Bæjarpósturinn - 11.12.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 11.12.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN kaupstaðarins, fyrir árið 1925, liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra frd 8. til 22. þ, m. — Kærur yfir niðurjöfnuninni skulu sendar niðurjöfnunarnefndinni skriflega iiínan 6. janúar 1925. Niðurjöfnunarnefndin, að treysta vináttu- og írændsem- is-böndin. Frá Rómaborg er sím- uð, að íramkvæmdarnefnd alþjóöa- bandalagsins ætli að sinna þeirri kröfu Ghamberlain’s af hendi Breta, að ræða ekki gerðabók Genffund- arins að sinni, Innlent. Kaupmennirnir EgiU Jakobsen og Haraldur Árnason stefndu Al- þýdublaðinu út af ummælum þess í grein er snertir tollrannsóknina í íslandinu. Sætt komst á í báð- um málunum. Árni Jónsson alþingismaður er nýkominn til bæjarins og tekur við ritstjórn Varðar um áramótin. Tíðindalaust í kolabarksáfengis- málinu ennþá. Skipstjóri Veiði- bjöllunnar er enn austan fjalls, en verður væntanlega yfirheyrður bráölega, og er viðbúið að málið upplýsist þá frekar. Hðrmulegt slys. Það hrapallega slys vildi til á eimsk. „Diana“, er það var statt í í Þórshöfn i Færeyjum á útleið síðast, að einn farþeginn, Niels Nielsen, verkstjóri, frá Reyðarfiröi, hrapaði niður stiga í skipinu. Lamaðist hann svo við falliö, að ekki þótti annaö fært en flytja hann í land í spítala* og andaöist hann þar skömmu síðar. Og er talið, að aðaiorsök þess hafi ver- ið heilabilun. Niels Nielsen var Norðmaður aðíætt, hið mestaprúð- menni og dugnaðarmaður. Ðvald- ist hann um all-langt skeið hér á Seyðisfirði við verzlun og verkstj. hjá Fr. Wathne. Kona hans hét Kristín ísleifs- dóttir, systir Jóns verkstjóra á Eskifirði og Guðrúnarkonu Guðm. 1 Ólafssonar hér í bænum.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.