Bæjarpósturinn - 29.04.1925, Síða 1

Bæjarpósturinn - 29.04.1925, Síða 1
Fréttlr frl Hcnl BÆJARPÖSTURINN ÚTGEFANDI: SIG. ARNGRÍMSSON | Verð 15 uu elntaliið ■ — 1. árg. Seyöisfiröi, 29. aprfi 1925. 36. tbl. Símfregnir. Rvík 24/4. FB. Frá Alþingi. Færeysk fiskiskúta strandaði á Grímsstaðafjöru á Meðallands- sandi aðfarar.ótt þriðjudags; menn allir björguðust. Frá Búigaríu. Ægileg uppreisn er í landinu. í dómkirkjunni voru drepnir 15 hershöíðingjar og 7 ofurstar m. a. Síðustu fregnir herma aö uppreistarmenn hafi herinn á sínu valdi. Rvík 25/4. FB. Frá Paris: í stefnuskt árræðu sinni lagði Peinleve áherz!u á, að halda við Genfarsamþyktinni, koma á jafnvægi á fjárlögum með nýjum sköítum, og afskiftaleysi í trúrnálum viðvíkjandi E!sass-Lot- hringen Og aukinn sparnað ríkis og einstsklinga. Herriot var kos- inn forseti neðri málstofunnar. Styrjaldarhorfur. Æfingar Kyrra- hafsflota Bandaríkjanna eru í undir- búningi í stærri stíl en dæmi eru til áður. Japanar álíta það ógnun gegn sér og hóta að stækka flota sinn. Frá Alþingi. Allsherjarnefnd leggur til aöfrv. um starfrækslu víðvarps (Radio) verði samþ. með ýmsum breyting- um og stjórninni heimilist að veita sérleyfi. Nefndin vill stíla sér leyf- if* á nafn einstaklings eða félags. Fjárhagsnefnd efri deíldar vill vísa landsbankalögunum frá með rök- studdri dggskrá, ætlar síðan aö leggja fram tillögu um skipun milliþinganefndar. Efri deild hefir samþ. til neðri deildar þingsálykt- uii um viðbótabyggingu á Kleppi og byggingu Landsspítaians, þann- ig, að stjórninni heimilist að veita 100 þúsund til hvorrar byggingar- innar 1926, en en til Landsspital- ans með því skiíyrði aö 100 þús. verði framlögð úr sjóði hans. Rvík 28/4. FB. Frá Balkan: Óvinátta magnast milli Búlgaríu og Jugvslavíu. Inn- anlandsráðherra Búlgara ásakar Jugoslava fyrir að þeir standi bak við spellvirkin. Jugoslavar hóta að slíta stjórnmálasambandinu. Rússar safna liði. Herrétturinn í Búlgaríu dæmir fjölmarga af uppreistar- mönnum til iífláts rannsóknarlítið. Rvík 28/4. FB. Frá Alþingi. Rœktunarsjóðsfrumvarpid er af-

x

Bæjarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.