Faxi

Årgang

Faxi - 01.05.1946, Side 5

Faxi - 01.05.1946, Side 5
F A X I 5 Nætur- og helgidagalæknar: Karl G. Magnússon Björn Sigurðsson Karl G. Magnússon Björn Sigurðsson Karl G. Magnússon Björn Sigurðsson 11.—18. maí 18.—25. — 25. maí — 1. júní 1. —8. — 8.—15. — 15.—22. — Sunnudaginn 6. maí hélt Kennarafélag Suðurnesja aðalfund sinn í barnaskóla Keflavíkur. Voru kennarar víðs- vegar af Suðurnesjum mættir á fundinum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa voru rædd Ýmis vandamál barnauppeldisins. Þá var skýrt frá gjafasöfnun á vegum skóla á Suðurnesj- um núna í vetur til bástaddra, norskra barna. Sáu börnin sjálf um þessa söfnun með til- styrk heimila sinna og kennara. Munu gjaf- irnar, ýmiskonar fatnaður og fl., hafa komist «1 norsku barnanna núna um páskana. Formaður Kermarafélags Suðurnesja er Valdimar Össurarson skólastjóri í Sandgerði. H. Valdimar Össurarson, skólastjóri í Sandgerði varð fimmtugur 1. maí s. 1. Heyrðu, — livað áttirðu marga pantaða? (Brot úr bréfi). Mikið hefur verið um allskonar skemmt- anir hér í Keflavík í vetur, svo að sumum nxun hafa þótt nóg um. Eg er einn af þeim sem hef ánægju af allskyns skemmtunum og sæki þær fast þegar ég hef tækifæri til. Oft eru dansleikir einkar vel sóttir svo að örðug- leikar hafa orðið á að koma fólkinu fyrir og stundum orðið að vísa frá. Undir slíkum kringumstæðum hefi ég orðið var við alls- konar klíkuskap. T. d .hefur mönnum verið synjað um aðgöngumiða en rétt á eftir hefur ansegjuleg dama fengið svo mikið sem hún hefur þarfnast af aðgöngumiðum og svo jafn- vel öfugt ef fröken hefur verið við miðasöl- una. Þarna kemur kunningsskapur, smá „blikk“ og fleira til greina. Við, aðskota- dýrin eigum erfiðara uppdráttar — kannske ekki nogu blikkblíðir — eða af öðrum orsök- um samkomum, meðan húsrúm leyfir. að allir eigi sama rétt á opinberum auglýst- um samkomum, meðan húsrúm leyfir. Daladrengur. Útgerðarfélag Keflavíkur h.f. Aðalfundur Útgerðarfélags Keflavíkur h.f. var haldinn sunnudaginn 12. maí. Var þar skýrt frá hag félagsins um síðustu áramót og kosið í stjórn félagsins. Félagið hefur keypt 1 vélbát, m.b. Vísi, var hann smíðaður í skipasmíðastöð M. Bern- harðssonar á ísafirði og kostaði um 524 þús. kronur. Kom hann til Keflavíkur 8. febr. s. 1. og hóf veiðar 21« sama mánaðar. Hefur hann aflað mjög vel, eða um 1200 skp. f stjórn félagsins voru kosnir: Albert Bjarnason, Alfreð Gíslason, Ragnar Guðleifs- son, voru þeir endurkosnir og Olafur A. Þorsteinsson og Björn Snæbjörnsson. — f varastjórn voru kosnir, Kristinn Jónsson, Steindór Pétursson, Ól. E. Einarsson, Jón Guðbrandsson og Alexander Magnússon. Samþykkt var að skora á stjórnina að gera sitt ýtrasta til að innheimta ógreitt en lofað hlutafé. Skrítla. Bjarni Sveinsson, sem er Keflvíkingum að góðu kununr, kom eitt sinn til Þorgríms heit- ins Þórðarsonar læknis og bað um joð við skeinu á höndum. Þorgrímur kvaðst því miður ekki eiga neitt joð, en hins vegar ætti hann ágæt meðöl við skeinum, t. d. spritt. „Ja, það á nú betur við mig að innan en að utan“, varð