Samtíðin - 01.06.1938, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.06.1938, Blaðsíða 14
10 SAMTIÐIN Langston Hughes; Dað er hlegið í Madrid Já, enn þá lilær fólkið í Madrid. I þessari furðulegu borg, sem kenna má við hetjudáð og dauða, þár sem húsin standa fast við víggarðana, og sumir strætisvagnarnir stöðvast við víggirðingarnar, hlær fólkið enn. Börnin leika sér á götum úti, og karl- menn nema slaðar til þess að lesa kýmniblöð engu síður en ófriðar- fregnir. Götin eftir sprengikúhn-nar, sem varpað var á borgina siðastliðna nótt, hafa oft verið fylt í dögun. Svo rögg'samlega vinna Madridbúar að þvi að lappa upp á borg sina. Hér býr ein miljón manna á lieljar þremi. Menn eru aldrei óliultir fyrir sprengikúlum, sem enginn veit, tivar muni lenda. Hugsið yður, að þér sæt- uð í framherberginu i ibúð vðar uppi á 3. hæð og væruð í mestu ró- legheitum að þurka gleraugun vðar, þegar sprengikúla kæmi alt í einu fljúgandi gegnum vegginn og spryngi eins og þrumufleygur fvrir framan legubekkinn. Ef þér sitjið á lcgu- bekknum, er úti um vður. Ef þér er- urn fjárhagslegan stuðning og við- urkenni þannig það menningarstarf, sem liér er um að ræða. Svo mann- mörg stétt sem reykvískir iðnaðar- menn þarf líka óhjákvæmilega að eiga sér góðan kór, er sé reiðubúinn að láta til sín heyra við ýms hátíð- leg tækifæri. — Samtíðin óskar kórn- um allra lieilla á komandi tímum. uð staddur liinum megin í herljerg- inu, má vera, að þér komist lífs af. Þetta skýrir það, livers vegna eng- inn maður í Madrid gerir svo mikið sem hreyfa sig, þó að liann heyri fallbyssuskot. Ef menn lireyfa sig, geta þeir átt það á hætlu að lenda þar, sem síst skyldi. Símstöðin í Madrid, skýjakljúfur með mörgum skotgötum, stendur enn, þó að liún hafi orðið fyrir mikl- um skemdum. Og inni fyrir sitja stöðvarstúlkurnar, önnum kafnar. I pósthúsinu er engin rúða heil, en þó fara póstsendingarnar þaðan, eins og ekkert liafi í skorist. Flest gistihús borgarinnar eru með sundurskotnum veggjum, en í herbergjum þeim, sem heita mega óskemd, búa cnn dvalar- gestir, þvi að einhvers staðar verða menn að vera. Ef tiúsið hefir orðið fyrir meiri háttar skemdum, þannig að svalir liafa verið skotnar af því, litskýrir skrifstofuþjónn hótelsins þetta ýtarlega fyrir gestunum, um leið og þeir rita nöfn sin i gestabók- ina. Morgun cinn eftir mikla sprengju- brið, gekk maður nokkur framlijá húsinu, þar sem vinafólk hans bjó. Þetla hús hafði orðið fyrir sprengj- um. Nokkur hluti af framhlið þess lá í garðinum, og auk þess hafði sprengikúlan rifið efsla hlutann af píanói fjölskyldunnar, sem í liúsinu hjó. Engu að síður sat ung dóttir hjónanna þar þvegin og' strokin við

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.