjeðinn og Tryggvi. Búist við að málið tai greiðan gang gegnunr Efri deild. Erumvarp Hjeðins um að gera Hafnarfjörð að sjerstöku kjördæmi var felt með 16 atkv, gegn 12. Frumvarp Jóns Baldvinssonar um forkaupsrjett kaupstaða á jörð- um í nágrannahreþpi, var felt í Efri deild. Meirihluti allsherjarnefiid- ar Neðri deildar ber lram frum- varp um atkvæðagreiðslu utan kjör- staða við Alþingiskosningar. Jónas Kristjánsson ber fram þings- ályktunartillögu um ferðaslyrk handa nemendum, er stundað hafa fram- haldsnám við Gagnfræðaskólann á Akureyri, til að fara til Reykjavíkur í vor til að taka stúdentspróf. Erumvarp um heimild fyrir rík- isstjórn til að ábyrgjast miljónalán fyrir Landsbankann samþykt í Efri deild. Með voru Magnús Kristjáns- son og íhaldsflokkurinn, en fimm Framsóknarmenn á móti. Jakob Möller og Ásgeir Ásgeirs- son bera fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórn sje falið að greiða opinberum starfsmönnum ríkisins dýrtíðaruppbót frá áramótum 66 prc. af öllum þeim launum, sem dýrtíðaruppbót er reiknuð af. Próf-skylda. A þinginu i fyrra voru samþykt lög um fræðslu barna og með þeim

x

Frjettir og auglýsingar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjettir og auglýsingar
https://timarit.is/publication/644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.