Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1948, Blaðsíða 2

Faxi - 01.10.1948, Blaðsíða 2
2 F A X I Einar Ingimundarson (K) stekkur. Keflavíkur og Ungmennafélagið „Garðar“ Gerðahreppi. Urslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup. Úrslit: 1. Böðvar Pálsson 11,9 sek. 2. Einar Ingimundarson 11,9 — 3. Þorbergur Friðriksson 12,0 — 4. Friðjón 'Þorlei'fsson....... 12,0 — Þessir keppendur eru allir úr Ung- mennaf. Keflavíkur. I undanr'ás setti Þor- bergur Friðriksson nýtt Suðurnesjamet 11,8 sek. Fyra.metið átti Böðvar Pálsson 12,0 sek. 200 m. hlaup. Úrslit: 1. Einar Ingimundarson 25,5 sek. 2. Friðjón Þorleifsson 25,6 — 3. Karl Olsen 25,6 — 4. Böðvar Pálsson 25,6 — Hástökk. Úrslit: 1. Hólmgeir Guðmundsson 1,52 m. 2. Jóhann Benediktsson 1,47 — 3. Högni Oddsson 1,47 — Allir úr Ungmennajf.' Keflavíkur. Stökk Hölmgeirs er nýtt Suðurnesjamet. Fyrra metið átti Friðjón Þorleifsson 1,45 m. Langstökk. Úrslit: 1. Einar Ingimundarson 5,79 m. 2. Friðjón Þorleifsson 5,66 — 3. Jón Olsen 5,62 — 4. Jó'hann Benediktsson 5,42 — Allir úr Ungmenna'f. Ketflavíkur. Stangarstökk. Úrslit: 1. Högni Oddsson .......... 2,95 m. 2. Karl Olsen 2,61 — Fimm tóku þátt í stangarstökki, en þrír fórú ekki yfir byrjunarhæðina. Stökk Högna er nýtt Suðurnesjamet. Fyrra metið ótti hann sjálfur 2,74. Þrístökk. Úrslit: 1. Einar Ingimundarson 11,72 m. 2. KarlOlsen 11,70 — 3. Jóhann Benediktsson 11,54 — Allir úr Ungmennaif. Kéflavíkur. Kringlukast. Úrslit: 1. Hólmgeir Guðmundsson 32,63 m. Ársæll Jónsson (A) kastar kringlunni. 2. Böðvar Pálsson ........ 31,65 — 3. Einar Ingimundarson 26,93 — Kúluvarp. Úrslit: 1. Þorvarður Arinbjarnarson 12,62 m. 2. Ólafur Helgason 11,44 — 3. Jón Arin'bjarnarSon 11,04 — 4. Hólmgeir Guðmundsson 10,49 — Allir úr Ungmennaf. Ketflavikur. Kast Þorvarðar er nýtt Suðurnesjamet og jafniframt bezta afrek mótsins, sem gef- ur 679 stig samkv. finnsku stigatöflunni. Fyrra metið átti hánn sjálfur 11,77 m. Spjótkast. Úrslit: 1. Þorvarður Arinbjarnarson 47,44 m. 2. Friðjón Þorleifsson 41,05 — 3. Ólafur Helgason 34,51 — BÆJAKEPPNI í frjálsum íþróttum. AKRANES — KEFLAVÍK Keppnin fór fram dagana 24. og 25. sept. 1948 og var'hún th'áð í Keflavík. Þessu móti var komið'á fyrir milligöngu Iþrótta- bandalags Akraness og Iþróttabandalags Suðurnesja. Keppt var í eftirtöldum grein- um: 100 m. hlaupi, 200 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, boðhlaupi, langstökki, hástökki, þristökki, kúluvarpi, kringlu'kasti, spjót- kasti. Fyrri daginn urðu úrslit sem hér segir: 100 m. hlaup. 1. Böðvar Pálsson (K) 12,0 sek. 2. Þofbergur Friðriksson (K) 12,3 — 3. Oddur Ásgrímsson (A) 12,4 — 4. Ólafur Vilhjálmsson (A) 12,5 — Kúluvarp: 1. Þorvarður Ariribj.son (K) 12,36 m . 2. Jón B. Óla'fsson (A) 11,95 — 3. Ársæll Jónsson (A) 11,10 — 4. Ólafur Helgason (K) 10,93 — 1500 m. hlaup: 1. Sveinn Teitsson (A) 4,54,4 mín. 2. Ársæll Jónsson (A) 5,14,4 — 3. Karl Olsen (K) 5,15,0 — 4. Jón Olsen (K) hætti. Langstökk: 1. Einar Ingimundarson (K) 6,25 m. 2. Karl Olsen (K)........ 6,00 — 3. Oddur Ásgrímsson (A) 5,92 — 4. Guðjón Finnbogason (A) 5,69 — Þorvarður Arinbjarnar (K), sigurvegari í kúluvarpi og spjótkasti, kastar spjótinu.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.