Bæjarpósturinn - 03.03.1927, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 03.03.1927, Blaðsíða 1
ÚT6EFANDI: SIG. ARNGRÍMSSON 3. árg. Seyðisfirði, 3. marz 1927. 3. tölubl. (Símskeyti frá FB.) J/s. Ingvar P. flytur frv. til breyt- ingar á vegalögum um Eiðaveg frá Eyvindarárbrú að Eiðum. — Jörundur Br. og fleiri flytja frv. til breytingar á lögum um bygg- ingu og úttekt jarða. — Bernhard Stefánsson till. til þingsályktunar um lögheimili og bygðarleyfi. — Jónas Jónsson till. til þingsál. um ungmennaskóla í Reykjavík. — Sveinn og Ásgeir till. um skipun milliþinganefndar til aö rannsaka hag bátaútvegs. — Sex þingmenn till. um að byggja 4—500 tonna strandferðaskip. — ]ónas J. þings- ályktunartill. um byggingar- og landnámssóðinn, í 3. sinni. 3/s. Þingsályktun Bernhards og J. Quönasonar um lögheimili og bygðarleyfi, í þeim tilgangi að endurskoða hjúatilskipun frá 1866 og lausamenskulögin frá 1907, er samþ. { Nd. Samkvæmt ályktuninni skal athuga hvort tiltækilegt sé að setja lagaákvæði, er veita sveita- og bæjarfélögum rétt til að tak- marka fólksinnflutning. Sigurjón Jónsson flytur frumv. um gagn- fræðaskóla á ísafirði. Símfréttir. Frá New-York: Elihu Root, stjórnmálamaður og fyrv. ráðherra, er látinn. Heilsufar gott á landinu yfirleitt, þó farsóttir enn sumstaðar, í Reykjavík 130 kikhóstasjúklingar á 59 heimilum. Rv. 24/a. FB. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tón- skáld er látinn. FráShanghai: Sun-Chuan-fang hershöfðingi hefir látið hálshöggva 100 verkfallsforingja og hengja höfuðin upp á götunum. Rv. 25/2. FB. Góðviðri, gæftir og landburður af fiski á Akranesi, Sandgerði og Keflavík. Formenn á Akranesi muna ekki annað eins, þar unnið dag og nótt. Kristjana Hafstein ekkjufrú er látin. Rv. 27/s. FB. Frá Lundúnum: Hætt við að England slíti stjórnmálasambandi við Rússland, vegna undirróðurs í Kína. Frá Shanghai: Verkfallinu er lokið. Canton-herinn er aðeins 30 kílómetra frá borginni. Her Sun-

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.