Bæjarpósturinn - 25.07.1924, Page 1

Bæjarpósturinn - 25.07.1924, Page 1
Fréttir frá Hæni BÆJARPOSTURINN ÚTGEFAKDI: SIG. ARHGRÍHSSON | Verð 10 au. eintakið 1. árg. Seyðisfirði, 25. júlí 1924. 1. tbl. Bæjarbúar. Altaf er eitthvað að gerast í heiminum er í frásögur þykir fær- andi, eða snertir oss beinlínis að meira eða minna leyti, eða menn annarsvegar þyrstir að heyra, þó að óviðkomandi sé beinlínis. Síðan að Fréttastofa Blaðamanna- félags íslands í Rvík komst á lagg- irnar, er ætíð meira um slíkar fréttir, og eru enda ábyggilegri. Fréttirnar vilja menn auðvitað geta fengið sem nýjastar, og með Bæjarpóstinum er reynt að koma því til leiðar. Hann flytur fréttirnar sem glæ- nýjastar, og einnig smá auglýsing- ar, sem þörf kann að þykja að birta milli útkomudaga Hœnis. Verðið getur ekki minna verið en 10 aura, ef hugsanlegt er, að útgáfan eigi að geta borið sig, því sjálf skeytin, auk prentunar, kosta all-mikíð, en sem velviljaðir menn hafa styrkt hingað til, frá því um þingtíma í vetur, og þakkast hér með fyrir. Bœjarpósturinn mun koma út sem oftast annanhvern dag, fyrst um sinn. í von um að það megi takast, fer hann nú á stjá í fyrsta sinn og býður góöan dag. Útg. Símfregnir. Rvík 18/t. FB. Lundúnafundurinn. MacDonald setti Li’.ndúnafund- inn með ræðu. Taldi hann nauð- synlegt, ef tillögur sérfræðinga- nefndarinnar yröu samþyktar, að séð yrði um, að þær væru fram- kvæmdar að fullu. Brýndi hann fyrir fundinum, að taka málið frá íjárhagslegu en ekki pólitisku sjónarmiði, og sagði að Þjóðverj- ar gætu ekki fengu skaðabótalán sitt fyr cn lánveitendur yrðu þess fullvissir, að trygging væri fyrir greiðslunni, og sú trygging feng- ist aðeins með fullu samkomulagi fundarins. Hann lagði einnig til, að innbyrðisskuldir bandamanna yrðu ekki ræddar á fundinum. Vatnsflöö f Kfna. Afskaplegt manntjón hefir orð- ið af vatnsflóði í Kína. Hefir heill bær með 75000 íbúum sópastburtu. Enskur togari, Earl Kitchener, tekinn í landhelgi við Vestmann- eyjar í gær, fullur af fiski. Síldarafli togara góður. Rvík lð/7. FB. Gull úr kvikasilfrí. Þýzkum prófessor, Miethe, hefir

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.