Faxi - 01.05.1946, Blaðsíða 7
F A X I
7
ARMBANDSÚR
Nokkrar gerðir af kven- og
karlmanns-úrum, sem þola
högg og eru vatnsþétt. Eins árs
ábyrgð. Úrin eru seld fyrir
- þekktan úrsmið í Reykjavík.
SKRAUTMUNIR
Dálítið úrval af skrautmunum
til fermingargjafa og annara
tækifærisgjafa.
SKÓFATNAÐUR
Mesta úrval af allskonar skó-
fatnaði fáið þér í
Skóbúðinni Keflavík
Sími 45.
ÚTGERÐARMENN!
Tökum að okkur SKIPAVIÐGERÐIR
Enn fremur alls konar VÉLAVIÐGERÐIR
Dróttarbraut Keflavíkur hf
Keflavík . Símar: 54 og 55
Tilkynning fró
Sjúkrasamlogi
Keflavíkurhrepps
Samkvæmt áður auglýstu
tilkynnist hér með:
Þær vitjanir, sem eiga að afgreiðast sam-
dægurs, það er fyrir kl. 8 að kvöldi,
þurfa að hafa verið tilkynntar lækninum
fyrir kl. 4 eftir hádegi, annars meiga
meðlimir búast við að þurfa að greiða
aukagjald og að vitjanir falli undir nætur
vitjanir og verðiekki afgreiddar af þeim
lækni, er vitjað hefur verið, ef hann er
ekki á næturvakt.
SJÚKRASAMLAG
KEFL A VÍ KURHREPPS.