Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.08.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 10.08.2011, Qupperneq 40
28 10. ágúst 2011 MIÐVIKUDAGUR Tónlist ★★★ Wait For Fate Jón Jónsson Wait for Fate er fyrsta plata Hafn- firðingsins Jóns Jónssonar, en hann er eldri bróðir Friðriks Dórs sem vakti mikla athygli fyrir sína frumsmíð á síðasta ári. Jón semur sjálfur flest lög og texta á plötunni og syngur og spilar á kassagítar. Hægri hönd hans er upptökustjór- inn og hljómborðsleikarinn Krist- ján Sturla Bjarnason. Auk þeirra spila nokkrir aðrir hljóðfæraleik- Þægileg og grípandi lög Óeirðirnar í London gætu komið við kaunin á tónlistar- áhugafólki eftir að stórt vöru- hús í Norður-London brann aðfaranótt þriðjudags. Í vöru- húsinu var allur lager PIAS UK-fyrirtækisins sem sér um dreifingu á plötum fyrir yfir 150 óháðar plötuútgáfur. Meðal þeirra plötuútgáfa sem misstu lager sinn voru XL/Beggars, Warp, Rough Trade, Domino, 4AD, Sub Pop, Secretly Canadian, Jagjaguw- ar, Drag City, Thrill Jockey, FatCat, Kompakt, Mute, Ninja Tune, Vice og Soul Jazz, að því er fram kemur í frétt á Pitchfork.com. Mikill skellur fyrir óháðar plötuútgáfur ÁFALL Lager Rough Trade Records og fleiri plötuútgáfa brann í óeirðunum í Norður- London. Miranda Kerr var á meðal þeirra fyrirsæta sem sýndu fatnað í tengslum við tískuvikuna í Ástr- alíu á dögunum. Þetta var í fyrsta sinn sem hún gekk eftir sýningar- palli eftir fæð- ingu sonar hennar og leik- arans Orlando Bloom. Kerr viður- kenndi að hún hefði verið taugaóstyrk fyrir fyrstu sýninguna eftir svo langt hlé. „Ég eignaðist son minn fyrir aðeins sjö mánuðum og þarf að ganga pallinn í sundföt- um. Ég hef verið dugleg að gera magaæfingar og er nýbyrjuð í Pílates og jóga,“ sagði fyrirsætan. Aftur til vinnu Miranda Kerr Óvissa ríkir um framtíð Kings of Leon, eina stærstu hljómsveit heims. Ofþreyta er sögð vera ástæðan fyrir því að hljómsveitin hætti við restina af tónleikaferða- lagi sínu um Bandaríkin, en vandamálin eru sögð miklu djúpstæðari en það. Eftir að hafa kvartað sáran undan miklum hita, tilkynnti Caleb Foll- owill, söngvari Kings of Leon, gest- um á tónleikum hljómsveitarinnar í Dallas á dögunum að hann ætlaði að fara baksviðs, æla, drekka bjór og snúa svo aftur og flytja þrjú lög. Hann sneri ekki aftur. Daginn eftir var tilkynnt að Kings of Leon hefði hætt við síð- ustu 29 tónleikana í ferðalagi hljómsveitarinnar um Bandaríkin. Ástæðan var sögð vera ofþreyta, en innan úr tónlistarbransanum vestanhafs heyrist að það sé ein- faldlega hentugur stimpill á miklu djúpstæðari vandamál. Skömmu eftir að tilkynningin um málið barst sagði Jared Followill, bassa- leikari Kings of Leon, á Twitter- síðu sinni að hljómsveitin glímdi við innvortis veikindi og vandamál sem þarf að afgreiða. „Ég get ekki logið. Vandamál hljómsveitarinnar eru stærri en svo að við drekkum ekki nógu mikið Gatorade,“ sagði hann. Þannig gaf hann sögusögn- um um óljósa framtíð hljómsveitar- innar byr undir báða vængi. Vandamál Kings of Leon eru ekki ókeypis. Talið er að hljóm- sveitin og aðilar sem tengjast henni tapi allt að 15 milljónum dala á ofþreytu söngvarans. Þá gæti reynst erfitt að tryggja fram- tíðartónleikaferðalög hljómsveitar- innar, enda ekki allir sem þora að bendla sig slík ólíkindatól. Eitthvað er greinilega að í herbúðum Kings of Leon ÞREYTTUR? Ofþreyta Calebs Followill er sögð ástæðan fyrir því að Kings of Leon hætti við 29 tónleika á dögunum. Vandamál hljómsveitarinnar eru talin mun meiri. arar á Wait for Fate og Anna María Björnsdótt- ir syngur bakraddir. Það fyrsta sem maður tekur eftir á plötunni er hvað þetta er allt fag- lega unnið. Jón kann greinilega að semja melódísk og grípandi lög. Hann er ágæt- is söngvari. Hljómurinn er góður og útsetningar og hljóðfæraleikur eru vel af hendi leyst. Það er ekk- ert skrítið að a.m.k. fjögur laganna á Wait for Fate hafi notið vinsælda á öldum ljósvakans. Það fer ekkert á milli mála að Jón Jónsson er mjög hæfileikaríkur og Wait for Fate er að mörgu leyti vel heppn- aður frumburður. Þetta er ekki bara einhver Jón Jónsson úti í bæ. Tón- listin er þægilegt popp sem minnir stundum á poppljúflinga eins og Jack Johnson eða John Mayer. Og það er einmitt þar