Íslendingur - Ísafold - 11.11.1971, Blaðsíða 3
ISLENBINGUR-ÍSAFOLD - FIMMTUDAGUR 11. NÓV. 1971. S
málaúttekt á bæjarsjóði og
stofnunum hans, þar sem m.
a, komi fram: Útistandandi út
svör og önnur gjöld (sundur-
liðuð), viðskiptamannaskuldir
og aðrar útistandandi tekjur.
Skuldir bæjarfélagsins: íöst
lán, lausaskuldir, vanskil af-
borgana og vaxta og aðrar
skuldir, eftir því sem aðstæður
leyfa. Einnig verði áætlaðar
tekjur bæjarfélagsins til næstu
áramóta og greiðslur þær, sem
þarf að inna af höndum til
sama tíma.
Einnig var rætt um launa-
greiðslur bæjarfélagsins. Bæj-
arráð samþykkti að fela tveim
ur bæjarráðsmönnum, ásamt
bæjarstjóra, að fara til við-
ræðna við alþingismenn, fjár-
veitinganefnd og ráðuneyti,
varðandi þá málaflokka sem
nauðsynlegt er að vinna að og
afla fjárveitinga til.
Framkvæmdir í hafnarmál-
um hafa einnig verið í algjör-
ESAFJARÐARPISTILL
Eins og áður hefur komið
fram í blaðinu, skapaðist mik-
ill glundroði í bæjarmálum ísa
fjarðarkaupstaðar að aflokn-
um bæjarstjórnarkosnincum í
haust. Höfðu Sjálfstæð'smenn
á fsafirði rnikið varað við þvi
fyrir kosningar, að sá glund-
roði myndi skapast, ef Sjálf-
stæðisnrenn fengju ekki meiri-
hluta í bæjarstjórn, og nú cr
það öllunr Ijóst, að sá spádóm-
ur hefur svo sannarlega kom-
ið fram.
Sameiningarbrölt vinstri
manna um að koma sér sam-
an um meirihlutasamstarf hef-
ur verið almennt aðhlátursefni
hér í bæ að undanförnu, því
mönnum er það enn í fersku
minaL hversu digurbarkalega
þeir blessaðir menn töluðu fyr
ir kosningar. En nú virðist þar
hver höndin upp á móti ann-
arri. Eftir mikið þref og brölt
tókst kommum, Hannibalist-
um og nraddömu Framsókn að
mynda samstöðu við kosning-
ar í nefndir, en kratar fóru í
fýlu og stóðu einir sér, með
sitt eina atkvæði og fengu ekki
nrann kjörinn nenra í mkkrar
fimm og sjö manna nefndir.
Það varð því úr að atkvæði
féllu þannig að hlutkesti varð
að ráða. Sjálfstæðisflokkurinn
vann þar langflest atkvæði eða
16 á móti 5, sem hinir flokk-
arnir þrír verða að sk'pta á
milli sín.
Sigur Sjálfstæðisflokksins er
svo mikiðð, að margir telja
þetta hafa verið Guðs vilja. —
Sjálfstæðismenn náðu þarna
meirihluta í mörgum mikil-
vægum nefndum, svo sem í
bæjarráði, en þar eiga sæti
Högni Þórðarson (S), Kristján
j. Jónsson (S) og ]ó Baldvin
Hannibalsson (SFV). Hagni
Þórðarson var ennfremur kos-
inn forseti bæjarstjórnar með
8 atkvæðum, fyrri varaforseti
var kjörinn Kristján J. Jóns-
son (S) og annar varaforseti
Garðar Einarsson (S).
I stefnuskrá Sjálfstæðis-
flokksins í bæjarmálum, sem
sett var fram fyrir kosningar,
kom fram, a£þeir munu leggja
höfuðáherzlu á nð lcoma á
fetsu og öryggi í fjármálum
bæjarins og bæta úr þeim ó-
lestri í fjármálum, sem vinstri
flokkarnir hafa komið þeim í.
