Þjóðin vaknar - 27.05.1933, Side 3
ÞJÓÐIN VAKNAR
3
Stefnuskrá
Þjóðernishreyfingar íslendinga.
Stefnuskrá Þjóðernishreyfingar íslendinga, er hér
birtist upphafið að, mun verða í fimm aðalliðum:
Ríkismál, Menningarmál, Velferðarmál, Atvinnumál
og Fjármál. Að þessu sinni eru ekki tök á, að
birta nema Ríkismál og Menningarmál. Fram-
haldið mun birstast í næstu blöðum.
Mörgum kann að virðast, sem vér íslenskir þjóð-
ernissinnar krefjum mikils í stefnuskrá vorri og
skal það eigi véfengt. Vér hikum eigi við, að setja
markið nógu hátt, enda þótt oss sé Ijóst, að því
verður eigi náð á næstunni og síst af öllu með
þeim mönnum, er nú ráða í landinu. En að mark-
inu skal verða stefnt með festu og einurð, og því
skal verða náð fyr en síðar. —
Einkunnarorð: ísland fyrir íslendinga.
Framkvæmdarslj. virðist mundi
vera fuilsæmdur að kr. 6000 í árs-
laun. — Félagið getur því sparað
kr. 3000 á ári, ef framkvæmdar-
sljórinn vildi sýna það í verkinu,
að hann hefði huga, að staifa
fyiir félagið og verkalýðinn, af
óeigingjörnum hvötum. En þess
er varla að vænta. Allir jafnaðar-
manna foringjar hafa notað sér
aðstöðu þá, sem fátækur verka-
lýður hefir skapað þeim, sér til
persónulegs ávinnings.
Fégræðgi og eigingirni er þeirra
vöru- og skjaldarmerki.
Auk þess hefir Finnur snýkt
sér ókeypis íbúð.
Finnur! Viltu gera svo vel, og
fiytja straks úr henni — og ijá
hana fátækum, handa litlum fjöl-
skyldum til íbúðar.
Tii æskunnar á ísafirði.
Kæru vinir mínir!
Hvar sem eg fer um iandið
hefir æska landsins fagnað mér,
sem gömlum, hollvini, þið hafið
flest skilið mig, og sýnt mér samúð
og vináttu Fyrir það færi eg vkkur
ininar bestu þakkir. Eg, nafni minn
og fleiri menn, hafa ákveðið, að
lielga ykkur iíf vort og krafta.
Hjálpið okkur til þess, að gera
íslands voldugt og sterkt.
Hjáipið okkur til þess, að end-
urreisa fjárhag lands og þjóðar.
Hjálpið okkur til þess, að út-
rýma fátækt, eymd og atvinnuleysi,
til þess, að endurreisa atvinnuveg-
ina, virkja fossa og efia íslenskan
iðnað.
Hjálpið okkur til þess, að hér
megi búa frjáls þjóð, hraust og
liamingjusöm þjóð.
Breytið eftir því, sem meistar-
inn mikli kendi. Hjáipiö öllutn
sem eiga bágt og hafa liðið skips-
brot á manniifsins sjó. — Verið
dugleg, iðin og góð börn, foreldr-
um ykkar til gleði. Rcynið aö efla
þekkingu ykkar á öllum sviðum,
og verndið heilsu ykkar sem best.
Frainh. á 4 siðu.
I.
Ríkismál.
1) Vér krefjumst, að ríkisvald-
ið vinni ávalt fyrst og fremst að
verndun og efling sjálfstæðis ís-
lenska ríkisins.
2) Vér krefjumst öflugs ríkis-
valds til þess, að halda uppi fríði
og rétti í landinu.
3) Vér krefjumst, að stjórn-
málaflokkum og blöðum verði
bannað, að þiggja erlendan styrk
til stjórnmálastarfsemi.
4) Vér krefjumst, að sani-
bandinu við Dani verði slitið, svo
fljótt sem unt er, og að þegar
verði hafínn undirbúningur að
sambandsslitum.
II.
Menningarmál.
5) Vér krefjumst eflingar ís-
lenskrar menningar á þjóðlegum
grundvelli.
6) Vér krefjumst, að náms-
greinum við Háskóla vorn verði
fjölgað híð fyrsta, einkum í hag-
nýtum fræðum, og að rannsakað
verði, sem fyrst alt, er lýtur að
atvinnuvegum vorum.
7) Vér krefjumst, að ríkið
styrki unga mentamenn til náms
erlendis, einkum í þeim greinum,
sem eigi eru kerdar við Háskóla
vorn og oss vanhagar mest um.
8) Vér krefjumst, að í heil-
brigðismálum sé þess framar öllu
gætt, að kynstofninn spillist eigi
af völdum arfgergra sjúkdóma.
Heilbrigði þjóðarinnar sé vernd-
uð og efld á grundvelli mannkyn-
bótafræðinnar (Rassenhygiene,
Eugenik).
9) Vér krefjumst, að strangt
eftirlit sé liaft með næmum sjúk-
dómum, sem einkum eru hættu-
legir heilbrigði þjóðarinnar, svo
sem berklaveiki og kynsjúkdóm-
ar.