Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 22.04.1970, Blaðsíða 4

Íslendingur - Ísafold - 22.04.1970, Blaðsíða 4
r 4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUD. 22. APRÍL 1970. Fyrstu vistmennirnir komnir að SÓLBORG £ Fyrir rúmum 10 árum var stofnað hér á Akureyri Styrktar félag vangefinna. Á þessum ár- um hefur félagið, og þá sérstak- lega nokkrir hugsjónamenn um þessi mál, lyft slíku grettistaki, að með eindæmum er. Fyrsta verkefnið var að glæða skilning fólks á málefnum van- gefinna, vekja áhuga og síðan að hvetja það til nthafna og dáða. Alltof lengi höfðu hagsmuna mál þessa fólks legi3 : þagnar- gildi og aðstandendur ekki gert sér ljóst, að líta ber á þetta sem sjúkdóm, sem ekki parf að fara í felur með. Segja má, að skilningur og á- hugi fólks hafi létt allan undir- búning að stofnun vistheimilis- ins, en sumir voru í fyrstu van- trúaðir á að þetta væri hægt. Fyrir þrem árum tók svo Jó- hannes Óli Sæmundsson, form. styrktarfélagsins, fyrstu skóflu- stunguna að vistheimilinu Sól- borg. Heimilinu var valinn stað ur í svonefndum Kotárborgum við Akureyri, ekki í aifaraleið, en þó stutt frá aðalbyggðinni. Vel tókst til um staðarval og falla byggingar skemmtilega inn í umhverfið. Er heimiiið í alla staði til mikils sóma fyrir Ak- ureyringa og Norðlendinga. Nú er Sólborgarheimilið að verða fullgert og starfsfólkið tók á móti fyrstu vistmönnum þann 14. apríl sl., en alls verður hægt að taka á móti 45 vist- mönnum. Heimilið er stofnað og rekið á ábyrgð Styrktarfélags vangef- inna á Akureyri, sem er eina fé- lagið af þessu tagi utan Revkja- víkur. Þó félagið sé staðsctt á Akureyri, þá er heimilið hugsað fyrir Norðlendingafjórðung, frá Hrútafirði austur á Langanes. Vcgna þessara takmarkana, þá hefur orðið að synja beiðnum ut^n fjórði'ntrsms, og það hefur verið lát'ð í liað skína, af hinu rtn'nhcr'1 nð norðlen/kir sjúld- ’p'iar syðri verðí sendir hingað. Heímilið er fyrir vangefið fó’k á öllum aldri og ýmsum "áfnastigum. a.llt niður í örvita. I bvrjun var vænzt, að ekki bvrfti að taka örvita, vegna þess að heimilið er varla nógu stórt og of fáar dehdir. Einnig var i unnþnfí ráðnprt að taka aðeins börn og unglinga, því reynslan si'nir, að snmum beirra má hjálna mik!ð og því betur sem Fpu lcoma fyrr. Dagheimili hefur starfað í Só'borg frá 18. nóvember sl og verður þeirri starfsemi hald- ið áfram samhliða vistheimilinu. Það er fyrir börn á Akureyri, og í vetur hafa verið þar lfi börn. GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir veturinn UMBOÐIN A AKUREYRI: Kristján P. Guömundsson, Geislagötu 5, símar 12910 og 11080. Jón Guðmundsson, Geislagötu 10, símar 11046 og 11336. Upplýsingar um máiefni Sól- borgar hefur blaðið frá Jóhann- esi Óla Sæmundssyni, framkv,- stjóra heimilisins, og nú spyrj- um við þpnn hvaða fólk teljisf vangefið. — Það er fólk, sem hefur areindarvísitöluna 50 og þar fyr ir neðan. En einmitt vegna þess að við erum bundnir við þessa tölu og niegum ekki taka þar fyrir ofan, þá vantar hér milli- stofnun fyrir þau börn, sem hafa nie'ra vit en eiga ekki sam le'ð með venjulegum barna- '-kó'abörnum. — Hvernig hefur fjár verið aflað til bvggingar heimilisins? — Fvrir rúmum áratug var stofnaður með löaum svenofnd- "r tapnasjóður, í hann fellur "ia'd af hverri öl- og gosdrykkja flösku sem seld er í landinu. — Þessum taopasjóði ber að k< sta h«<Jcrjnau stofnana fyrir vangcf- ið fólk. Sólborgarheiniilið er eingöngu byggt fyrir þetta fé. Bvggingar krefjast eðlilega mik- '>s innbús, áhalda, tækja og efnivara og í þann sjó falla all- ar gjafir, áheit og styrktarfé, sem félaginu berzt. Byggingarn- ar eru 2 stórar húsasamstæður og eitt íbúðarhús. Aðalsamstæð an er fvrir vistfólkið, en hin fyrir starfsfólk. — Hve margt starfsfólk verð ur við heimilið? — Fast starfsfólk verða 2 sér menntaðar forstöðukonur, 1 sérmenntaður kcnnari, sem nú er í 4 mánuði í Ameríku til frekara sérnáms, og matráðs- kona. Svo verða gæzlukonur og starfsfólkið verður minnst 25 manns. — Hvað um rekslrarkostnað UoUrppsins? — Rekstur heimilisins er á Sb'/roð Stvrktarfél. vangefinna, en bnð nvtur daggjalda frá ríki o« bæ. Þau eru bó bað lág. að erfitt verður að láta endana rn'-'tpct. Skv. 'övum frá 1967 "m mál vanvefinna. eru heim- u; Kpscnra barpp alverlega leyst "«d''n fiárhnvdfVTum skuldbind ’r>m'rp vprTiR bgirra nema fata- — W-^vprnirr or wpQ S^ffr8eðÍ- i a sáifr;**ðini*a? — Ef‘ir 'övnm frá 1967 um roák bS er Kónnvogshælið r,''1-l-<irt; Irnnnr ’/firstofnun í 1 ’nn oo ViortomrS mf\ cftir ssrfræðinga. — Hvenær á að víwia helmll- or hiffii'íif onj \ díórt) beSS? — Fvrirhn^rS pr að V!í[ja Ummiuð fvrír lok iónimánaðar "rr m«r\M bC\ knma gestir víða — J ptiórn bnimilisins eru: TnU«-<n Trnrkeisson. Albert qaivason. Tón Ingimarsson, Ní- n's Hnnscon Tóhannes Óli Sæ- rnnriricson og Tngibjörg Magnús dóttir. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn KAIJPFÉLAG EYFIRÐIIMGA Sími 2-14-00

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.