Og í bæjarráði, þar sem Sjálf-
stæðismenn hafa nú meiri-
hluta, hafa þeir nú þegar haf-
ist hana.
Á bæjarráðsfundi, sem hald
inn var n ýlega, fól bæjarráð
bæjarstjóra að lá*a gera fjár-
um ólestri í þessi tuttugu ár,
sem vinstri flokkarnir hafa
haft hér meirihluta. í hafnar-
nefnda eiga 5 menn sæti. Sjálf
stæðismenn eiga þar nú 3
menn og hafa þannig meiri-
hluta. Á fyrsta fundi hinnar
nýkjörnu hafnarnefndar, var
eftirfarandi ályktun gerð: Þar
sem þegar hefur verið ákveðið
um framkvæmdir við Hnífs-
dalsbryggju, leggur hafnar-
nefnd til að eftirtaldar hafnar-
framkvæmdir verði urinar í
þessari röð. 1. 2 flotbryggjur,
3x50 m, verði byggðar í Sunda
höfn. 2. Hafnargarður í Sunda
höfn verði lengdur í samræmi
við fyrri áætlanir. 3. Sundin
verði dýpkuð, og uppfylling
notuð til Jendvinninga og garð
ar gerðir í samræmi viö það.
4. Steypt verði upp þekja á
hafskipabryggjuna. 5. Haf-
sii m
VIÐ HÖLDUM ÁFRAM AÐ BJÖÐA STÓRKOSTLEGT OR-
VAL AF ALLSK. FATNAÐI - HERRA LEÐURJAKKAR -
HERRA RÚSKINNSJAKKAR - HERRAFÖT MEÐ OG ÁN
VESTIS - NÝJAR GERÐIR AF PEYSUM OG SICYRTUM
Tízkuverzlun unga fólksins — Skipagötu 6,
skipakantur verði lengdur. —
Hafnarnefnd felur bæjarverk-
fræðingi í samráði við hafn-
arstjóra að semja greinargerð
varðandi þessar framkvæmdir,
sem send verði alþingismönn-
um, fjárveitinganefnd Alþing-
is, samgöngumálaráðherra og
hafnarmálastjóra.
Áþessu má sjá hvernig á
málunum er tekið með festu í
stað hálfkáks þeirra vinstri
manna, sem með völd hafa far
ið þarna áður. En þess ber að
geta, að Sjálfstæðismepm hafa
ekki meirihluta í bæjarstjórn
og er þar enginn starfandi
meirihluti. Er það mjög slæmt
ástand og hefur slæm áhrif á
gang bæjarmála. ! stað þess að
hafa starfandi meirihluta, sem
mótar ákveðna stefnu í bæjar-
málum.
Sem betur fer mun þó ekki
langur tími líða, þar til bæjar-
búar ísafjarðar eiga þess kost
að brevta þessum málum til
hins betra, þar sem núverandi
bæjarstjórn mun ekki sitja
ncma rétt rúmlega hálft kjör-
tímabil. eða þar til bæjar- og
sveitarstjórnakosningar fara
fram 1974.
Ernir.
LEIKFÉLAG
AKUR-
EYRAR
Það er kominn
gestur
eftir Iistván Örkény.
Næstu sýningar: Fimmtu-
dag, laugardag og sunnu-
dag. — Munið áskriftarskír
teinin, 25% afsláttur.
INIVKOIVilÐ
Danskar jersey
DÖMUSÍÐBUXUR
Minstruð BARNADRESS
DÖMUSLOPPAR, velúr.
Amaro
DÖMUDEILD
- LAKALÉREFT
- DISKADAMASK
- DISKAÞURRKU
DREGILL
- FROTTEEFNI
Dúkaverk-
smiðjan hf.
við Glerárbrú, sími 11508.
Jólahannyrða-
vörur
— fjölbreytt úrval.
Verzl. Dyngja
Hafnarstræti 92,
Akureyri, sími 12754.