Póst- og símatíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 2

Póst- og símatíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 2
2 Verðandi. Ábvrgðarmaður gagnvart póststjórninni: tökustaður: Akranes. VI. Þessi umburðarbréf hafa verið gefin út i janúar: Ól. B. Björnsson. Við- Yl J945. Umburðarbréf nr. 1 — Umdæmisstöðvarnar. — Að gefnu tilcfni skal enn á ný brýnt fyrir stöðvunum að gæta þess að telja viðtalsbilin rétt og riákvæmlega. Sjá umburðarbréf nr. 17, 28. júlí 1932. */i 1945. Umburðarbréf nr. 2 — Umdæmisstöðvarnar. — í deseinber verður 10-aura gjald af litförnum viðtalsbilum og símskeytum 35 aurar með uppbótum. Tilkvnnið eftir þörfum. w/i 1945. Umburðarbréf nr. 3 — Umdæmisstöðvarnar, Vm og Hf. — Frá og með 16. þ. m. verður hægt að tala blaðasímtöl með hálfu símtalagjaldi og gilda um þau eftirfarandi reglur: 1. grein. Heimild til blaðasímtala hafa blaða- menn og fréttamenn ríkisútvarpsins, svo og fréttaritarar blaða og útvarps. Blaða- menn hafa heimild til að tala blaðasímtöl við hvern sem er í fréttaöflunarskyni, en fréttaritarar við hlutaðeigandi blað. 2. grein. Blaðasímtöl mega einungis inni- halda fréttir, sem birtast eiga almenningi i blöðum og litvarpi. Hins vegar eru ldaða- greinar, auglýsingar o. þ. 1. ekki leyfl í blaðasímtölum. 3. grein. Gjald fyrir blaða- símtöl er helmingur símtalagjalds í hlutaðeigandi gjaldflokki (almenn-, hrað-, for- gangshraðsímtöl). 4. grein. Símtalsbeiðandi skal ávallt taka sérstaklega fram við pöntun símtals að um blaðasimtal sé að ræða, að öðruin kosti verður símtalið reiknað með fullu gjaldi. 5. grein. Misnotkun getur leitt af sér, að heimild viðkom- andi blaðs eða rikisútvarpsins til blaðasímtala verði látin falla niður, að minnsta kosti um tíma. 6. grein. Póst- og simamálastjórnin gefur út skírteini um heimild blaðamanna og fréttaritara til blaðasimtala. Enginn nema þeir, er hafa þessi skír- teini mega tala hlaðsímtöl fyrir hálft gjald. Þetta óskast tilkynnt blaðaútgefendum og fréttariturum blaða og útvarps í umdæmi yðar, svo og landssímastöðvuin eftir þörfum. Skrá yl'ir fréttaritara Reykjavíkurblaðanna og ríkisútvarpsins verður send yður símleiðis. 8% 1945. Umburðarbréf nr. 4 — Umdæmisstöðvarnar. — í janúar verður 10-aura gjald af útförnum viðtalsbilum og símskeytum 36 aurar með uppbótum. Tilkynnið eftir þörfum. B. I. Hinn 16. janúar 1945 selti póst- og símainálastjórnin eftirfarandi Reglur um blaðasímtöl. 1. gr. Heimild til blaðasímtala hafa blaðameriri og fréttamenn Ríkisútvarpsins, svo og fréttaritarar blaða og útvarps. Blaðamenn háfa heimild lil að tala blaðasímtöl við þvern sem er í fréttaöflunarskyni, en frétlaritarar við hlutaðeigandi blað.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.