Faxi - 01.05.1946, Page 3
F A X I
3
Iðnskólinn í Keflavík
Iðnskóla Keflavíkur var sagt upp
laugardagmn 13. apríl. Voru þá fyrstu
nemendurnir burtskráðir úr skólanum.
Skólinn hefir starfað nú undanfarna 3
vetur og hafa fyrstu nemendurnir 9 að
tölu lokið öllum 4 bekkjum skólans á
þeim tíma.
Skólinn starfar á vegum Iðnaðar-
mannafélags Keflavíkur. Það félag var
stofnað 1934, og var fljótlega eftir stofn-
un þess farið að ræða um nauðsyn þess
að hér yrði komið á fót iðnskóia, til að
auðvelda það, að ungir menn hér gætu
stundað iðnnám hér á staðnum. Var
þegar hafist handa haustið 1935 og stofn
aður iðnskóli er starfaði í 2 vetur, 1.
og 2. bekkur. Kennarar voru Ragnar
Guðleifsson og Skúli H. Skúlason.
Starfsemi þessi lagðist sfðan niður af
því að engir nýir iðnnemar bættust við
á þeim árum, og ekki voru heldur tök
á að kenna efri bekki skólans.
Haustið 1943 var aftur hafist handa,
og hefir skólinn starfað síðan. Skóla-
s-tjóri er Hermann Eiríksson, sem jafn-
framt hefir kennt íslenzku, reikning,
fríhendisteikningu og dönsku. Aðrir
kennarar hafa verið í vetur: Skúli H.
Skúlason, sem kennt hefir flatar- og
rúmteikningu og iðnteikningu húsa-
smiða, Skafti Friðfinnsson hefir kennt
eðlis- og efnafræði, Kristinn Pétursson
bókfærslu, Egill Þorfinnsson iðnteikn-
ingu skipasmiða og Sveinbjörn Gísla-
son hefir kennt iðnteikningu múrara
einum nemanda.
Ekki hefir tekist að fá hér kennshi-
krafta í öllum iðnteikningum og hafa
því 3 járniðnaðarmenn sótt kennslu til
skildum aldri og 3 með aldursleyfi.
Hæstu einkunn við fullnaðarpróf hlaut
Tryggvi Sigurbjörnsson 9,23. Ársprófi
luku 56 börn. Hæstu einkunn við árs-
próf hlaut Stefanía Guðmundsdóttir 11
ára, 8,35.
Vorskóhnn byrjaði 2. maí, og stunda
nám í honum 23 börn.
Sýning á handavinnu og ýmsum próf-
úrlausnum barnanna var haldin í
skólalok.
Reykjavíkur, og 1 málari var hálfan
veturinn í Iðnskólanum í Reykjavík, og
lauk þar prófi í iðnteikningu. Rafvirkj-
ar hafa af sömu ástæðu ekki lokið iðn-
teikningu.
í skólanum hafa í vetur stundað nám
26 menn þar af 4 án iðnar, og hættu
þeir námi um áramót. Einn iðnnemi
hætti einnig námi um áramót.
21 iðnnemi gekk undir próf, þar af
luku 9 burtfararprófi og voru þeir
þessir:
Árni S. Valdimarsson, rennismiður.
Bjarni Jóns-s. frá Kothúsum, húsasm.
Bjarni Jónsson Suðurg. 4, vélvirki.
Guðm. Þ. Guðjónsson, skipasmiður.
Gunnar Jóhannsson, skipasmiður.
Gunnar Sigurjó-nsson, bakari.
Höskuldur Þórðarson, rennismiður.
Sigurður Halldórsson, húsasmiður.
Þorbergur Friðriksson, málari.
Auk þess luku þessir þrír 4. bekkja-r-
prófi í öllum námsgreinum n-ema iðn-
teikningu:
Bragi Geirdal, rafvirki.
Magnús Jónsson, húsasmiður.
Olafur Ingimundarson, múrari.
Sjö n-emar luku prúfi úr 1. bekk, þar
af tók-u fjórir 2. bekk líka en alls luku
6 nem-ar prófi í 2. bekk. 3. bekkur var
ekki starfræktur, en 3 nemar, sem þar
áttu að vera stunduðu nám í 2. og 4.
bekk og luku 4. b-ekkjarprófi í öllu
nema iðnteikningu.
Yngsti iðnneminn var 18 ára en sá
elzti 43ja ára.
Nemendur skiftast þannig á iðngrein-
ar:
Barnaskólinn í Sandgerði.
Barn-askólinn í San-dgerði starfar í 8
mánuði árlega — frá 15. sept. til 15.
maí. I vetur voru 73 börn í skólanum,
32 dren-gir og 41 stúlka. Prófi luku 48
böm, 14. -apríl s. 1. Var þá skólasýning
á h-andavinnu telpna og drengja og
teikningu og skrift efstu deildar. Dreng-
ir í -efstu deild lærðu bókband og smíði
í v-etur.
Fullnaðai-prófi luku 10 böm 13 ára
1 bakari.
1 bifvélavirki
4 húsasmiðir.
1 húsgangasmiður.
2 málarar.
2 múrarar.
3 rafvirkjar.
2 rennismiðir.
3 skipasmiðir.
2 vélvirkjar.
Skólinn starfaði í vetur í 25 vikur og
var kennt alls í 38 stundir á viku. Skól-
i-nn hafði húsnæði í barnaskólanum.
Prófdómari í bóklegum fögum var Guð-
mundur Guðmundsson skólastjóri.
Sökum þess að ekki var búið að
dæma iðnteikningar allmargra nem-
enda-, gátu aðeins 3 fengið fullnaðar-
prófsskírteini við skólauppsögn, og er
því ekki fyllilega vitað hverjir ha-fa tek-
ið bezt próf. Af sömu ástæðu var ekki
hægt að hafa sýningu á teikningunum
eins og til stóð, en ef til vill verð-ur það
gert síðar.
Einkunnir nem-enda verða ekki tald-
ar upp hér, en yfirleitt bera þær vott
um það, að nem-endur hafa stundað
námið af miklu kappi og áhuga. Skóla-
stjóri hefi-r líka sýnt óvenjumikin-n á-
huga og dugnað í starfi sínu, og er þess
að vænta að áframhald geti orðið á þess-
ari starfsemi, og stárfskrafta hans njóti
við framvegis.
Það er ekki ómerkur atburður í sögu
iðnmálanna hér í Keflavík, þegar fyrstu
nemendumir útskri-fast úr iðnskóla hér
á staðnum, einkum þar sem um jafn
álitlegan hóp er að ræða, sem hér. Er
þess að vænta, að þessi starfs-emi geti
orðið til að auðvelda það, að ungir menn
geti stundað hér iðnnám, og þannig
au-kið og bætt iðnaðarmannastéttina
hér.
G. M.
og eitt 12 ára. Hæstu aðaleinkunn
hlaut Stefanía Stefánsdóttir (13 ára)
9,03, en önnur var Ásdís Valdimarsdótt-
ir, 12 ára, 8,87. Þriðja var Sólvéig
Magnúsdóttir 13 ára aðal-einkunn 8,80.
Af fullnaðarprófsbörnum voru auk áð-
urnefndr-a, 3 börn með yfir 8 í aðalein-
kunn, 3 böm með yfir 7 og 2 börn með
liðuga 6,5. Meðalaðaleinkunn þes-sara
11 fullnaðarprófsbarna var 7,84. En
meðaleinkunn þeirra í lestri var 9,07.