Faxi - 01.05.1946, Page 2
2
F A X I
Fermingin
Það er alltaf von um framtíð mann-
kynsins meðan það á eitthvað heilagt
og fagurt. Þar á meðal er fermingin.
Hún getur verið mjög hátíðleg og minn-
ingin um hana lifað í mörg og löng ár.
Nú er lífið orðið svo fjölbreytilegt og
fullt af gleði og margvíslegum viðburð-
um, að hætt er við að fermingin hverfi
úr minni þeirra og hafi engin sérstök
eða varanleg áhrif. Þess vegna er líka
reynt að fséra hana í stíl við tízkuna
með stórkostlegum hátíðahöldum. En
það má vara sig á því, að ekki verði
tómahljóð í öllu saman.
Fermingin er hátíð fyrir augliti Guðs
viðkvæm athöfn, fegurst í einfaldleik,
hátíðlegust í tárvotum, björtum augum
æskulýðs sem á góða samvizku fyrir
Guði og mönnum. Fermingin er líka lof-
orð, fyrirheit um framtíðina; þá er lífs-
stefna valin sú fegursta sem enn er til,
að feta í fótspor Krists.
Ég vona, að yfir fermingara-tlhöfnum
sem framundan eru í Útskálaprestakalli
hvíli hin viðkvæma alvara og hin heil-
aga gleði. Um það skulum við öll biðja
Guð í nafni Jesú Krists.
E. B.
Fermingaböm í Keflavík
19. maí kl. 1 e. h.
DRENGIR:
Árni Falur Ólafsson, Austurgötu 24.
Ástþór Ægir Björgvinss., Heiðarv. 23 b.
Birgir Axelsson, Vatnsnesv. 13.
Eyjólfur Ingiberg Geirsson, Hafnarg. 69.
Guðfinnur Þórir Erlendsson, Vesturg. 7.
Guðleifur Sigurjónsson, Vesturg. 10.
fyrir s kólastarfinu um leið og þær
mundu kvetja ungmennin og aðstand-
Karl Róbert Oddgeirsson, Völlum.
Pétur Þórðarson, Aðalg. 11.
Sigurður Blómkvist Jónsson, Aðalg. 24.
Sigurður Guðbjöm Jónss., Heiðarv. 21.
Sigurður Skúlason, Vesturg. 11.
Sigvaldi Guðni Jónsson, Vallarg. 9.
Sturlaugur Kristinn Danívalsson,
Hafnargötu 52.
Þorsteinn Eiríksson, Vík.
STÚLKUR:
Alda Þórðardóttir, Hafnarg. 66.
Anna Kristín Aradóttir, Vallarg. 3.
Anna Margrét Hauksdóttir, Suðurg. 16.
Anna Sigurbj. Sigurðard., Heiðarv. 23a.
Ágústa María Ágústsdóttir, Brekku.
Áslaug Guðrún Hilmarsd., Vallarg. 29a.
Birna Fjóla Valdimarsdóttir, Suðurg. 2.
Elín Óla Einarsdóttir, Suðurg. 3.
Ester Hulda Tyrfingsdóttir, Heiðarv. 21.
Guðrún Árnadóttir, Sólbakka.
Guðrún V. Ellefsen, Kirkjuveg 17.
Helga Egilsdóttir, Njarðvík.
Jóhanna Guðjónsdóttir, Vesturg. 7.
Jóhanna Pálsdóttir, Sjóbúð v. hafsk.br.
Líneik Þórunn Karvelsdóttir, Bjargi.
Sigríður Guðmannsdóttir, Vatnsveg 20.
Sigurjóna Símonardóttir, Aðalg. 3.
Viktoria Guðlaug Jafetsdóttir, Stað.
Iris Svala Jóhannsdóttir, Túngötu 20.
Ferming í Útskálakirkju
30. maí kl. 1 e. h.
DRENGIR:
Gunnar Sigurður Jóhannesson, Klöpp.
Hjálmar Guðmundsson, Hólabrekku.
Júlíus Helgi Guðmundss., Garðhúsum.
Magnús Gíslason, Fagrahvammi.
STÚLKUR:
Guðríður Sigurlaug Jónsd., Kotlhúsum.
Guðrún Jónsdóttir, Meiðastöðum.
Sigurlaug Ingibjörg Gunnarsd., Akurg.
Ferming í Hvalsneskirkju
2. júní kl. 1. e. h.
DRENGIR:
Arthúr Guðmannsson, Sandvík.
Grétar Ólafur Sigurðsson, Vinaminni.
Haukur S. Bergmann, Fuglavík.
Sigurður Ragnar Bjarnason, Bæjarsk.
Sigurbjörn Stefánsson, Miðhúsum.
Svavar Sigurður Sæbjörnsson, Sandg.
STÚLKUR:
Ásdís Jónsdóttir, Sjónarhól.
Guðrún Guðnadóttir, Breiðabliki.
Hildur Eiríksdóttir, Norðurkoti.
Jóhanna Sveinlaug Ögmundsd., Stígh.
Ólafía Þórey Erlingsdóttir, Brautarh.
Stefanía Rannveig Stefánsd., Sunnuhv.
Tómasína Sólveig Magnúsd., Nýlendu.
Fermingarhörn í Vatnsleysustrandar-
hreppi.
DRENGIR:
Eyjólfur Ólafsson, Knaramesi.
Gústaf Adólf Jakobsson, Sólheimum.
Omar Alfreð Elísson, Brunnastöðum.
Sigvaldi Magnús Ragnarsson, Mýrarh.
Þorbjörn Klemenz Eiríksson, Laufási.
STÚLKUR:
Ása Árnadóttir, Austurkoti.
Fanney Dóra Kristmannsd., Hlöðunesi.
Rósa Kol'beinsdóttir, Auðnum.
Fermingarbörn í Grindavík vorið 1946.
Edvarð Helgason Vilmundarson.
Guðbergur Bergsson.
Ólafur Benóný Guðmundsson.
Ólafur Valgeir Sveinsson.
Ásdís Eyrún Sigurgeirsdóttir.
Elín Pálfríður Alexandersdóttir.
Erla Borg Jónsdóttir.
Erna Guðmundsdóttir.
Guðbjörg Sigríður Thorsteinsen.
Jóna Sólbjört Ólafsdóttir.
Sigríður Kristinsdóttir.
Jófríður Jónsdóttir, Reykjanesi.
Fréfrtir af störfum
barnaskólanna
Nokkrir skólastjórar hér á Suður-
nesjum 'hafa beðið Faxa að birta fréttir
frá skólum þeirra í sambandi við ný-
afstaðin vorpróf og skólaslit.
Er blaðinu ánægja að verða við þess-
um tilmælum skól-astjóranna og telur,
að með slíkum fréttapistlum sé stigið
spor í rétta átt.
Skólastarfið og úrslit prófa er sízt
ómerkara fréttaefni en margt það sem
blöð og útvarp bera á borð fyrir al-
menning. Slíkar frásagnir mættu líka
verða til þess að vekja almennan áhuga
Hafsteinn Einarsson, Sunnuhvoli.
Júlíus Friðrik Kristinsson, Tjamarg. 4.
endur þeirra til þess að sem mestur og
beztur árangur ná'ist af skóladvöl barn-
anna.
Fer hér á eftir það sem blaðinu hefir
borist aif þessu tagi. H.
Frá barnaskólanum í Narðvíkiun.
Barnaskóla Njarðvíkur var slitið 30.
apríl s. 1. Skólann sóttu í vetur 68
böm. Skólinn starfaði í fjórum deild-
um. Fullnaðarprófi luku- 6 börn á til-