Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 27.05.1970, Blaðsíða 1

Íslendingur - Ísafold - 27.05.1970, Blaðsíða 1
wsm. ~ Vinnuvn að sigri Sjálfstæðisfiokksins x-D íslCHllÍHtf»r-LsíiMíI 28. tölubluð. Miðvikudugur 27. mní 1970. 55. og 95. úrgangur. Hiuti fundargesta í Sjálfstæðishúsinu. (Mynd: Særa.). Yelheppnaður fundur frambjóð- enda Sjálfstæðisfl. með ungu fólki Hvað hafði Framsókn ,fhalt for- ystsi um að fram- kvæmau? I tilcfni af síendurteknum fullyrðingum Framsóknar- manna um, að þeim einum sé að bakka þær framkvæmdir, er verið hafa hér á Akureyri sl. ár og það sem af er þessu ári, skal það enn einu sinni undir- strikað, að þessar framkvæmd- ir hafa allar verið studdar af Sjálfstæðismönnum og það hef- ur komið í hlut Sjálfstæðis- manna að hafa forystu um fjár- útvegun til þeirra. Þessar framkvæmdir eru hluti af aðgerðum gegn atvinnu leysi í öllu landinu, sem sigldi í kjölfar síldarbrestsins. Svo sem skýrt er hér á öðrum stað í blaöinu, voru Framsóknarmenn einir flokka mjög gagnrýnir á atvinnumálanefndirnar, sem skipaðar voru í janúar á sl. ári. Þeir voru því allra sízt „for- ystumenn" um fjárútvegun til neðangreindra framkvæmda. — Eftirtalin lán voru veitt frá Atvinnumálanefnd ríkisins og Norðurlandsáæltun til Akureyr ar á sl. ári og það sem af er þessu: Til sútunarverksmiðju SÍS og Iðunnar — 39 milljónir. Til Iðnskólabyggingar — 18.6 milljónir. Til Útgerðarfélags Akureyr- inga — 11 milljónir. Til Slippstöðvarinnar — 8 milljónir. Grásleppuvertíðin hefur gengið mjög vel og er gott hljóð í sjómönn- um, sem hana hafa stundað, sagði Snæbjörn Einarsson á Raufarhöfn í samtali við blaðið. Togbáturinn jök- ull hefur einnig aflað ágætlega að undanförnu, og er næg atvinna fyrir þá, sem á annað borð nenna að vinna. Sl. fimmtudagskvöld héldu Vörður, félag ungra Sjálfstæðismanna, og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Ak- ureyri, fund með ungu fólki í Sjálf- stæðishúsinu. Sex efstu frambjóðend- urnir komu til fundarins og sátu fyr- ir svöruro. I uppliafi bauð fundarstjóri, Gunn- ar Ragnars forstjóri, viðstadda vel- komna, en síðan fluttu Pétur Bjarna- son hafnarstjóri og Sigurður J. Sig- urðsson verziunarmaður ávörp. Að þeim loknum hófust fyrirspurnir til frambjóðendanna. — Fundarstjórinn var út í sal með hljóðnema, og þeir sem vildu bera fram fyrirspurnir, gáfu honum merld og hann kom með hljóðnemann til viðkomandi, sem þá bar fram sína fyrirspurn eða fyrir- spurnir. Strax eftir að fyrsta spurn- ingin var komin fram, upphófst hinn fjörugasti fundur. — Fyrirspurnum rigndi yfir frambjóðendurna. Ýmist lásu spyrjendur sjálfir upp sínar Veðurfar hefur verið kalt hér í vor og hafa aðeins komið þrír heitir dagar. Þoka hefur legið hér ákaflega mikið yfir og sólin ekki náð að skína niður til okkar. Eklcert er farið að grænka hér ennþá og við biðum eft- ir vorhlýindum. Lítið er rætt um kosningarnar. — Hér eru komnir fram tveir listar, — spurningar, eða þær voru Iagðar skrif legar til fundarstjórans, sem síðan las þær upp. Frambjóðendur