Þjóðvörn - 09.01.1937, Side 2
2
Þjóð.vörn
Lýdrædi, frelsi,
fridur, menning o.s.frv.
Vesalings stéttablöðin hér á landi, eru nú þjáð af slíku slag-
orðaæði, að það er alveg tímaspursmál, hvenær þau gefast
öll upp af eintómri ofreynslu. Það er svo komið, að manni
er ekki óhætt að líta í blöð íslenskra stéttaflokka, án þess
að maður í liverri línu rekist á hinar margþvældu og úr
sér gengnu upphrópanir: Verndum lýðræðið! Lifi frelsið!
Eflum menninguna gegn stríði og fasisma — fyrir frið og
marxisma! Frelsum Tliálmann o. s. frv., o. s. frv. Ritstjór-
ar marxista- og ílialdsblaðanna sitja með sveitta skalla, más-
andi og blásandi, dag og nótt, og keppast um það sín á milli,
að koma ofangreindum slagorðum sem best fyrir í snepl-
um sinum. Þau eru prentuð þversum og langsum, rauð og
blá, og í öllum regnbogans litum, svo að þau verði sem á-
ferðarfegurst og gangi sem best í augu lesandanna. En þrátt
fyrir alt þetta, eru stéttablaðaritstjórarnir, eins og raunar
fleiri, ekki fyllilega ánægðir með hin mismunandi fyrirkomu-
lög liinna fögru slagorða. Því að þó að þeir svífi nú uppi
i háloftum lýðræðis, frelsis- og menningar, þá hafa þeir frétt,
að hið sí-endurtekna orðagjálfur er farið að hljóma dálítið
annarlega í eyrum lesenda, af skiljanlegum ástæðum.
Þess vegna var það, að útgáfustjórn þess blaðsins, sem
líkast til mun ná metinu í slagorðasamkepninni, boðaði til
fundar, til að ræða hið iskyggilega ástand í þessum efnum.
Bar ritstjóri blaðsins, maður að nafni Einar Olgeirsson, fram
tillögur þess efnis, að úrvali liinna fegurstu hugtaka íslenskr-
ar tungu yrði slengt saman í samsett orð, og á þann hátt
mynduð einskonar orða-samfylking. Sökum þess, að við lif-
um á þessum miklu samfylkingartímum, fékk tillagan góð-
an byr bjá fundarmönnum, og rómuðu þeir allir hugvits-
semi Einars. Taldi E. 0. orð þau, er prýða fyrirsögn þess-
arar greinar, ákjósanlegust og líklegust til þess að ryðja
„samfylkingunni“ braut upp í æðstu stöður þjóðfélagsins,
það er að segja þær, sem eftir er að klófesta. Útmálaði hann,
með sinni alkunnu mælsku og liandapati, þá dýrðarinnar
paradís, sem „verklýðsleiðtogunuxn“ yrði sköpuð, næði orða-
samfylkingin tilætluðu árangri meðal fjöldans. Síðan end-
aði hann ræðu sína með þvi, að kreppa linefana, svo að
hnúarnir hvitnuðu, og æpti um leið: „Lifi frelsisfriðarinenn-
ingarlýðræðið!“ Ætlaði þá alt af göflunum að ganga, og í
augum fundarmanna (verklýðsleiðtoganna), speglaðist sú
ofsa-græðgi, sem blossað bafði upp, þegar Einar var á liá-
tindi loforðanna. Þegar mesta ofann lægði, og liáttvirtir fund-
armenn höfðu æpt sig hása, stóð upp forstjóri stórst íyrir-
tækis hér í bænum, og bað ekki um orðið. Byrjaði liann tölu
sína með því, að kvarta um það mikla ólánskvef, sem nú
gengi í bænum. Kvaðst hann vera svo rámur, að liann gæti
vart komið upp orði. Greip þá einn fram í og sagði, að óþarfi
væri að minnast á það, því að minna mætti heyra. Við þetta
var forstjóragarmurinn settur út af laginu, og flýtti lxann
sér því að slá botninn í ræðu sína með því, að veina ámát-
lega: „Lifi lýðræðisfrelsisfriðarmenningin!“ Uxxdir þessari
ræðu lxafði Einar verið að bagræða á sér glej’augunum og
þurka af sér svitann. En þegar liann heyrði endirixxn, spratt
hann upp, eins og óixýt og ofreynd dívanfjöður. Óð þá svo
mikið á honum, að þeir, sem inni voru, og lxöfðu vanist
ýmsu úr þessari átt, gátu ekki skilið eitt einasta orð af þvi,
senx Einar sagði. Þvi að lxæsin og æsing Einars liöfðu gert
saxnfylkingu, og léku manngarminn svo grátt, að til stór-
vandræða horfði. Mátti þó skiljast, þegar á leið, að Einar
væri að fjargviðrast yfir þeirri niðurskioun oi'ða-samfylk-
ingarinnar, sem forstjórinn hafði viðhaft í enda sinnar ræðu.
Þegar Einar hafði kjaftað sig nxáttlausan og „kraftarnir“ neit-
uðu að halda liöndum hans uppi í Rot-front-kveðju, þá féll
Einar undan ofurþunga áreynslunnar, og hafði þannig leikið
hlutverk slitimxar fjaðrar til enda. Tók þá ekki betra við,
því að nú skiptu fundarmenn sér í tvo hópa. Öðru megin
var forstjórinn með sina fylgifiska, en hinsvegar höfuðlaus
her, því að Einar „lá fyrir“, eins og raunar oftar undir svip-
Þj ódv örn
Útgefandi: Ungir menn.
