Frjettir og auglýsingar - 02.04.1927, Síða 2

Frjettir og auglýsingar - 02.04.1927, Síða 2
2 FRJETTIR og AUGLÝSINGAR Hjartans þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt auðsíndu okkur samúð við hið sorglega fráfall drengsins okkar els'k'uleáa, svo o£ til allra, sem með fjár&jöfum og öðru slíku rjettu okkur hjálparhönd þegar okkur lá mest á. Biðjum við £óðan dUð að launa öllu þessu fólki hjálpsemi þess og fórnfýsi í okkar {iarð. Jóna Aðalhjörnsdóttir Forsteinn Gottskákssom. Innilegasta þakklæti vottum við hjer með öllum sem sýndu okkur hluttekningu við fráfáll o£ jarðarför okkar elskulega eginmans og föðurs Benidikts Benidiktssonar. G.uðrun Pjetursdóttir Björg Benidiktsdóttir. S k r á yfir tekju og eignarskatt í Siglufjarðarkaup- stað 1927 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta frá 2.-16. þ. m. að báðum dögum meðtöldum. Kærum sje skil- að ei síðar en 16. þ. m. F. h. skattanefndar Siglufjarðarkaupstaðar 2. april 1927. Pormóður Eyólfsson. (formaður) Því að vera í myrkri þegar þjer getið fengið Hreinskerti í næstu búð betri en rafljós, bregðast aldrei. Engin eins góð. gerð dálítíl breyting á eldri lögum. Ein af þessum breytingum er sú, að nú er ákveðið, að öll börn <V til 14 lírci að aldri skuli prófa cirlega. Sæki börnin ekki prófið án gildra forfalla, skal prófa þau á heimilum þeirra og greiðir sá, er barnið hef- ir til framfærslu, prófkostnaðinn. Af því þetta er nýmæli um barna- próf, vil jeg geta þess hjer, ogvon- ast þá til að próf fyrir börn innan 10 ára aldurs verði betur sótt í vor en að undanförnu. Prófið í yor verður auglýst síöar og vildu einhverjir fá hiámjerupp- lýsingar um tilhögun á þvi er mjer Ijúft að gefa þær daglega frá kl. 5 til 6 síðd., á heimili mínu. SiglHtirði 30. mars '27 (i'uðru. Skartilijcðiiis.son. Bæjarfrjettir. „ Hn'uujoss“ hið n.vja skip Eirnskipafjclagsins kom hingað fyrsta sintii á mántHfflginn var. Mcð skiptnu var Nielsen framkvœmdarstjóri fjelagsins. Skipstjóri er Júlíus Júliníusson. Mörgum bæjarbúum var boðið um borð flð skoða skiplð. Er það rnjög vandað og útbúið með nútímans þægindum. .Jarðarför Bcnldikts sál. Benidiktssonar fór fram á þriðjudaginn var. Jarðarför drengsina Gísla borstcinsonar fór fram á fimtudnginn. „ (i’oðafoss" vnr hjer á suðurleið á fiintudaginn. „llotuia“ og ,,Esja“ cru væntanleg hingað á mánudaginn. Bœiarstjáruarfundur veröur haldian í Gooötemplarahúsinu á mánudaginn kl. 3 og háif. Á dagskrá or sö gera breitingar á hafnarreglugjörðinni og valnssölufyrirkomulaginu o. fl. o. fl. Kyrkjubyggingarmdlið. hað hefur vorið rólegt núna undanfarið um kirkjubyggingarmálið. Siðasta snm- þykt bæjarstjórnar í þessu triáli vnr sú, nð óska eftir úrskurði Stjórnnrráðsins um þnð hvar kirkjan á að standa. Skipulagsnefndin hefur enn á ný áfrýjað máiinu til bæjarstjórn- ar, á hvnða grundvelli er blaðinu ókunnugt nm, ]tar sem vjer hðfum ekki haft tækifæri til að sjá brjef nefndarinnar. Mállð verður til umræðu á mánudaginn og er vonandi að þá verði loksins hægt að hinda endir á þetlu mál. Styrkta mefnd Sfiitalasjóðsins hjelt dnnskemtum í Nýja-Btó á fimtudag- inn og hauð- þangað fjölda fólks. Skemtuin var ágæt og veitingnrnar sömuleiðii. Nefndin hefur starfað í 4 ár og hefur hún á þessum tfma snfnað uin hálft níunda þusund krónur hnnda ipítalanum. A hún fyrir þnð mikhtr þnkkir. Tafljjelag Siglufjatðar hefur beðið blaðið að geta þess, að málfundur verði hnldinn n. k. mánudags- kvöld kl. 8 í húsi Guðlaugs Sigurðssonar. Verður þnr rætt um hvort taka eigi þátt í skákþingi cr haldið verður á Akuroyri í þessum mánuði. Verði það samþykt, som gera má ráð fyir, fer fram kostning tveggja fulltrúa. Skorað er á fjglagsmenn að mæta. Slnlakliíbburinn Fndnr n. k. þriðjudagskvöld. Bió Sýnir á morgun kl. 5 mynd er heitir: „Á gistihúsinu". Aðulhlutverkið leykur Mary Astor. kl. 8 og hálf verður sínd mynd er heitir „Milknel". Leikfjelugið leikur Spanskfluguna í kvöld í fyrsta sinni. húnst má við góðri skemtun, Siglufjarðarprentsmiðju 1927,

x

Frjettir og auglýsingar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjettir og auglýsingar
https://timarit.is/publication/644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.