svöruðu síð an framkomnum spurningum, einni eða fleirum í senn. Ekki þurfti að kvarta undan áhuga leysi fundargesta, sem voru hátt á annað hundrað talsins, því fyrirspurn ir dundu yfir frambjóðendur í rúma tvo tíma. Spurningarnar voru að sjálfsögðu nær cingöngu um bæjar- málefni Akureyrar, og var það aug- ljóst, að unga fólkið hafi mikinn á- huga á sem flcstum þáttum bæjar- mála. En einkum var spurt um skóla- mál, gatnagerð, íþróttamál, heilbrigð- ismál, skipulagsmál o. fl. Var almenn ánægja ríkjandi hjá þcim, sem fundinn sóttu, og fóru ntenn fróðari heim. — Þessi fundur er enn eitt dæmi um, að Sjálfstæðis- flokkurinn leggur ríka áherzlu á að starfa í sem nánustum tengslum við hinn aimenna kjósanda og hefur það fallið í góðan jarðveg, sem sjá má alla sem listi kommúnista og listi óháðra, sent er ópólitískur listi. Heilsufar hefur verið gott í vetur og ekki borið á neinum umgangs- pestum. Má segja, að fátt sé svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott, því við álítuni að við eigunt þetta slæmum samgöngum að þakka. Eina sambandið, sem við höfum, er flug- ferð einu sinni í viku. En héðan munu hefjast áætlunarferðir með bif reiðunt þegar vegir leyfa. af hinni ntikiu þátttöku í prófkjörinu og hve margir tóku þátt í að móta stefnu fiokksins fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. Þau sem sátu fyrir svörum, voru: Gísli Jónsson, Ingibjörg Magnúsdótt- Allt bendir nú til þess, að til verkfalla konri í þessari viku. Fimm félög lrafa boðað vinnu- stöðvun frá kl. 24 á þriðjudags- kvöld. — Þeirra á meðal eru Eining á Akureyri, Bílstjórafé- lag Akureyrar og Vaka á Siglu- firði. — Siðan munu fleiri fé- lög hefja verkföll síðar í vik- unni, hafi samningar ekki tek- izt. Kröfur verkalýðsfélaganna eru aðallega, að kaup hækki um 25% nú og öll yfirvinna verði greidd með næturvinnukaupi, þar að auki ýrnis hlunnindi. Iðja á Akureyri og Vinnu- málasamband SÍS hafa vísað deilunni til sáttasemjara. — Þá hefur deilu járniðnaðarmanna, — bifvélavirkja, járnsmiða og skipasmiða, — við hlutaðeig- andi meistarafélög, einnig verið vísað til sáttasemjara, en sá hópur hefur boðað verkfall frá 30. maí. ir, Lárus Jónsson, Jón G. Sólnes, Knútur Otterstedt og Stefán Stefáns- son. — Að lokum hélt Jón Sólnes stutta ræðu, og var honum þakkað með langvarandi lófataki. Ef til verkfalla kemur, og líkur benda til að svo fari, má búast við miklum truflunum á samgöngum o. fl. — Getur því svo farið, að erfitt verði að koma blaðinu til kaupenda út um land, en allt verður gert til að það nái til allra kaupenda sem fyrst. Kjósenda- fundur Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til almenns kjósendafundar í Sjálfstæðishúsinu á þriðjudags- kvöldið, 26. maí, kl. 8.30 e. h. — Þar munu nokkrir af frambjóð- endum flokksins flytja ávörp. — Sjá nánar í auglýsingu í blaðinu í dag. Framhald á bls. 7. Raufarhöfn: Nóg atvinna fyrir nenna oð vinna LTLIT FYRIR VERKFÖLL Næsta blað kemur út föstudaginn 29. maí

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.