Samtíðin - 01.12.1939, Blaðsíða 5

Samtíðin - 01.12.1939, Blaðsíða 5
SAMTÍÐIN 1 Það eru þessar suðusúkkulaði-tegundir r ásamt Isí- og Bella-súkkulaði, sem liafa hlotið verðugt lof liinna vandlátu húsmæðra. Allar þessar súkkulaði-tegundir eru framleiddar úr kraftmiklum caeao-baunum, og þvi styrkjandi og nærandi drvkkur. Fjallkonu-súkkulaðið er það kraft- mesta, sem framleilt er, þó er Ísí- súkkulaði með likurn stvrkleika. Aft- ur á móti er Bella-súkkulaði mildara og því líkt að gæðum og bragði og Lillu-súkkulaði, sem altaf líkar hest. Það nýjasta, besta og ódýrasta er reykt síld (Kippered Herrings) í eigin krafti, hálfpunds dós að eins 75 aura. Munið ansjósurnar góðu. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJA S. í. F.

x

Samtíðin

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-1667
Tungumál:
Árgangar:
38
Fjöldi tölublaða/hefta:
378
Gefið út:
1934-1971
Myndað til:
1971
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Samtíðin.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað: 10. Tölublað (01.12.1939)
https://timarit.is/issue/325112

Tengja á þessa síðu: 1
https://timarit.is/page/5058370

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. Tölublað (01.12.1939)

Aðgerðir: