Íslendingur - Ísafold - 24.01.1970, Qupperneq 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 24. JAN. 1970.
ÍÞRÓTTIR
Heimsmeistarakeppiiln í
alpagreinum verður haldin
í S-Tyrol 0 næsta mánuði
Fyrir tveim árum ákvað al-
þjo5-anefnd, að næsta 'teims-
meistarakeppni í alpagreinum
skyldi haldin í S.-Tyrol, nánar
tiltekið miðsvæðis í Dolomites-
fjöUunum, ea þar eru þrjú
Jxorp með stuttu millibili og er
aðstaða til slíks móts hin ákjós-
anlegasta á þessu svæði. I heims
styrjiiídinni síðari afhentu Ital-
ir Þjóðverjum þetta svæði, en
kcyptu það siðan af þeim aftur.
Nú hafa íbúarnir þarna fengið
nokkra sjálfsstjórn, en flestir
eru beir af ítölsku bergi brotn-
ir.
Það vakti talsverða athygii,
að ákveðið var að mótið aky)di
Togbrautarmótið var haldið í
Hlíðarfjalli 18. janúar. Logn
var og bjart og frost 6 stig. —
Snjór var harður. AUmargir á-
horfendur voru á móti þessu. —
Þet.ta var svigmót, öllum opið,
og þar kepptu allir karlar í
sama flokki. — Úrslit urðu sem
hér segir:
Karlaflokkur: sek.
Árni Óðinsson 92.9
Ingvi Óðinsson 94.0
Jónas Sigurbjörnsson 95.8
Kvennaflokkur: sek.
Barbara Geirsdóttir 110.5
Sigþrúður Siglaugsdóttir 129.5
Guðrún Siglaugsdóttir 137.9
Unglingar 15—1G ára: sek.
Haukur Jóhannsson 89.6
haldið á þessum stað, því mai'g-
ir þekktir skíðastaðir sóttu það
fast að fá mótið til sín. — En
heimamenn og ítalska stjórnin
hófu þegar að undirbúa mótið
og mun sá undirbúningur kosta
um 140 milljónir ísl. króna. —
Byggðar voru skíðalyftur og
togbrautir, hótel, lagðir nýir
vegir o. s. frv. Mörg stór fyrir-
tæki taka einnig þátt í kostn-
aði við mótið í auglýsingaskyni.
Má þar nefna t.d. flugfélagið
Alitalia, Fiat, B.P. og Coca Cola.
íbúar í dalnum, Gröden, eru
um 6.000 talsins, og geta þeir
hýst um 14.000 ferðamenn. Um
500 fréttamenn blaða og sjón-
Guðmundur Sigurðsson 91.3
Gunnlaugur Frímannsson 94.2
Unglingar 13—14 ára: sek.
Tómas Leifsson 83.5
Arnar Jensson 89.4
Ásgeir Sverrisson 89.9
Stúlkur 13—14 ára: sek.
Margrét Baldvinsdóttir 92.9
Margrét Þorvaldsdóttir 97.2
Anna Hermannsdóttir 103.7
Telpur 11—12 ára: sek.
Þóra Leifsdóttir 199.6
Jórunn Sigurðardóttir 204.6
Drengir 11—12 ára: sek.
Gunnar Jakobsson 60.4
Snæbjörn Þorvaldsson 82.1
Sigurður Gestsson 94.3
varps munu leggja leið sína á
mótið frá 25 löndum. Frá mót-
inu verður sjónvarpað í litum
um gerfihnött, til Japan, Banda
ríkjanna og Kanada. Verður
þetta því án efa stórkostleg aug
lýsing fyrir staðinn og sú fjár-
festing, sem lagt hefur verið í
fyrir mótið, mun fljótt skila
sér á næstu árum. Nú er talið,
að um 2 milljónir ítala stundi
skíðaíþróttina, álíka margir
Frakkar og um 15 milljónir af
öðrum þjóðernum. Búizt er við,
að árið 2000 verði um 75 millj-
ónir manna um allan heim, sem
iðki þessa íþrótt.
