Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.04.1918, Blaðsíða 8
38 liaf trúarbragðanna sjálfkrafa sefast. Enda liefir það smám saman orðið bæði á íslandi og hér vestan hafs, Stefnurnar munu og liafa brotið hvössustu broddana livor af annari og kunna nú betur að skilja hvor aðra og meta rétt. Það urðu síðastir samfundir okkar séra Friðriks J. Bergmanns, er við fyrir skemstu ókurn í sama vagni heim til liúsa okkar hér í Winnipeg, eftir samveru og samvinnu um daginn. Námum við staðar fyrst lijá húsi mínu, en lionum þótti of áliðið til að dvelja. Bundum við það fast- mælum, að hittast bráðlega aftur og talast við ítarlega. Hét liann að koma heim til mín, þegar er ástæður hans leyfðu. Þökkuðum við svo livor öðrum fyrir daginn og kvöddumst glaðir. En dauða hans bar að höndum áður aftur vrði fundur okkar, og verður því samtalið að bíða mn stund, en ekki lengi, því ]>ess er eg fullvís, að “Við munum sjást iþar misskilningar loksins hljóta’ að enaa, þar ekkert ilt má henda og ríkir eilíf ást.” B. B. J. Búið að taka Drottin burt. (Jóh.20, 11-18.) Prédikun flutt í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg, páskamorgun 1918. \rér erum staddir í anda út við gröfina í grasgarðin um, páskamorguninn. ITm austurloftið færist bjarmi og út. við sjóndeildarhring sézt logagylt rönd rísandi sólar Alt er kyrt og liljótt. Vér göngum nær gröfinni. Þei! Ilvaðan kemur gráthljóð þetta ? Hver grætur svo sárt og vonlaust hér í heilagri kyrð morgunsins ? Það er María Magdalena, konan, sem mikið liafði verið fyrirgefið og' mikið hafði elskað. “Kona, liví grætur þúf” Því svarar hún sjálf þann- ig: “Af'því að búið er að taka burt Drottin minn”. Eg' fæ ekki betur séð, en að öll veröldin standi uú í

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.