Ritstjóri og ábyrgðai'nxaður:
Maris Kr. Arason, Aðalstræti 9.
Kenxur út eftir hentugleikum.
Verð: 15 aura eiixtakið.
Félagsprentsmiðjan.
nir1
ILll
nj£:
SLUc:
uðum kringumstæðum. Forstjóraliðið hélt sér við niðurskijx-
un leiðtoga sins, á orðasamfylkinguni, en vegna þess að Ein-
arssinnar höfðu gleymt niðurröðun síixs foringja, biðu þeir
ekki boðanna, heldur jöfnuðu deilumálin á kommúnistisk-
unx anda.
Eg vil geta þess, til að fyrirbyggja allan misskilning, að
kunningi minn, sem vinnur við umrætt blað, sagði mér sjálf-
ur af þesum merka atburði, og þar sem hann er rétttrúaður
kommúnisti, slcyldi enginn efast unx sannleiksgildi þessara
orða. Að vísu bað hann mig að fara elcki langt með þetta.
En vegna þess, að eg vil ekki eiga á liættu, að verða talinn
landráðamaður af núverandi stjórnarvöldunx, og máske lenda
í tugthúsinu upp á vatn og brauð, þá verð eg að fórna per-
sónulegri velvild vinar míns við þjóðviljann. Það eina, sem
eg hugga mig við, er þetta, að hann skilji þá hættu, sem yfir
mér vofir, ef eg þegi um jafn-alvarlegt mál og þetta, sem
getur varðað stjórnarflokkana, og þá séi’staldega blöð þeirra,
mjög miklu; þvi að auðvitað hafa stjórnarblöðin forgangs-
rétt að hinni nýju uppgötun Einars. Þess vegna er mér ljóst,
að eg ræki skyldur mínar sem borgari í lýðræðislaixdixxu ís-
landi. Þeir, sem hafa völdin, hafa líka rétt til alls. Meirihlut-
inn ræður, en minnihlutinn er réttlaus. Þetta segja valdhaf-
arnir að sé lýðræði, og enginn efast«um, að það sé rétt. Lýð-
ræðis-menningar-frelsis og friðarvinirnir, senx liér ráða lög-
um og lofum, hafa sýnt þjóðinni lýðræðisást sína á svo nxarg-
an hátt, að um það þarf ekki að fjölyrða. En samt sem áð-
ur, og þrátt fyrir allt þetta, hefi eg oft verið að íliuga, livern-
ig standi á því, að málgögn „hinna einu sönnu lýðræðissinna“'
skuli sí og æ þurfa að vera að liamast í þvi, að sannfæra
þjóðina um, að hér riki lýðræði, menning, friður, frelsi og
bræðralag. Mér finst eins og fólkið hljóti að vera það gáf-
að, að sjá með berum augum ágæti lýðræðisins og fylgifiska
þess. Þess vegna ætti líka að vera óþarfi, að kalla og veina
á hjálp þjóðarinnar, til að vernda lýðræðið gegn „fascista-
bullunum“. Er þess vegna ekki eitthvað annað, sem liggur
til grundvallar fyrir angistarópum stéttblaðanna um „vernd-
un lýðræðis" o. s. frv.? Skyldi það vera tilfellið, að eitthvað
sé gruggugt við hið margumtalaða lýðræði okkar? Eða í
versta tilfelli, þolir lýðræðið ekki gagnrýni? Ef svo er, þá
liorfa málin öðruvísi við. Lýðræði, frelsi, friður og menning,
— þetta eru alt falleg orð, og meira en það. En þau nxissa
gildi sitt á vörum hræsnaranna. Fólk er farið að fyi’irlila þá
nxenn, scm sífelt gaspra um lýðræði, frelsi, frið og menn-
ingu, en eru fyrstir allra til að svíkja lýðræðið, útskúfa frels-
inu, konxa af stað ófriði, og sá sæði ómenningarinnar meðal
þjóðarinnar. Einmitt þetta er liættulegt, þvi að svona menn
eru hættulegir og skaðlegir þjóðfélaginu. Frásögnin um fund
útgáfustjórnar Þjóðviljans, bregður upp skýrri ínynd af því
ástandi, sem nú rikir hér. Menn mega kalla hana tilbúna,
eða lxvað annað sem er. Slíkt skiftir minstu xnáli. Aðalatrið-
ið er það, hvernig skrípanxynd lýðræðisins hér á landi er
í einu bæði lijákátleg og sorgleg. Hinar pólitísku ofsóknir
núverandi valdhafa á liendur andstæðingunum eru oft lilægi-
legar, þótt þær sýni vel hið illa innræti þeirra, og hvers
vænta má af þeirra hálfu. Atvinnuofsóknirnar eru þó einna
xiíðingslegastar, þvi að þær eru lirein og bein hungurárás
á heimili andstæðinganna. Það er vitað, já, nxargsannað, að
valdhafarnir hafa mjög ólireinan skjöld að öllu leyti, og þola
þessvegna ekki að til séu flokkar eða menn, sem hafi djörf-