Þjóðin vaknar - 27.05.1933, Side 4

Þjóðin vaknar - 27.05.1933, Side 4
4 ÞJOÐIN VAKNAR Þjóðernishreyfing íslendinga. íslenska þjóðin hefir lengi þráð þann boðskap er við flytjum. íslenskir menn og konur, vaknið til starfa og til dáða. Þúáundir manna víðsvegar um landið, strafa nú þegar undir merki þjóðernissinna, að alhliða endurreisn íslensku þjóðarinnar, — starfa með alþjóðarheill fyrir augum. — H®8" KaFáttan er liafin, isfirðirngar, verið neð í hóp þeirra manna sem vilja Island fyrir Islendinga. Fylkið ykkur saman,gangið inn í fylkingaraðir þjóðernissinna. P. t. ísafirði, 27. inaí 1933. Gísli Bjarnason. Gfisli Signrbjörnsson. Fundaboð. Laugvardaginn 27. maí (í dag) held eg fund fyrir börn yngri en 16 ára, (stúlkur og dreugi) í samkomusal Hjálpræðishersins kl. 7 J|2 e.h. Einnig held eg fund fyrir alla þá, sem vilja gerast félagsmenn Þjóðernishreyfingar íslendinga, eldri en 16 ára, á sama stað kl. 9 e. h. Nefndarmenn eru sérstaklega beðnir að mæta. Gísli Bjarnason. Bestu kaupin gera menn hjá undirrltuðum á allskonar málningarvörum. Svo sem: löguð, þurr og rifin málning. Fernisolía. Terpintína. Margar tegundir af lakki. Málninga-kóstar. Hrátjara. Koltjara. Black Varnish. Carbolineum í stórum og smáum ílátum. Stálbeg. Ísaíirði, 27. mai 1933. J. S. Edwald. Frá Japan n ýk o mið Kaí’íi og Stik.k:ulaðistell 6 manna, ú lo?* 17,70. Ó. K. Útgerðarmenn! Athugið. Eg hefi allskonar málningar- vörur, sem þið þurfið á skip ykkar og báta. Einnig hef eg botnfarva á tró- skip, sem eg sel mjög ódýru verði. Fimabjörn, málari. Til æskunnar á ísafirði. Framh. af 3 síðu. Helgið þjóðernisbreyfingu íslend- inga starf ykkar. Þá munið þiö verða góðir íslendingar, hamingju samir menn og konur. — Guð gefi því orði sigur. P. t. ísafirði, 26. maí 1933. Gísli Bjarnason. Upphoðið mikla. Að sunnan hefir frétst að nú fari fram hið árlega uppboð á fulitrúa verkalýðsins á Alþingi, lierra útvegsbankastjóra Jóni Bald vinssyni. Fregn þessi kom ekkeit á óvart. Á undanförnum þingum hefir Jón Baldvinsson verið boð- inn upp eitis og óskilafénaður á haustin. Betri samliking er þó ef til vill, að segja, að bankastjórinn hefir gengið kaupum og sölum á milli flokkanna á Alþingi eins og húðarbykkja i höndum skagfirskra hestaprangara. Á liverju Alþirgi hefir Jón Baldvinsson orðið að slá af kröfum verkalýðsins, til þess,. að geta öölast sjáifur persónuleg fríðindi. Þjóðernissinnar hafa því ávalt haldið því fram, að Jón Bald- vinsson með sinni mórauðu sam- visku.eigi að iáta sér nægja banka- stjórastarf s'tt við Útvegsbarka íslands h.f.

x

Þjóðin vaknar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin vaknar
https://timarit.is/publication/657

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.