Bæjarpósturinn - 20.12.1924, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 20.12.1924, Blaðsíða 2
BÆJARPÓSTURINN Námsskeið í mótorvélfræði heldur Fiskifélag íslands á Eskifirði, er byrjar 3. janúar 1925 og stendur yfir 4—5 vikur. — Þeir hér, er sækja vilja námsskeið þetta, snúi sér til undirritaðs fyrir 24. þ. m. og fái þar nánari upplýsingar. Seyðisfirði, 19. desember 1924. Herm. Þorsteinsson. er fyrir stjórnarráðinu, og búist við hreyfingu í því bráðlega. Leikfélag Reykjavfkur sýnir annan jóladag Veizluna á Sólhaugum eftir Ibsen. Er meira vandað til sýningarinnar en dæmi eru til áður hér. Hryllilegar mannskaöafréttir frá ísafirði. Tvo vélbáta, annan eign Sig- urðar Þorvarðssonar Hnífsdal, en hinn, „Njörð“, eign Magnúsar Thorberg, vanta síðan í mánu- dagsgarðinum. 11 menn á hvor- um. Líklegt að báðir hafi farist. Bezta jólagjöfin! Þegar menn hugsa til þess, að gefa börnunum einhverjar gjafir, hvort sem eru afmcelisgjafir, fermingargjafir, sumargjafir, nýárs- gjafir eða jólagjafir, ættu menn ætíð að minnast þess, að skrautletrad hluta- bréf í H.f. „Heröubreiö" er bezta og nytsamasta gjöfin, og að með því gera menn tvent í einu, að gleðja börnin og styðja nytsamt fyrirtæki. Hlutabréf í H.f. Herðubreiðer þvíbezta Karlmanna- og drengja-nærfatnaður, fleiri tegundir. N. C. Nielsen. Hjálpræðisherinn. Samkoma á sunnudag. Fundur í „Braga“ á morgun kl. 2 í Skálanesi. Stjórnin. Ódýrast veröur aö kaupa Hindberja- og Jarðarberja- sultutau, í lausri vigt, í Bakaríi n u. jólagjöfin. Prentsm. Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.