Sem fyrr segir er landslag
þarna mjög vel fallið til þess
að keppa í alpagreinum. T.d.
byrjar keppnin í bruni í 2.210
m hæð og endastöðin er í 1.409
m hæð. I fyrravetur fór fram
þarna nokkurs konar aðalæfing
og náðu menn þá yfir 100 km
hraða í þessari braut. Og ef ein-
hverjir hafa áhuga á að skreppa
á mótið, þá hefst það 6. febrú-
ar og því lýkur 15. febrúar. —
Hægt er að kaupa aðgöngumiða
sem gildir á 'allt mótið, og kost-
ar hann aðeins 900 krónur.
Þessar upplýsingar gaf Sig-
urður D. Franzson tónlistar-
kennari á Akureyri blaðinu, en
hann er uppalinn á þessum stað
og hafa nokkrir ættingjar hans
unnið mikið við undirbúning
mótsins. Vonandi fær sjónv;r.'p-
ið myndir frá mótinu svo við
getum fylgzt með því, sem þar
fer fram, en sem kunnugt er, er
keppni í alpagreinum oftrst
mjög spennandi, og þarna
keppa heimsfrægir skíðakapp-
ar.
T dfpbraii tarméf ið
Eitt af þorpunum þrem.
SVONA ER LIFIÐ -
bækui
SÖLUMAÐURINN OG
ASNINN
Eitt sinn var Mark Twain á
ferðalagi, og í sama járnbraut-
arvagni var sölumaður og presr
ur.
Twain reyndi að blunda með-
an sölumaðurinn rabbaði við
hinn þolinmóða prest.
— Hver er munurinn á asna
og presti? spurðu sölumaður-
inn.
— Ja, það veit ég ekki, svar-
aði presturinn.
— Jú, presturinn er með
kross um hálsinn, en asninn ber
sinn kross á bakinu.
Mark Twain settist upp, leit
á sölumanninn og sagði:
— Vitið þér hver er munur-
inn á asna og sölumanni?
— Nei, svaraði sölumaðurir.n.
— Ekki ég heldur, sagði
Twain og lagðist aftur til
svefns.
MJÓLKAR EKKI
Bóndi einn var í kaupstaðar-
ferð, ásamt nokkrum grönnum
sínum. Eitt af þeim erindum,
sem hann þurfti að reka, var
að útvega sér kaupakonu.
Meðan þeir dvöldu í kaup-
staðnum, hitti einn félagi hans
hann á götu og spurði, hvort
hann væri búinn að fá kaupa-
konuna, og játti bóndi því.
— Er það fullkominn kven-
maður? spurði félaginn.
— Nei, hún mjólkar ekki, anz
aði bóndi skjótt að vanda.
I heimsstyrjöldinni síðari
gerðist það að brezk flugvél
varpaði sprengju á þýzkt vopna
búr við bæinn Skive í Dan-
mörku og sprakk það í loft upp.
Eina tilkynningin, sem birt var
um þetta, var frá þýzka út-
breiðslumálaráðuneytinu, og
var á þá leið, að ekkert tjón
hefði orðið, aðeins ein kýr hefði
orðið fyrir sprengjunni.
„Skive Folkeblad“ birti sam-
vizkusamlega þýzku tilkynn-
inguna, en bætti við, svona til
að gera fréttina fyllri:
„Eldurinn í kúnni geisaði í
fjóra daga.“
Uppgjafa sýslumaður, ern og
hraustlegur, var sífellt að koma
til læknis og láta rannsaka í sér
hjartað. Læknirinn var farinn
að þreytast á þessu, og dag
nokkurn klappaði hann hug-
hreystandi á bak sýslumanns
og sagði:
— Þér þurfið ekkert að ótt-
ast. Hjartað endist meðan þér
lifið.
Sýslumaður gekk glaður og
vongóður út og hefur ekki kom
ið til læknisins síðan.
