Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Síða 1
Póst- og Símatíðindi
Gefin út a f Póst- og Símamálastjórninni
Nr. 1 — Júlí 1935
Lesist þegar við móttöku!
Innihnld:
I.esist þegar við móttöku!
A. 1. íslenzk leiöabók. 2. Fólksflutningar mcð bifreiðum. 3. Breytingar á sérleyfum lil
fólksflutninga. 4. Útgefendaprent í sambandi við Noreg. 5. Ný merking á enskum póst-
pokum með verðbögglum. 6. Simaráðstefna Norðurlanda i Reykjavík. 7. Umburðar-
bréf póst- og símamálastjóra.
B. 1. Breyting á reglum í póstblaði Nr. 9, desember 1932, um útgefendaprent i sambandi
við Noreg.
A.
1. Með þessu blaði fylgir »íslenzk Leiðabók«, sem inniheldur ferðaáætlanir
skipa, sérleyílsbifreiða og landpósta lil 30. sept. n. k. Til þess að geta hraðað
útgáfu næsta heftis, áætlunum laudpósta lil áramóta, eru póstafgreiðslumenn
liérmeð beðnir að láta pósl- og símamálastjórninni í té, eins f'ljólt og frekast
er iumt eftir að þeir fá kverið i liendur, tillögur um göngur póstanna i um-
dæmum sínum, miðaðar við slcipakomur og bifreiðaferðir, þar sem þeim
verður haldið uppi. Einkum er nauðsynlegt að fá sem ábyggilegastar upp-
lýsingar um, hve margir dagar fara í ferðina hjá póslum á lengri leiðum og
áfangana á dag. Bókin á að vera lil sölu á pósthúsunum og kostar 50 aura.
Póstafgreiðslumenn reikni sér sömu ómakslaun og fyrir sölu eyðublaða.
Nettóandvirði færist i mánaðarreikningi undir liðnum »Óvissar tekjur«. í þetta
sinn verða póstafgreiðslunum send nokkur eintök auk þjónustueintaka, en
framvegis má panta hana hjá póstmálaskrifstofunni.
2. Með þessu blaði fylgir ennfremur »Eólksflutningar með bifreiðum«,
Reglugerð og Auglýsing og Kosningareglur, og ber póstmönnum að kynna sér
þær, svo að þeir geti, ef með þarf, leiðbeint almenningi í þessum sökum.
3. Páll Sigurðsson og Pétur Guðmundsson, bifreiðarstjórar, sem veitt
hafði verið sérleyfi til fólksílutninga með almenningsbifreiðum á leiðinni
Reykjavík—Akureyri, hafa báðir afsalað sér sérleyfunum, sá fyrnefndi með
símskeyti til póst- og símamálastjóra, dags. 20. júlí, en sá síðarnefndi með
bréfi lil sama, dags. 18. júlí. Á leiðinni Reykjavík—Akureyri eru þvi aðeins
tveir sérleyfishafar, Steindór Einarsson og Bifreiðarstöð Akureyrar.
Finnbogi Guðlaugsson, bifreiðarstjóri í Borgarnesi, sem veitt hafði verið
sérleyíi til l'ólksílulninga með almenningsbifreiðum á leiðinni Borgarnes—
Akureyri hefir í erindi lil Atvinnu- og samgöngumálaráðaneytisins, dags. 20.
LANÖSBOKÁS/'TN
Jsíi íuGGSÖ