Póst- og símatíðindi - 01.09.1938, Page 1
Ö
Póst- og símatíðindi
Gefin út af Póst- og símamálastjórninni
Nr. 9 — Sept. 1938
Lesist þegar við móttöku!
Efni:
I.esist þegar við móttöku!
A. 1. Ný frímerki. 2. Samningur um ferðapóstávisanaviðskifti. 3. Umburðarbréf.
B. 1. Breytingar á Leiðabólc II. 1938. 2. Breytingar á Pósttaxtar 1. febr. 1935.
A.
1. í tilefni af minningardegi Leifs heppna Eiríkssonar (Leifr Eiricson’s
day), sem haldinn verður hátíðlegur í Bandaríkjunum þ. 9. okt. n. k., verða
þann dag gefln út sérstök frimerkjahlöð til minningar um Leif heppna Eiriks-
son. Á hverju blaði eru 3 frimerki, tvö með mynd af Leifsstyttunni í Beykja-
vík og eitt með hnattstöðumynd. Verðgildi 30, 40 og 00 aurar, en söluverð
hvers hlaðs 2 kr., og gengur ágóði þeirra í sérstakan sjóð til pósthúsbygging-
ar. Upplagið er 200.000 hlöð og verða þau lil sölu á pósthúsunum lil 9. okt.
1939 (að honum meðtöldum) á meðan þau endast, og gilda sama tima til
frimerkingar á póstsendingum. (Birl 7. sept.)
2. Samningurinn um ferðapóstávísanaviðskiftin (shr. Póst- og símatíð-
indi nr. 8 þ. á.) er nú fullprentaður og verður hann sendnr öllum póststof-
um og póstafgreiðslum.
3. Þessi umburðarbréf hafa verið getin út í septembermánuði:
8/k 1938. Umburðarbréf nr. 35.
— Umdæmisstöðvarnar og allar stöðvar í Sf-umdæmi —
í dag eru opnaðar 3. flokks landssímastöðvar á Gerðisstekk, Sveiustöðum
og Viðflrði, allar í Norðfjarðarhreppi. Merki í sörnu röð GESK, SVST og
VIÐF. Umdæmisslöð Seyðisfjörður Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Frá Gesk
til Viðf. 0.35, til Nl', Sko og Svsl 0.50, til Árn, Bót, Brv, Bk, Bkm, Brm, Eg,
Ed, Ekf, Esk, Eyri I og II, Feyr, Fá, Es, Hnes, Ha, Hls, Höh, Ivská, Kl's,
Kss, Rfd, Sf, Skl, Sð, Sbk, Sæv, Vvk, Vln, Vn og Vík 100 aurar, lil Bkf, Brs,
Bf, Brk, Btl, Bkb, Byg, Dp, Fd, Gei, Gl, Gstk, Gm, Góv, Heyd, Hs, Hnef, Hv,
Hól, Hvá, Hfn, Hösk, Iíbær, Njv, Stmv, Stf, Un, Vp, og Þh, 125 aurar, lil A
175 aurar, til R 300 aurar. Frá Svst, lil Viðf, Sko og Nf 0.35. Frá Svst
tii Gesk 0.50. Frá Svsl, lil Árn, Ból, Brv, Bk, Btl. Bkm, Brm, Eg, Ed,