sem veikleiki Wait for Fate ligg- ur. Tónlistin er of lík svo mörgu sem maður hefur heyrt áður. Þó að hann sé efnilegur þá vantar Jón Jónsson meiri karakter. Trausti Júlíusson Niðurstaða: Grípandi og þægileg frumsmíð. COWBOYS & ALIENS 5, 7.30 og 10(POWER) STRUMPARNIR - 3D 4 og 6 - ISL TAL STRUMPARNIR - 2D 4 - ISL TAL CAPTAIN AMERICA - 3D 8 og 10.30 BRIDESMAIDS 7.30 og 10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - kvikmyndir.is POWER SÝNING KL. 10.0 0 T.V. - kvikmyndir.isH.V.A. - FBL HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN M.M.J - kvikmyndir.is HVAR Í STRUMPANUM ERUM VIÐ? SÝND Í 2D OG 3D ÍSLENSKT TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU. HVAR Í STRUMPANUM ERUM VIÐ? SÝND Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI OG ENSKU TALI Í 2D HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN STRUMPARNIR FARA Á KOSTUM Í ÆVINTÝRI ÁRSINS. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% STRUMPARNIR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 - 5.40 L STRUMPARNIR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.20 - 5.40 - 8 L COWBOYS AND ALIENS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14 COWBOYS AND ALIENS Í LÚXUS KL. 5.25 - 8 - 10.35 14 RICE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 10.20 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.20 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.30 L MÖGNUÐ STÓRMYND UM UPPHAFIÐ Á STRÍÐI MANNA OG APA SEM SEINNA MEIR MUN GJÖREYÐA MANNKYNINU. STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 6 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.15 14 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 8 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 6 - 10 12 STRUMPARNIR 2D ÍSL. TAL KL. 5.40 L STRUMPARNIR 3D ÍSL. TAL KL. 5.40 - 8 L SMURFS 2D ENSKT TAL KL. 5.40 - 8 - 10.20 L COWBOYS AND ALIENS KL. 8 - 10.35 14 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 10.20 12 M.M.J. KVIKMYNDIR.COM T.V. - KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA V I P V I P 12 12 14 14 14 14 14 12 L L L L EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 L L STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 3D kl. 2:30 - 5 STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 2D kl. 2:30 COWBOYS & ALIENS Sýnd í 2D kl. 8 - 5:20 - 10:40 RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 BÍLAR 2 m/ísl tali Sýnd í 3D kl. 2:30 - 5 í 2D kl. 2:30 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 8 - 10:45 CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:20 HORRIBLE BOSSES Sýnd í kl. 8 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 5 SELFOSS 12 12 KEFLAVÍK COWBOYS & ALIENS DIGITAL kl. 8 - 10:30 HORRIBLE BOSSES 2D kl. 8 BAD TEACHER 2D kl. 10:10 AKUREYRI 12 12 12 L L GREEN LANTERN (3D) kl. 5:40 - 8 - 10:30 CARS 2 BÍLAR 2 m/ísl tali (2D) kl. 5:40 HORRIBLE BOSSES kl. 8 HARRY POTTER (2D) kl. 10:10 COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 GREEN LANTERN kl. 5:30(2D) - 8(3D) - 10.30(3D) GREEN LANTERN LUXUS VIP Sýnd í 2D kl. 3 - 8 - 10.30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:40 HORRIBLE BOSSES Sýnd kl. 5:30 BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd kl. 3 - 5.30 3D BÍLAR 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 3 - 5.30 HARRY POTTER Sýnd í 2D kl. 5.20 - 8 - 10.40 TRANSFORMERS 3 Sýnd í 2D kl. 8 KUNG FU PANDA 2 Sýnd í 2D kl. 3 L L L L KRINGLUNNI 12 12 12 12 STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 3D kl. 3:40 - 5:50 - 8 STRUMPARNIR ísl. tali Sýnd í 2D kl. 3:40 - 5:50 GREEN LANTERN Sýnd í 3D kl. 10:20 CAPTAIN AMERICA Sýnd í 3D kl. 10:30 HORRIBLE BOSSES Sýnd í 2D kl. 8 - 10:20 HARRY POTTER Sýnd í 3D kl. 8 BÍLAR 2 m/ísl tali Sýnd í 3D kl. 3 - 5:30COWBOYS & ALIENS Sýnd kl. 8 - 10.30 FRIENDS WITH BENEFITS Sýnd kl. 8 GREEN LANTERN kl. 10.30  M.M.J - Kvikmyndir.com 1/2 „Bráðskemmtilegur hrærigrautur af sci-fi í Spielberg-stíl og klassískum vestra. Craig og Ford eru eitursvalir!“ T.V. - Kvikmyndir.is / Séð og Heyrt HÖRKU SPENNUMYND FRÁ LEIKSTJÓRA IRON MAN Hinir einu sönnu Strumpar mæta loksins á hvíta tjaldið og fara á kostum í stærsta ævintýri ársins. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.