Bjarna að orði. leir, sandi, vatni, steinum, spýtum og yfirleitt öllu því, sem þau geta farið hieð og notað eftir vild. Sandkass'arnir gætu að einhverju leyti leyst úr þessari börf bamsins. Bezt er að þeir séu byggð- lr úr steinsteypu og steinlögð stétt sé í kringum þá. Rúmgóðir þurfa þeir að Vera og sandurinn hæfilega votur, svo að auðvelt sé að byggja og moka úr hon- um. Imyndunarafl barnsins og hinar starfsömu hendur þess breyta sandkorn- unum í hús og hallir, dýr og bíla, skip °g menn o. s. frv. Þarna eru börnin sjálf kinn skapandi máttur, sem öllu breytir °g allt mótar eftir eigin vild. Þama hef- ur barnið fengið 'hráefni, efnivið, sem hvetur það til tilrauna og æfir færni þess og tækni. Allir kannast við, hversu sólgin börn eru í að leika sér í poll- um, og það er ekki nema eðlilegt að þeir veki áhuga þeirra. En þröngar og óþriflegar götur eru ekki heppilegur dvalarstaður bama. Keflavík er ekki lengur lítið sjávarþorp. Hún er vaxin upp í iþað að vera kauptún, og síðan verður hún borg með ennþá meiri hætt- um og ófrelsi fyrir börnin. Borgarbarn- ið verður að mestu leyti einangrað frá störfum fullorðna fólksins, einkum get- ur borgardrengurinn ekki tekið eins mikinn þátt í starfi föðursins, eins og sveitadrengurinn. Til þess að bæta FAXI BlaSstjóm skipa: Hallgr. Th. Bjömsson, Jón Tómasson, Ragnar Guöleifsson. BlaSstjóm ber ábyrgð á blaðinu og annast ritstjóm þess. Afgreiðslumaður: Ragnar Guðleifsson. Verð blaðsins í lausasölu kr. 1.00 Faxi fæst i Bókabúð KRON, Reykja- vík, og verzlun Valdimars Long, Hafnarfirði. Alþýðuprentsmiðjan hl. Kaup vcrkamanna í Keflavík og Njarð- víkur frá 1.—31. maí 1940. (Vísitalan 285). Almcnn vinna. (Grunnkaup kr. 2,40) Dagvinna.................... kr. 6,84 Eftirvinna .................. — 10,26 Nætur- og helgidagavinna .. — 13,68 Skipavinna. Útskipun á nýjum fiski. (Grunnkaup kr. 2,65). Dagvinna.................... kr. 7,55 Eftirvinna .................. — 11,33 Nætur- og helgidagavinna .. — 15,11 Skipavinna o. fl. Upp- og útskipun á kolum, salti og sementi. Kolavinna og sementsvinna, hleðsla þess í pakkhúsi og samfelld vinna við afhendingu þess. (Grunnkaup kr. 2,80). Dagvinna.................... kr. 7,98 Eftirvinna ...................— 11,97 Nætur- og helgidagavinna .. — 15,96 Kauptrygging. Ef unnið er á vöktum í hraðfrystihúsum og niðursuðverk- smiðjum. (Grunntrygging kr. 480,00). Á mánuði ................. kr. 1368,00 Hlutartrygging. (Grunntrygging á mán- uði kr. 325,00). Á mánuði (maí) ........... kr. 926,25 Frá 20. maí til 30. sept. skal daugvinnu lokið kl. 12 á hád. á laugardögum. Á þessu sama tímabili skal heimilt að ; hefja vinnu kl. 7,20 árd., og greiðist venjulegt dagvinnukaup fyrir þá vinnu. Oll vinna, sem innt er af hendi ! eftir hád. á laugardögum á fyrrgreindu tímabili, skal greidd með helgid.kaupi. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. baminu upp þenna reynsluskort, verð- um við að skapa því athafnasvið, þar sem það fær tækifæri til að iðka þrosk- andi leiki.

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.