Faxi

Volume

Faxi - 01.05.1946, Page 6

Faxi - 01.05.1946, Page 6
6 F A X I Næstu dago i Koma í búðina: barnapeysurnar og útifötin marg eftirspurðu. VERZLUN Sigríðar Skúladóttur Keflavík — sími 61. Suðurnesjabúar! Eg undirritaður, sem hef á hendi söluumboð fyrir Við- tækjaverzlun ríkisins, tilkynni | hér með, að ég hefi fyrirliggj- j andi þær tegundir viðtækja, sem fáanlegar eru á hverjum tíma. HREIN FÖT. Einnig hefi ég loftnet, rafhlöð- ur og fleira, er tilheyrir út- j varpstækjum. HREINN ÞVOTTUR. BLÓM Á BORÐIÐ. Virðingarfyllst, KJARTAN ÓLASON Efnalaug Keflavíkur * Klapparstíg 8 . Keflavík. Sími 113. MARGT Það stóð til að banna honum SMÍÐAR það, en forboðni ávöxturinn MAGNÚS! var eitt sinn ljúffengur og mun verða það löngum. Magnús Björnsson Túngötu 20 . Keflavík. í bæ, þar sem fólk á afkomu sína undir gæðum hafsins, hljóta bátar og sjór að vera ofarlega í huga bamsins. Smátjörn á leikvellinum yrði barnánu kærkominn staður. Þar gæti það lagt sínum bátum frá landi og dreymt fram- tíðarlrauma, því að í huga bamsins yrði hún að stóm úthafi. Á hlýjum sumar- dögum gætu þau líka skemmt sér við að vaða í henni. Sölt, rólur og khfur- grindur, myndu að miklu leyti ful]- nægja hreyfiþörf barnsins, ásamt göng- unni frá og til vallarins. Til þess að glæða og þroska fegurðar- tilfinningu bamsins, þarf að koma fyrir á leikvellinum, blómabeðum og gras- flötum á smekklegan og hagkvæman 'hátt. Við fullorðna fólkið vitum það af eigin reynslu, hversu miklu betur okkur líður í fögru og hreinu umfwerfi, en Ijótu og óhreinu. Því skyldi þá ekki það sama gida um börnin? Eigi börnin friðsælan vermireit, þar sem þau geta fullnægt leikþörf sinni og starfsþrá, get- um við leyft okkur að vona, að hið góða og fagra eigi greiðari aðgang að huga þeirra og hjörtum og fái að ráða þar ríkjum. Margir myndu án efa gefa nokkur dagsverk, til þess að tryggja börnum sínum öruggan og hollan stað til leikja. Foreldrar og allir þið, sem viljið heil log hamingju æskunnar, tak- ið höndum saman og vinnið að því, að skapa henni betri vaxtarskilyrði, en hún hefur hingað til átt við að búa í þessu byggðarlagi. B. S.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.