Þjóðin vaknar - 27.05.1933, Qupperneq 2
2 ÞJÓÐIN VAKNAR
kunni merkis og áhugamaður,
prófessor Guðmundur Hannesson,
sem hefir unnið þjóð sinni marg-
þælt nytjastarf, hefir á viðeigandi
hátt hirt Iandlæknirinn fyrir hið
heimskulega frumhlaup hans gagn-
vart læknastéttinni. Þjóðernissiiinar
eru þeirrar skoðunar, að land-
læknirinn geti ekki í framtíðinni
skipað embætti sitt eftir framkomu
þeirri, er nú er lýst gagnvart lækna-
stétt landsins. í öllum menningar-
löndum er læknastéttin í heiðri
höfð, sú stétt vinnur hættulegt og
erfitt starf, er slítur þeim á styltri
tíma en ýmsum öðrum stéttum
landsins. Heilbrigðisrnálum lands-
ins hefir verið sýnd mörg van-
virða og skeytingarleysi á und-
anförnum árum. Takmark þjóö-
ernissinna er, að Islands bygðir
séu bygðar hraustri þjóð. Þjóð-
ernissinnar munu því snúa bökum
saman við læknastéttina um að
heilbrigðismálunum verði komið í
fast og gott kerfi.
Núverandi þingmaður ísfirðinga
virðist nú hafa svikið Jónas frá
Hriflu, þrátt fyrir bitana, eins og
margir aðrir. Hann hefir fengið
að kenna á þvi, að málaliðið er
ótrútt og svfkur alla jafna með
bitann í kjaftinum. Nú mun land-
læknirinn skipa fiokk kommúnista.
í verkalýðsmálum verður ekki séð
að harin hafi látið þau neitt til
sin taka. Heldur hefir hann tekið
þátt i hinum sameiginlegu ofsókn-
um, er Frarnsóknarílokkurinn og
Jafnaðarmannaflokkurinn hafa um
fleiri ára bil beint gagnvart sjó-
manna- og útgerðarmannastétt
landsins, svo og verslunarstétt-
inni i heild sinni. Landlæknirinn
berst á Alþingi fyrir afnánri allra
bitlinga. í verkinu hefir hann sýnt
heilindi sín i þvi máli, að hafa
þegið og þiggja áfram 3000 kr.
á ári fyrir eftirlit með landsspítal-
anum og aðrar 3000 kr. „hest-
húsar“, hann með góðri lyst fyrir
eftirlit með lyfjabúðum landsins.
Þessi framkoma talar einnig
sfnu ináli um innræti hans.
Jón Sigurðsson forseti var þing-
maður ísfirðinga. Sigurjón Jóns-
son var þingmaður ísfirðinga.Skúli
Thoroddsen var þinginaður ísfirð-
inga. Vilmundur Jónsson er þing-
maður Ísíirðinga. — ísfirðingar!
Burt ineð hræsnarann og aúrasál-
ina Vilmund Jónsson úr sölum
Alþiugis. Veljið ykkur annan þing-
mann, er betur hæfir ykkar hraustu
sjóhetjum og þeim sterkakynstofni,
er i íramtíðinni mun vaxa upp
ykkar á meðal.
Einveldið á Ísaíirði.
Jafnaðarmenn og konnnúnistar
hafa nú, um langt skeið haldið
öllum málefnum bæjarins i sínum
þrælahöndum. Margir bestu menn
bæjarins hafa neyðst til að flýja
bæinn, til stórljóns fyrir bæjarfé-
lagið. — Þjóðernissinnar hefja nú
þegar baráttu á hendur þessum
hræfuglum og ómennum.
Með góðu eða illu skulu völd-
in verða frá þeim tekin.
Þjóðernissinnar stofna nú þcgar
allar sínar deildir, hér á ísafirði.
Hraustir ungir ísfirðingar, gangiö
nú þegar í fylkingaraðir þjóðern-
issinna, með andlegum og líkam-
legum kröftum ber ykkur að reka
þau ómenni af höndum ykkar,
sem um langt skcið hafa unnið
þessu bæjarfélagi og landi sínu
svo margt til óþurftar. Baráttan
er hafin, hún endar á einn veg
hér eins og annarsstaðar, — með
fullum sigri þjóðernissinna, á
skemmri tíma en nokkurn ísfirð-
ing grunar.
Sjiíkrahúsið á ísafirði.
Er sjúkrahúsið á ísafirði einhvert
helsta bjargráðafyrirtæki bæjarins?
Það mun vera öllum aðkomu-
mönnum undrunarefni, ef það er
satt, sem fullyrt er, að bæjarstjórn
ísafjarðarkaupstaðar reki sjúkra-
hús bæjarins þannig, að sjúklingar
þeir, setn neyðast til þess að dvelja
þar, verði með greiðslu dagpen-
inga sinna, einhver helsti hjálpar-
vættur hinna eyðslusömu fjármála-
glópa, er nú eru vel á veg komnir
með að eyðileggja fjárhag íbúa
þes'sa bæjar og bæjarfélags.
Bæjarsjóður mun nú hafa lckið
traustataki á upphæð, er nemur
ca. 60.0C0.00 úr sjóði sjúkrahúss-
ins, og öll sú fjárhæð hcfir orðið
að eyðslueyri.
Nú er fjárhag sjúkrahússins
þannig komið, að starfsfólk þess,
svo og læknir, hafa e'gi ferigiö
greitt kaup silt mánuðum saman.
Það virðist orð í tíma talað, að
benda ríkisstjörninni á, að mál
þetta þurfi rækilegrar og skjótrar
rannsóknar við. Öllum óspiltum
mönnum hlýtur að blöskra það
mannúðarleysi, er forvígismenn
verkalýðshreyfingarinnar beita
skjólslæðinga sina, meö þ.i að
reka sjúkrahúsið sem okurstofnun.
Fátækir og heilsulausir sjúkling-
ar, sem berjast við dauðann máu-
uðum og árum saman, mega eigi
í framtiðinni vcra varnarlausir fyrir
blóðsugum þessum, er leggjast á
garðinn þar sem hann er iægstur.
Þarna er Finni, Vilmundi og Co.
lifandi lýst. Það er kominn tími
til að verkalýður þcssa bæjar fari
að sjá i gegnum þann svika cg
blekkinga hjúp, sem þessir hræsn-
arar hafa klætt sig i. Þjóðernis-
sinnar eru þess fullvissir að mörg
fieiri samskonar dæmi mutiu vera
ibúum þessa bæjar kunn.
Það veröur okkar hlutverk að
rannsaka fjármálaspillingu þessa
bæjarfélags, eins og við rannsök-
um fjármálaspillingu mannorðs-
þjófsins frá Hrifiu, kaupfélaganna
og Sambands ísl. samvinnufélaga.
Fiimur Jónssou
fyrv. póstmeistari og núverandi
framkv.stj. Samvinnufélags ísfirö-
inga hefir trúlcga reynt að feta í
fótspor allra annara verkalýðsfor-
ingja, um að skara eid að sirmi
köku.
Þrátt fyrir slæman fjárhag fyrir-
tækis þcss er hann veitir forstööu
hcfir hann í árslaun kr. 9000.00.
Allir þeir er við félagið vinna
hafa orðið að lcggja félaginu
vænan hluta af kaupi sínu, tit
þess að félagið geti starfað áfram.