Póst- og símatíðindi - 01.01.1937, Page 2

Póst- og símatíðindi - 01.01.1937, Page 2
Landssimans (A 1. liður tekjumegin), og jafnframt skal tilfæra i athugasemda- dálkinn á skránni orðið »Útvarp«, svo að það sjáist að hér sé um útvarps- sendingu að ræða. 26/i 1937. Umburdarbréf nr. 2. — Stöðvarnar — Póst- og símamálastjórnin hefir með bréfi, í gæi’, beðið ríkisútvarpið, að framvegis verði ekki hirtar í Útvarpinu óskir til simstöðvanna um að svara eða koma inn til afgreiðslu, nema því aðeins, að slik ósk komi frá hlutaðeigandi umdæmisstjóra. í samræmi við þetta er hérmeð lagt fyrir allar símstöðvar að snúa sér til hlutaðeigandi umdæmisstjóra, ef um slikar tilkynningar gæti verið að ræða. Undantekning frá þessu sé ekki gerð, nema um slysavarnir sé að ræða. 26/i 1937. Umburðarbréf nr. 3. — Umdæmisstöðvarnar — Sæsíminn milli Færeyja og Shetlandseyja er slitinn. Öll skeyti til út- landa sendist til Reykjavikur. Tilkynnið eftir þörfum. 28/i 1937. Umburðarbréf nr. h. — Umdæmisstöðvarnar — Að gefnu tilefni skal brýnl fyrir stöðvunum, að utanáskrift bréfa, og ann- ara póstsendinga lil Landssímans, er varða símamál, skal vera til þeirrar deildar Landssimans, sem málið heyrir undir, eins og t. d. Endurskoðun Landssímans, Aðal-gjaldkeri Landssímans, Póst- og símamálastjórnin o. s. frv., en ekki á nafn einstakra manna innan simans. Allar póstsendingar til sím- ans skal auðkenna »Símamál«. c. 1. A Leiðabók janúar—maí 1937 skal gera þessa leiðréttingu: Landpóstleiðir hls. 16, nr. 143, Flatey—Flatey. Leiðin og allt, sem undir henni stendur, strikist út. Guðimindiir J. Hlíðdal. Magnús Juchums^un. Qutenberg

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.