Faxi - 01.04.1970, Page 8
ÁTTRÆÐUR:
Fermingarbörn vorið 1970
Kjartan Ólason
Eins og rækilega hefur verið minnst á í
blöðum og öðrum fjölmiðlunartækjum,
átti Kjartan Olason áttræðisafmæli 3. þ.
m. Var því margt um manninn á Klappar-
stíg 8 þann dag, því Kjartan er maður
vinmargur og vel virtur af vinum og
vandamönnum. Eins og sjá má af þeim
ágætu og greinagóðu afmælisgreinum,
sem um hann hafa verið skrifaðar af hans
samstarfsmönnum og vinum.
Tel ég því óþarft að rekja hér uppruna
hans og ævisögu, enda vonandi langt frá
því að sú saga sé öll.
Undirritaður átti því láni að fagna að
hafa Kjartan Olason að samstarfsmanni
um 12 ára skeið, við Félagsbíó hér í bæ.
Er því ekki óviðeigandi að ég sendi hon-
um örfá þakkarorð við þessi merku tíma-
mót í ævi hans.
Þegar ég kom að þessu fyrirtæki, voru
þar fyrir ágætir áhugamenn, sem veittu
mér, óvönum og ókunnugum, mikla og
góða aðstoð.
Þar var Kjartan eins og ungur áhuga-
og hugsjónamður, sem aldrei taldi eftir
tíma né fyrirhöfn, sem að gagni mætti
verða, án þess að hugsa um laun að kveldi.
Sama er að segja um tvennar endurbygg-
ingar á þessu samkomuhúsi, Félagsbíói,
Ferming í Hvalsneskirkju (Sandgerði).
Sunnudagur 19. apríl kl. 2 e. h.
STÚLKUR:
Einarína Sigurjónsdoítir, Hlíðargötu 27.
Ingibjörg Sveinbjömsdóttir, Túngötu 1.
Kristín Sveinbjörnsdóttir, Túngötu 1.
Lára Maggý Magnúsdóttir, Suðurgötu 3.
Sigrún Ragna Kjartansdóttir, Túngötu 5.
Snæfríður Karlsdóttir, Vallargötu 21.
Valgerður Björg Ólafsdóttir, Túngötu 2.
DRENGIR:
Arni Ólafur Þórhallsson, Uppsalavegi 3.
Ástþór Bjarni Sigurðsson, Stafnesvegi 6.
Jóhann Guðnason, Sæbóli.
Jóhann Sveinbjörn Hannesson, Felli.
alltaf var Kjartan boðinn og búinn að rétta
þar sína styrku hönd til hjálpar og fyrir-
greiðslu, jafnt við byggingarmálin, sem
og reksturinn.
Það eru góðir eðliskostir, sem mættu
vera í meiri hávegum hafðir hjá okkar
þjóð, sem menn eins og Kjartan hafa til
að bera, og á ég þar við bindindissemi,
trúmennsku og samvizkusemi í starfi.
Eg þakka afmælisbarninu góða og
ánægjulega samvinnu á liðnum árum og
óska honum heilla og hamingju á kom-
andi tímum.
Torfi Guðbrandsson.
Eins og fram kemur í framanskráðum
ávarpsorðum, sem ég vil undirstrika, hefir
góðra verka Kjartans Olasonar víða verið
getið við hin ýmsu tímamót á löngum
og athafnasömum starfsferli hans, og þar
á meðal hér í Faxa, t. d. þegar hann var
sjötugur.
I stað þess að endurtaka hér það, sem
þar var sagt, mun ég gera langt mál stutt
með því að vísa til þeirra greina, um leið
og ég sendi vini mínum, ágætri konu hans
og börnum, hugheilar árnaðarósbir við
þessi tímamót á lífsferli hans, í þeirri ein-
lægu von, að við enn um langt skeið fáum
notið félagslegs áhuga hans fyrir góðum
og uppbyggjandi málefnum þessa unga
byggðarlags.
H. Th. B.
Jónas Karl Þórhallsson, Brekkustíg 5.
Ólafur Ólafsson, Stafnesvegi 1.
Olgeir Andrésson, Hlíðargötu 21.
Ferming í Hvalsneskirkju (Sandgerði).
Sunnudagur 26. apríl kl. 10.30 f. h.
STÚLKUR:
Hrafnhildur Geirsdóttir, Suðurgötu 32.
Sigurlaug Kristmannsdóttir, Suðurgötu 18.
DRENGIR:
Ari Haukur Arason, Klöpp.
Guðmundur Finnsson, Túngötu 15.
Gunnar Ingi Kristinsson, Suðurgötu 30.
Gunnlaugur Hilmarsson, Suðurgötu 38.
Hjalti Ástþór Sigurðsson, Túngötu 10.
Hjalti Heimir Pétursson, Túngötu 23.
Kristberg Ágúst Karlsson, Uppsalavegi 10.
Magnús Sigfús Magnússon, Túngötu 23.
Ólafur Arthúrsson, Suðurgötu 24.
Vignir Jónsson, Brekkustíg 1.
Ferming í Hvalsneskirkju (Sandgerði).
Sunnudagur 26. apríl kl. 2 e. h.
STÚLKUR:
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, Illíðargötu 22.
Kristín Ásmundsdótitr, Vallargötu 7.
Kristín Bára Alfreðsdóttir, Suðurgötu 12.
Kristrún Níelsdóttir, Suðurgötu 43.
Ólafía Kristný Ólafsdóttir, Hlíðargötu 22.
Sigríður Elíasdótti r,Hlíðargötu 26.
Sólveig Kristinsdóttir, Suðurgötu 8.
Stefanía Guðmundsdóttir, Túngötu 19.
Þóra Kristín Sigursveinsdóttir, Túngötu 13.
DRENGIR:
Gissur Þór Grétarsson, Túngötu 16.
Hjalti Öm Ólason, Vallargötu 6.
Marteinn Magnússon, Amarhóli.
Ferming í Útskálakirkju (Garður):
Hvítasunnudagur 17. maí kl. 2 e. h.
STÚLKUR:
Anna Sigrún Karlsdóttir, Árbæ.
Bima Þórðardóttir, Fagrahvammi.
Dagbjört Anna Guðmundsdóttir, Ásgarði.
Elfa Ármannsdóttir, Vegamótum.
Erla Björk Sigurðardóttir, Sigtúni.
Guðmundía Þorbjörg Kristjánsd., Ásbirgi.
Jónína Guðmundsdóttir, Lindartúni.
Kristjana Vilborg Einarsdóttir, Silfurtúni.
Margrét Rósa Jónsdóttir, Gerðaskóla.
Stefanía Vilhjálmsdóttir, Brekku.
Þórunn Ólöf Valsdóttir, Ártúni.
DRENGIR:
Jón Jóel Ögmundsson, Helðartúni.
Tómas Snorrason Guðlaugsson, Sólhcimum.
Tómas Sumarliði Þorsteinsson, Borg.
Sævar Þór Sigurðsson, Sigtúni.
Ferming í Höfnum á Hvítasunnudag
klukkan 2.
Atli Rafn Eyþórsson, Merkinesi.
Raymond Gail Newman, Bræðraborg.
- BORÐIÐ OG BUIÐ HJA OKKUR -
52 — F A X I