Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Page 2

Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Page 2
júlí afsalað séi' sérleyfi sinu, og hefir ráðuneytið írxeð bréfi, dags. 22. jiili, samþykkt að hinn sérleyfíshafinn, Bifreiðarstöð Akureyrar, annist einnig fólksflutninga á þessari leið þá daga, sem Finnboga Guðlaugssyni voru ætlaðir. Á leiðinni Borgarnes—Akureyri er því einn séi’leyfishafii, Bifreiðarstöð Akureyrar. Þá hefir póst- og símamálastjóri samþykkt málaleitun sérleyfishafa á leið- inni Beykjavík—Akureyri um að áætlunarferðir rnilli nefndra slaða falli niður á sunnudögum, frá og nxeð sunnudegiixum 28. jiilí. 4. í viðskiftuixx við Noreg íxiá áfraixxsenda útgefendaprent til aixixara eix blaðasala og unxboðsnxamxa þeii’ra, bæði ixxnanlands og i viðskiftunx nxilli landanna. 5. Frá 1. sept. íxæstk, lætur enska póststjórniix auðkemxa merkimiðann á bögglapóstpokum síixum, er innihalda böggla með tilgreindu verði, með bók- stafnum »F«, eins og fyrir er mælt í slarfsreglugerð póstbögglasaixiningsiixs, 143. gr., 2. lið, í stað auðkeixnisiixs *X’ er hún ixotar núna. 6. Þann 28. júixí síðastl. var sínxaráðstefna Norðurlanda sett i Beykjavík. Ráðstefnuna sátu þessir fulltrúar: Af íslands hálfu: Guðm. J. Illíðdal, póst- og símamálastjóri. Gunnlaugur Briem, yfirsimaverkfræðingur. Friðbjörn Aðalsteinsson, skrifstofustjóri. Ólafur Kvaran, ritsímastjóri. Bjarne Forberg, bæjarsímastjóri. Af hálfu Danmerkur: C. I. Mondrup, póst- og símamálastjóri. Kay Christiansen, yfirsímavei’kfræðingur. M. J. C. Gredsted, skrifstofustjóri. Af liálfu Noregs: Hernxod Petersen, símamálastjóri. Haarbei’g, Trafikchef. Af Sviþjóðar hálfu: Hamilton greifi, símamálastjóri. Wold, skrifstofustjóri. Karlsson, fyrsti í’itari. Ráðstefnan lauk störfunx sinum 6. júlí. 7. Þessi umburðarbréf hefir póst- og símamálastjóri sent út. Umburðarbréf No. 16. 8% 1935. — Til allra stöðva — Samkvæmt lögum nr. 8, 9. janúar 1935, hefir atvinnuniálaráðherra ákveðið, að frá 1. júlí 1935 að telja skuli yfirstjórn pósts og síma verða sameinuð eiixs og nefnd lög gera ráð fyrir, og hefir H. H. konungurinn liinn 17. júní s. 1. skipað mig til að vera póst- og símamálastjói’i, saixxkvænxl söixxu lögum og frá sama tinxa. Þetta tilkynnist hérnxeð.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.