Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Page 8

Íslendingur - Ísafold - 20.12.1968, Page 8
Afgreiðslu- og auglýsingasíminn er 21500 Islenditufite -ísufoíd Föstudagnr 20. desember 1968. HARGREIÐSLIJSTOFAIM BJORK LANGHOLTI 7, AKUREYRI. SÍMI 11091. ♦ Annast livers konar hárgreiðslu. ♦ Pantið tíma í síma 11091. LÓA BARÐADÓTTIR. ÞAÐ IHARG BORGAR SIG að gerast fastur áskrifandi. Ársáskrift kostar aðeins 300 krónur. Fyrir þær fáið þér um 90 tölublöð, fréttir og fróðleik í máli og myndum. Áskriftarsíminn er 21500. — „ísIendingur-Isafold.“ SKAGFIRÐIIMGAR RÆÐA IJM SAMEIIMINGL Að undanförnu hafa Skagf'irð- ingar þingað um sveitarfélaga- skipun. Hafa þeir ákveðið að kjósa nefnd tveggja manna úr hverju sveitarfélagi til að kanna möguleika á sameiningu sveitar- félaga i stærri heildir. Nú eru í Skagafiiði 14 hreppar og einn kaupstaður Eru uppi ýmsar (huigmyndir um breytingar, jafnvel að gera öll þe;si sveitar- fiélög að þrem, þ.e a.s. Sauðár- króikuir og nágrenni, Hofsós og hreppar í aiusitur-Ska,gafirði og VarmalhMð og hreppar í fraimhér- aðinu. Á flunidunium mætti ITnnar Stef ánssoin, ritairi sameininigarnefndar s'veitarfélaga, og hafði hann fram sögu, en fuindunum stjórnað; ,Tó- ha-nn Sallberg Guðmund.sson sýslu maður. Togveiðar leyfðar í landhelgi — fyrir Suður- og Norðurlandi Sex þingmenn í neðri dcild AI- þingis hafa flutt frumvarp um breytingu á lögum um bann við botnvörpuveiðum, þannig að ráð- herra verði veitt heimild til að veita bátum af tiltekinni stærð leyfi til botnvörpuveiða innan fiskveiðilandhelginnar á tiltekn- um svæðum fyrir Norður- og Suðurlandi. Neflnd 5 þingmanna hefur unn- ið að atlhiugun á hagnýtingu fisk- Starf forstöðumanns Vinnu- miðlunarskrifstofu Akureyrar: ÁTTA 8ÆKJA Á fundi bæjarstjórnar Akur- eyrar í dag Iiggja fyrir umsóknir um starf forstöðumanns Vinnu- miðlunarskrifstofu bæjarins. Umsækjendur eru þessir: Árni Júl. ÁnnaS'On, Grænumýri 16, Bjöm Einarsson, Ha (inars'ræt! 88, Björn Gunnarsson, Sæbergi, Friðrik Jakolbsson, Brekkugötiu 18, Heiðirekiuir GuðmundssorT, Heiligi H. Haraldsson, Raiuðumýri 15, Jón Björnsson, Strandgötu 37, o,g Ólafur Þ. Stefánsson, Lönigumýri 12. veiðiiandJhelginna'r, en hún hefur e'kki lokið störfum. Fliutnings- m'enn kveða ný viðlhorf 'hafa slkapazt 1. des. sl. og því sé nauð- ■synlieigt að setja nýjar regliur tn bnáðafoingða, eða þar til nefndin ihafi lokið störfum og gc'ðar haii verið ráðstafanir á þeim grund- velli. Frumvarpið hefur veinð sam- þykikt í neðri deiild og er tii af- greiðsiu í efri deiild. Fiutninigsimenn erú: Guðlaugiur Gíslason, Sverrir Júlíu son, Pét- uir Sigurðsson, Sigurður Ingi- mundarson, Ágúst Þorvaldsson og Björn Pálsson. Rækjan pökkuð til útflutnings í Niðursuðuverksmiðju O. N. Olsen á fsafirði. (Mynd: LJJ ).*£ RÆKJLAFUIMIM MEIRI EIM í FYRRAl X — 417 lestir í nóvembermánuði f nóvember veiddust 417 lestir af rækju á miðum Vest- fjarðabáta. Er það nokkru meira heildarmagn en á sama tíma í fyrra, en nú voru fleiri bátar á rækjuveiðum. Af þess- urn afla fengust 83 lestir í Húnaflóa, sem Iandað var í Hólmavík og á Drangsnesi. 8 bátar frá Bíldudal veiddu í miámuðimum 75 lestir í 177 róðrum í Arnarfirði. Aflahæst ur var „Jöru'ndur Bjarnason“ með 12.2 lesitir. í sama mán- uði í fyrra veiddu 5 Bíldodals bátar 38 lestir. 