Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1948, Page 8

Faxi - 01.10.1948, Page 8
8 F A X I Kveðjusamsæti Þann 18 jíilí 1 sumar var séra Valdi- mar J. Eylands og íjölskyldu hans 'haldið kveðj usamsæti og fór það frarn í sam- komuhúsinu í Gerðum að viðstöddu fjöl- menni, eða svo mörgu sem húsrúm leyfði. Fólk þetta var flest úr Útskálaprestakalli. Samsætið var í alla staði hið ánægjuleg- asta, og fór mjög vel fram. Það hófst kl. 9 e. h. með borðhaldi. Sigurbergur H. Þorleifsson, hreppsstjóri Gerðahrepps stjórnaði samsætinu. Hann afhenti séra Eylands útskorna bókahillu, mjög vel gerð, fulla af bókum. Gjöf þessi var frá söfn- uðum Útskálaprestakalls. Auk þess hafði honum borist gjafir frá söfnuðum Stað- arprestakalls, en þar þjónaði hann einnig sökum fráfalls séra Brynjólfs heitins Magn- ússonar í Grindavik. Meðan setið var undir borðum voru ræðuhöld. Ásdís K'áradóttir talaði til frú Eylands og fjölskyldu. Þá töluðu fulltr. frá öllum söfnuðum Útskálaprestakalls. Þorlákur Benediktsson safnaðarfulltr. fyrir Útskálasókn, Ragnar Guðleifsson fulltr. fyrir Keflavikursókn. Sigurgeir Guð- mundsson safnaðarfulltr. fyrir Njarðvík- ur. Þá flutti einnig ræðu Sigurður Sigur- K o m i n h e i m Okkur hjónum er það mikil ánægja að mega neilsa ykkur öllum, bæði safnaðar- fólki og vinum um Suðurnes, e'ftir heim- komu okkar frá Ganada. Margt er að frétta og allt gott. Vestur-Islendingar báru okkur á höndum sér. Vinsemd þeirra og velvild verður okkur ógleymanleg. Fyrsti kit'herski söfunður í Winnipeg er með þeim fyrstu söfnuðum sem stofnaðir voru af Vestur-íslendingum og á 70 ára af- mæli á þessu ári. Með Fyrsta lútherska söfnuði var mjög ánægjulegt að starfa. Guðsþjónustur voru vel sóttar og mikill áhugi. Forseti safnaðarins, Lincoln G. Johnson leiðir starfið. Hann er góður mað- ur og göfugur, sem allir fá traust til. Kona hans, sem er ágæt söngkona, er hans önn- geirsson (sonur biskups) (flutti kveðjur og þakkir frá Karlakór Reykjavikur fyrir góðar og 'hlýlegar móttökur þegar kórinn fór „Ameríkuför“ sína). Einnig flutti ræðu Kjartan Guðjónsson, (frændi frú Eylands), en hann var einn af gestum samsætisins. Þá var lesið upp frumort ljóð til séra Valdimars frá Guð- jóni S. Magnússyni Valþraut, Gerðahr. Að síðustu fluttu ræður frú Lilja Eylands og séra Valdimar. Eftir hverja ræðu var sungið ættjarðarljóð undir stjórn Friðriks Þorsteinssonar Keflav. Var söngurinn hinn prýðilegasti og mjög almennur, enda voru ur hönd í starfinu. Þeirra vinátta var og verður okkur ómetanleg. VÍSa heimsóttum við íslenzkt fólk og allsstaðar var okkur tekið af frábærri gest- risni og góðvild. Smám saman liðu dag- arnir. Sumarið 1947 var heitt og 'haustið uriaðslega milt og hlýtt. Laufið fölnaði, vindurinn kólnaði. Veturinn var langur og kaldur. Samfleytt frost í marga mán- uði, en logn og sólskin á hverjum degi. En veturinn leið og einn dag kom vorið. Þýður sunnan'blær leið yfir Canada og kra'ftaverkið gerðist. Snjórinn 'hvarf á ör- stuttri stundu, án 'þess nokkur yrði var við það. Laufið, þessi litlu undurfögru hlöð vorsins 'þutu út í vorið og sólskinið og áður en mcnn vissu af var jörðin orð- in skrúðgræn og blómin 'byrjuð að springa út. Hvílík dýrð! Svo leið vorið og fyrstu sumardagarnir. Winnijreg kvöddum við á björtum og heiðum degi. Margir vinir kvöddu okkur á flugvellinum og árnuðu okkur góðrar ferðar. Flugvélin sveif upp í bl'áan og þarna samankomnir að mestu leyti kirkju- kórar Útskálaprestakalls. Að síðustu var sungið fyrsta og síðasta vers a'f sJálminum á „Hendur fel þú honum“, og að lokum ‘þjóðsöngurinn „O guð vors lands“. Eftir að staðið var upp frá borðurn, var salurinn rýmdur og búinn undir dans. S.ðan var dansað af miklu fjöri til klukk- an hálf þrj'ú um nóttina. Samsætið var í alla staði hið prýðilegasta og auk þess að vera kveðjusamsæti til heið- urs Eylandsfjölskyldunni mun það hafa treyst vináttubönd milli safnaða Útskála- prestakalls. ‘bjartan himingeiminn. Borgin hvarf í blá- móðu fjarskans. Akrar og engi, vötn og skógar þutu 'fram hjá; stórborgir, þorp og sveitabæir. Við vorum á leiðinni heim. — Sunnu- dagsmorguninn 25. júlí var lent í Ke’fla- vfk. Safnaðarfulltrúar, sóknarnefndarfólk ogvinirbiðu éftir okkur þar. Þaðvar sunn- anátt, skýjað og rigning. En 'heima á Út- sk'álum biðu okkar blóm og veizluborð. íslenzki fáninn var á hverri stöng og alls- staðar útréttar vinahendur. Fyrir hönd safnaðanna bauð Siguribergur H. Þorleifs- son okkur hjartanlega velkomin í ágætri og innilegri ræðu. — I Ganada vorum við kvödd með kærleika og heima á okk- ar ástka-ra föðurlandi vorum við boðin velkomin af kærleika. Það var dásamlegt. — Vestur-Islendingar báðu allir að heilsa landi og þjóð og sögðust vona það inni- lega, að okkur hér heima mætti takast að varðveita þjóðerni, tungu, frelsi og sjálfstæði. — Guð hj'álpi okkur að bregð- ast ekki því trausti. Eiríkur Brynjólfsson.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.