Faxi - 01.10.1948, Síða 9
F A X I
9
Reiknirtgar Keflavíkurhrepps árið 1947
Yfirlit um tekjur og gjöld árið 1947.
TEKJUR:
1. Eftirstöðvar frá f. ári 443.601,14
2. Húsaleigur (Leiga eftir húseignir hreppsins) 14.370,35
3. Fasteignaskattur (Álagður) ........................ 41.637,00
4. Sýsluvegasjöðsgjald ................................ 8.508,10
5. Utsvör:
Niðurja'fnað á 634 gjaldendur . . 1.293.355,00
Niðurjafnað 'á 1 gjaldénda 1.345,00
Samtals kr. 1.294.700,00
Utsvör frá öðrum sveitum, tilfallin 30.304,00
Útsvör, innh., áður niðurfelld 2.170,00
Samtals kr. 1.327.174,00
Þar frá dregst:
Atvinnusveitar útsvör 16.962,00
Eftirg. og ófáanl........ 8.555,00
— 25.517,00
-------------------------- 1.301.657,00
Flyt kr. 1.809.773,59
Flutt 1.809.773,59
6. Hrcppsvegagjald (20 kr. á 'hvern verkf. mann) 9.780,00
7. Skemmtanaskattur........ ......................... 13.758,36
8. Tillag frá jöfnunarsjóði fyrir árið 1946 ......... 38.460,00
9. Tekjur af Ihafnarmannv. (afh. sjóðseignir) . 131.832,02
10. Tekjur af rörasteypu ............................... 416,07
11. Byggingarleyfisgjöld................................ 599,20
12. Ýmsar aðrar tekjur ............................... 1.500.00
13. Skerðing eigna:
Seld hafnarmannvirki .............. 396.227,35
Seld húseign. Vallarg. 9 30.000,00
Seld bifreiðin G-82 12.000,00
Seld bifreiðin G-252 ................ 7.500,00
SeW 'bffreiðin G-853 ............... 20.000,00
------------------------- 465.727,35
14. Lán tekin á árinu:
Föst lán......................... 60.000,00
Bráðábirgðalán (Skuldir við önnur
sveitarfél. og önnur ógr. gjöld til-
fallin á 'árinu.) ............... 157.986,49
------------------------- 217.986,49
Kr. 2.689.833,08
Frh. af bls. 5.
mætti ræða um þessa reikninga og ef til
vill gefst tækifæri til þess síðar. En ég vil
að lokum þakka blaðinu 'fyrir þetta tæki-
'færi og að síðustu leggja áherzlu á, að til
þess að takast megi að byggja upp þetta
byggðarlag og gera það svo úr garði, að
íbúar þess geti lifað menningarlífi, þarf
samstarf allra borgaranna, skilning þeirra
á því, að þeir þurfa að vera ein iheiW til
átaka um öll framfara- og menningarmál
byggðarlagsins.
H. Th. B.
Framanritað viðtal átti að birtast í síð-
asta fbl. Faxa, en varð að bíða af ófyrir-
sjáanlegum ástæðum. Blaðstjórninni þykir
þó rétt að viðbalið komi fram, þó langt
sé um liðið og ýmislegt hafi breyzt. Af
þessum ástæðum náði ég táli af oddvita
hreppsins, Ragnari Guðleifssyni og fekk
hjá honum upplýsingar um þau atriði,
sem breyzt ha’fa.
— I viðtali okkar frá í vor, er sagt að
teikning sé komin af grunnfleti barna-
skólans og byrjað sé að grafa fyrir grunni
hússins. Hvað Ihefir gerzt í þeim málum
síðan í vor?
— Því miður 'hefir þessum fram'kvæmd-
um ekki miðað áfram sem æskilegt hefði
verið, en þó er nú svo komið, að teikn-
ing af skólahúsinu liggur nú fyrir. Kjall-
aragólf skólans hefir verið steypt og mót
reist fyrir kjallaráhæðinni og verður steypt
í mótin næstu daga, ef veður leyfir. Hvort
lengra verður haWið (á þessu ári er etin
óráðið, en vonandi er, að framkvæmdir
gangi greiðara, þegar 'byrjað verður aftur
að vori.
— Fleira hefir sjálfsagt verið -framkvæmt
á vegum hreppsins en þessi byrjun á bygg-
ingu barnaskólans ?
— Jú, rétt er það. HaWið var áfram við
lagnir holræsa og vatnsveitu, þar sem hætt
var við á s. 1. ári, og hafa nú verið lagðar
vatns- og holræsalagnir >í götur, sem læt-
ur nærri að vera 500 metrar. Auk þess er
álformað að leggja vatnsleiðslur í götur
til þess að bæta úr watnsskorti, sem er á
ýmsum stöðum 'í 'byggðarlaginu.
— Eg sé að hafist hefir verið handa með
barnaleikvelli hér og var þess sannarlega
full þörf.
— Undanfarin ár hefir verið áætlað fé
ti-1 barnáleikvalla á fjár'hagsáætlun ’hrepps-
ins, en framkvæmdir ekki hafnar fyrr en
nú, að byrjað er á leikvelli á svæðinu milli
verkamannabústaðanna, eða nánar tiltekið
á svæðinu milli Ásabrautar og Faxabraut-
ar og standa vonir til að hægt verði að
taka þann leikvöll til afnota á komandi
vori.
— Eg sé að garður hefir verið steyptur
með fram Hafnargötu ?
— Hann er byggður til þess að verja
landið fyrir ágangi sjávar. Sjórinn er þarna
smátt og sm’átt að brjóta niður landið og
var ekki hjá því komist að gera einhverjar
ráðstafanir, því vegurinn sem þarna ligg-
ur, Ha'fnargatan, M undir skemmdum og
var að verða hættuleg brlaumferðinni.
Ennþá hefir aðeins verið steyptur lítill
hluti, en áformað er að halda verkinu
áfram frá verzlunarhúsi E. Ó. Ásbergs inn
á móts við Tjarnargötu. Er áætlað að
verkið kosti um 60 þúsund krónur.
H. Th. B.