Sameiningin - 01.07.1890, Blaðsíða 10
5. línu, og seni endar á senda í 9. 1., en í stað liennar koini:
sem skulu ekki vera fleiri en 3 fvrir bverja kjördeild félags-
ins.“ Þessi breyting fellr af sjálfu sér samkvæmt I.. )>essa
nefndarálits.
2. „Úr 8. gr. falli kaflinn, sem byrjar með innsetnwf/ í
4. linu. og sem endar á. jdnvm í 13. línu“.
Xefndin álítr, að ekkert af ]>ví, sein hér . er faríð .fram á
að fa-lli burt, megi missast. Kn licppilegra vÆri, að sum pessi
ákvæði stieði í aukalögunum.
•8. .,Úr 9. gr. falli breytinf/in í 0. 1. og ]>að, sem eftir
er af ]>eirri setning; on í þess stað komi: frumvarp til breyt-
inga á grundoallarlögunum /tafi verið sent forseta félagsins
4 mámtðum fyrir þá yp'rstandanda. ársþing, og skal hann
Jtá 'hiria. það i timariti félagsinsþ Nefndin álítr að , ]>essi
breyting geti ekki staöi/.t, ]>ví ætti kirkjufélagið ekkert tíma-
rit, vrði eigi franiar unnt að breyta gruudvallarlögunum, svo
framarlega sem pessi tillaga koemist að.
4. „ITr 11. gr. falli orðin: eðr innan þeirra“-. Nefndín
gétr ekki séð neina ástœðu til að fallast á breyting pessa,
]>ví með pví vrði kirkjuíélagshugmyndin að engu.
Jón Bjarnason, Fr. J. Bergmann,
Sigtr. Jdnasson, Fr. Friðriksson.
Fram'SÖgmhaSr gafc ]>éss, að nefndin .lcgði síðar fram
álifc sifcfc í oðrum smœrri málum, er lienni hefði verið fal-
in í iyira.
• í nefnd til áð ihuga ársskýrslu forsefca voru kosnir
þeir Yillielm Pálsson og Magnús Júnsson, og í nefnd til
að íhuga álifc sfcandandi nefndarinnar kvaddir af forseta
séra Haf.steinn Péfcrsson, Páll S. Bárdal, séra Magnús Skafta-
sen, Stígr þorvaklsson og Björn Júnsson.
Til að’ raða niðr málum á dagskrá voru þeir Friðjún
Friðrikssor), Gunnlaugr Pétrsson og Sigurðr Víðdal kvaddir
af fovset'a,
Næst urðu umrœður um það, hvernig gjörðahúk þessa
kirkjuþings skyldi út gefln. Engin ályktan þ(> tekin á
þessum fundi. Aðr en fundi var slitið kl, 41 var skorað
á séra Jún Bjarnason að flytja fyrirlestr, sem hann hafði
til, effcir kl. (! sama kvöld, og að honum loknum' skyldi
setja fund á ný.