Faxi - 01.10.1948, Blaðsíða 3
F A X I
3
Böðvar Pálsson (K), sigurvegari í 100 m. og
200 m. hlaupi, kemur í mark í 4X100 m.
boðhlaupi.
SEINNI DAGUR:
200 m. hlaup:
1. Böðvar Pálsson (K)......24,6 sek.
2. Friðjón Þorleifsson (K) . . 24,8 —
3. Ólafur Vilhjálmsson (A) 24,9 —
4,. Karl Ásgriímsson (A) .... 25,4 —
Kringlukast:
1. Gunnar Júlíusson (A) .... 35,99 m.
2. Kristj'án Pétursson (K) 34,14 —
3. Ársæll Jónsson (A) ..... 31,10 —
4. Hólmgeir Guðm.son (K) 31,04 —
Hástökk:
1. Guðmundur Bjarnason (A) 1,60 m.
2. Högni Oddsson (K) . 1,55 —
3. Hólmg. Guðmundsson (K) 1,55 —
4. Ólalfur Vilihjáílmsson (A) . 1,50 —
Þrístökk:
1. Oddur Ásgrímsson (A) . . 12,89 m.
2. Guðjón Finnbogason (A) 12,43 —
3. Einar Ingimundarson (K) 12,33 —
4. Karl Olsen (K) 11,70 —
Spjótkast:
1. Þorv. Arinbjarnarson (K) 48,28 m.
2. Friðjón Þorleiifsson (K) 44,76 —
3. Kjartan Björnsson (A) 36,26 —
4. Einar Júlíusson (A)...... 36,24 —
4X100 m. boðhlaup:
1. Sveit Keflavíkur ........ 48,0 sek.
2. Sveil Akraness .......... 48,5 —
í sveit Keflavíkur voru þessir menn:
Þorbergur Friðriksson, Einar Ingimund-
arson, Friðjón Þorlei'fsson og Böðvar Páls-
í sveit Akraness voru: Oddur Ásgríms-
son, Guðjón Finnbogason, Karl Ásgríms-
son og Ólafur Vilhjálmsson.
Mótinu lauk með sigri Keflvíkinga,
(hlutu þeir 10,157 stig, en Akurnesingar
hlutu 10,052 stig. Höfðu Kdflvíkingar því
105 stig yfir.
Þessi Suðurnesjamet voru sett: Lang-
stökk Einar Ingimundarson 6,25 m., Böðv-
ar Pálsson 200 m. hlaup 24,6 sek., spjót-
kast Þorvarður Arin'bjarnarson 48,28 m
Bæjakeppnum fer nú fjölgandi á síðari
árum og er það vel, þó að venjulega ge'fi
þær ekki hárrétta mynd af getu aðkomu-
manna, sem standa að jafnaði heldui ver
að vígi.
Akurnesingarnir voru myndarlegir og
góðir leikmenn undir forustu Óðins Geir-
dal fararstjóraþeirra. Þeir náðu víða góðum
árangri, þó að gera megi ráð fyrir, að ekki
haifi þeir n'áð sínum bezjta árangri. Eiga
þcir marga efnilega menn s. s. Odd Ás-
grímsson, sem er mjög fjölhæfur og hættu-
legur keppinautur, Gunnar Júlíusson er
Einn af vinsælustu borgurum þessa
bæjar, Skúli Skúlason húsasmiðameistari
átti sjötugsafmæli 1. ág. síðastliðinn.
1 tilefni af afmælinu átti ég tai við Skúla
og bað hann að segja mér, og lesendum
Faxa, eitthvað um æfi sína og störf.
— Það er ekki fhá neinu að segja, segir
Skúli, þetta he'fir allt iverið svo einfalt og
ómerkilegt.
— Þú getur þó sagt mér hvar og hvenær
þú ert fæddur.
— Já, en það var enginn merkisatburð-
ur. Ég er ifæddur á Fitjamýri úndir Eyja-
fjöllum 1. ág. 1878.
— Foreldrar þínir?
— Eílín He'lgadóttir frá Steinum og
Skúli Þorvarðarson alþingismaður, son-
ur síra Þorvarðar Jónssonar í Holti.
— Svo þú hefir þ'á prestablóð í æðum?
—• Síra Jón í Reykjahiíð, langafi minn
og fjórir synir ‘hans voru allir prestar.
harðvítugur og laginn, og þess má vænta
að tröllið Jón B. Ólafsson fái betra lag á
kúluvarpinu og kraftar hans fái þá að
njóta sín. Af Köflvíkingum bar mest á
Þorwarði Arin'bjarnarsyni. Munu afrek
hans í kúlu og spjóti hafa verið beztu af-
rek mótsins og fært Keflvíkingum sigur.
Spretthlaupararnir voru einnig mjög sig-
ursælir, þó að ekki næðu þeir sínum bezta
tíma. T.vöfaldur sigur Kf. í langstökki
kom á óvart og var það metstökki Einars
Ingimundarsonar að þakka, sem kom á
síðasta augnabliki þeirrar keppni sem sól-
argeisli að 'fölnandi sigurvonum. Stíll Frið-
jóns í spjóti er mjög góður og sama má
segja urn Kristján í kringlunni. Högni
Odds og Hólmgeir munu strax á næsta
sumri ná þeim árangri í hástök'ki sem nægt
hefði til verðlauna á íslandsmóti fyrir
fáum árum.
Gaman hefði verið að geta sagt álit sitt
um alla keppendurna, en hér verður að
iáta staðar numið að sinni, með þökk til
Akurnesinganna fyrir komuna.
Skúli Skúlason.
— Er Skúlanafnið eldra í ættinni?
— Já, í móðurætt tföður míns. Móðir
'hans var Anna Skúladóttir 'frá Stóru-Borg.
Sjötugur:
Skúli Skúlason. húsasmíðam.
son.