9 bátar firá Bóknavík veidc'u nú 83 lestir í Húnaflóa. en i ar jafn margir bátar ve’.ddiu þar 51 lest í fyrra. „Pólstjarnan“ var aflahæsit með 10.7 lea i.r. 25 bátar veiddu nú 259 lest- ir í ísafjarðardjúpi, en á ama tíima í fyrra veididu 23 bátar 2*17 lliestir. Afláhæsbur nú var „Gissur hvíiti“ með 13.2 lestir. X BATIMAIMDI ATVIIMIMLHORFLR A PATREKSFIRÐI — líklegt að 7 bátar verði gerðir út á vetrarvertíð — Það hefur verið verulcgur atvinnuskortur það sem af er vetri, sagði Ásmundur Olsen odd viti á Patreksfirði, er biaðið hafði samband við hann í gær. En horfurnar eru batnandi, þar sem útgerðarstöðvuninni er af- létt og horfur á að rekstur báta og fiskvinnslustöðva verði með eðlilegum hætti á vetrarvertíð- inni. Það er líklegt, að héðan rói 7 bátar. Árni Jónsson tekur við starfi landnámsstjóra Arni Jónsson Ámi Jónsson, sem verið hefur tilraunastjóri á Akureyri um 20 ára skeið, er nú á fömm suður alfarinn til að taka við starfi landnámsstjóra ríkisins. f gær- kvöld afhentu fjölmargir vinir hans á Akureyri honum veglega gjöf, sem þakklætisvott fyrir margvíslega forystu hans i félags og stjómmálum á Akureyri og í Eyjafirði. Ámi er Þimgeyinguir að upp- runa, fæddur í Sandfelilshiaga í Öxarfirði 1914. Han er búfræð- ingur frá Hvamneyri og búfræði- kamdidat Ærá búnaðarfoáskólani' im í Kaupmannahöfn 1940. Það ár sflarfaði hann við tilraainastöð í Danmönkiu ,og siðan á Sámsstöð- um í tvö ár, en hóf þá kennshi í Garðyrfcjuskólanuim í Hvera- igerði og var jafinframit í tvö ár j airðrælkitarr áðu'nautur Búnaðar- samibands Suðurlands. Síðan 1943 hefur Árni verið tilraunastjóri á Akiureyri. Hann heflur starfað í fjölmörgum nefndium og stjóm- 'um félaiga laindbúnaðarins og ver ið ritstjóri rita Atvimmudeildar háSkól'ans, auk þess sem han n hefiur beitt sér á öðruim vettvangi fyrir landibúnaðinn. Þá hefur Árni tekið 'mikinn þátt í öðrum ifléiagsmiálom svo oig stjónmrmáll- njim, verið m.a. bæjarfiulltrúi fyr- ir Sjiálflstæð'sfllökfcinn á Abureyri 'um árabil og í mörgum nefr.dum bæjarins. Hafur hann hvarv&tna verið hinn ötuilasti forys ;u- og starfsmaðiur. Um nokkurra ára bil var Árni Jónsison formaður útgáfusljórnar „ÍSiliendings," og færir „ísiehding- iur-ísafold“ honium beztu þakk.r fyrir saimvinnuna á þeim árum, ium leið og blaðið árnar hanum og fjölskyldu hams allra lieilla í mýjiu starfi. — Afikoman hjá hreppnum er mun lakari en áður, vegma hims s'læma atvimmuástands, og hún batnar ekfci á næsta ári, eims o;g gefttr að skilja, þegar lagt verð- ur á rýrari tekjuor en áðui. Ég geri þó ráð fyriir, að við reynum að halda áfram vatnsveitufram- ■kvæmidum og gatnagerð. Við höf uim umnið að lagmingu aðalæðar vatnsveiitunnar og eigum nú að mestu efltir að endu'rnýja dreifi- fcerfið. — Jú, við erum búim að fá sjóm varpið hingað, það er rétt lokið við að setja upp endurvarpið, og mienm eru að fcoma sér upp sjón- vairpstæfcjum og loftnetum. Mynd og hljómur nást vel, og þetta er til mikilllia firamfara. ÆSK-blaðið „Æskulýðsblaðið," sem gef- ið er út á vegiuim ÆSK í Hóla- stifti, er mýkomið út, 2.—4. tlbl. þ. á. Blaðið er fjölforeytt að efni. M. a. er í folaðimu viðtal við hjónin Ásfcu Sigurðardóttiur og Ingimar Eydai, grein uirii sr. Jón Kr. ísfeld sexfcugan, grein um fojúfcnuimainnám eftir Ingibjöngu Magnúsdóttur for- sifcöðufconu, frásaigmir af starfi ÆSK o. m. fl. Afgr. anmast Jón A. Jómsison, sími 11532, Akiuneyri. Hólskirkja í Bolungarvík 60 ÁRA VÍGSLLAFMÆLI Á sunnudaginn var minnst í Iiólskirkju í Bolungaivík 60 ára vígsluafmælis kirkjunnar við guðsþjónustu um morguninn og á aðventukvöldi. Sókmiarpre sturinm á va rpa ði kinkjugesti, minntist afmælisins og gerði grein fyrir gjöfum og árnaðarásfcium. — Kirkj íkórinn söng umdir stjórn Sigríðar J. Norðikvist, er einnig lé k einleik á kinkjuorgelið. Þá söng Aðal- he'ður Guðmundsdófctir nokkur lög. Erindi fluifctu Jónatan Ein- arsson oddviti 03 Ólafur Kristj- ánsson skólastjóri. A ö lofcum var helgistund með víxilestri, bæna- gijörð 'Qg allmemmuim söng. — Fjöl menni var í kirfcjunní IMæsta tölublað kemur út 31. desember

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.