ÁRBÓK ÞINGEYINGA 1968
hefur blaðinu borizt, og er það
11. árgangur þessa rits, sem
komið hefur reglulega út allt
frá því það hóf göngu sína, en
síðari árin nokkuð á „seinni
skipunum", svo sem títt er um
fleiri tímarit og ársrit, meira
að segja hjá grónum bókmennta
félögum. Ritstjóri hefur frá
öndverðu verið Bjartmar Guð-
mundsson á Sandi en með hon-
um nú Sigurjón Jóhannesson.
Ritið hefur jafnan haldið svip-
aðri stærð, 12 til 14 örkum, og
flutt mikinn fróðleik og jafn-
framt fagurfræðilegt efni og
gamanmál. Hinn fasti þáttur,
„Fréttir úr héraði“, þar sem
flutt er stutt yfirlit um atburði,
veðurfar, uppskeru, framkv.,
mannalát og afkomu hvers
hrepps í Suður- og Norður-
Þingeyjarsýslu á hverju ein-
stöku ári, gefur samtíðinni og
geymir framtíðinni mikilsverða
vitneskju um hag og hætti ein-
staklinga og sveitarfél. í stór-
um landshluta.
Nýjasta árbókin flytur marg-
víslegt efni auk héraðsfréttanna
svo sem útvarpserindi Ka:'s
Kristjánssonar fv. alþingJs-
manns um Kristján Fjallaskáld,
greinar um hinn gagnmerka
bónda, Pál í Garði, og lýsingu
á F'ateyjardalsheiði eftir hann,
gamansamt ævintýri efitr Jak-
obínu Sigurðardóttur rithöfund
í Garði við Mývatn, Gengið í
gamlar slóðir, eftirtektarverða
hugleiðingu eftir Þóri Friðgeirs
son, grein um mótun landslags
í Þingeyjarsýslu eftir Þorgeir
Jakobsson, grein um Stefán
Kristjánsson í Leirhöfn eftir
Stefán Kr. Vigfússon, ljóð eftir
Heiðrek Guðmundsson, Jóhann
es Guðmundsson og Jónas A.
Helgason, og margvíslegt ann-
að efni, sem of langt yrði upp
að telja, en þó er vert að nefna
lokagrein ritsins, Ofvöxt á ís-
landskorti, þar sem Bjartmar
Guðmundsson ritstjóri tekur til
athugunar bók Þorsteins Thor-
arensen: Gróandi þjóðlíf.
Ritið er ætíð prentað á vand-
aðan pappír og flytur margar
góðar myndir. Megi svo fram
halda. — J.
SKINFAXI,
6. hefti, 60 árg., flytur m.a.
þetta efni: Landgræðslumenn
sameinast, viðtal við Hákon
Guðmundsson yfirborgardóm-
ara, form. Landgræðslu- og
náttúruverndarsamtaka íslarids
— grein um Ungmennoíélag
Njarðvíkur, ásamt viðtali við
Ól. Sigurjónsson formann þess
til skamms tíma og Guðmund
Snorrason núv. formann félags
ins, — grein um listaverk Ás-
mundar Sveinssonar, — grein
um glímumót í Mývatnssveit á
sl. ári (Þráinn Þórisson) o. m.
m. fl.
ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉ-
LAGS ÍSLANDS 1969
hefst á minningargreinurn um
Einar E. Sæmundsson skógar-
vörð, Jón Sigurðsson Yztafelli
og Magnús Þorsteinsson íra Ey
vindartungu. Haukur Kagnars-
son skrifar um vaxtarskilyrði
ýmissa trjátegunda á íslandr,
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri um síbirískt lerki í Norö-
ur-Svíþjóð o. fl. greinar, Snorrí
Sigurðsson um þátt skógræktar
félaganna í landgræðslu og gróð
urvernd og störf skógræktarfé-
laganna 1968. Auk þess fund-
argerðir, félagatal og reikning-
ar.
og rit