Faxi

Árgangur

Faxi - 01.04.1970, Síða 12

Faxi - 01.04.1970, Síða 12
 TIIKYNNING um lóðahreinsun í Njarðvíkurhreppi Samkvœmt 10. gr. a. og 17. og 18. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Njarðvíkurhrepp, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátum. Um- ráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí nk. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar, og þar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvœmd á kostnað og ábyrgð húseiganda, án frekari viðvörunar. Sorptunnulok og sorptunnur fást keyptar hjá hreppnum. — Upp- lýsingar í síma 1202. Athugið, að óheimilt er að brenna rusli í tunnum á húslóðum. Þeir, sem óska eftir brottflutningi á rusli vegna lóðahreinsunar dag- ana 20.—21. og 22. apríl nk., tilkynni það í síma 1202. Þessa daga verður akstur lóðahöfum að kostnaðarlausu. Njarðvík, 75. apríl 1970. Sveitarstjóri Njarðvíkurhrepps. x>X><><>&<><><X><><><í><><><>0<>>><><><><>><><>><><>^><>Í><><kí><><><><><><í><><><: X Útboð Tilboð óskast í heimkeyrslu á starfs- fólki til og frá vinnustað fyrir Póst og síma, Keflavíkurflugvelli. Útboðslýsing og aðrar upplýsingar veittar á sama stað. Tilboðum sé skilað eigi síðar en 27. apríl nœstkomandi. Póstur og sími, Keflavíkurflugvelli, 14. apríl 1970. <<<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>«><><><><>• O Atvinna Póst- og símaafgreiðslan, Keflavíkurflug- velli, óskar eftir að ráða stúlkur til starfa sem fyrst. Laun samkvœmt 12. launaflokki ríkis- starfsmanna. Enskukunnátta áskilin og nokkur undir- staða í Norðurlandamálum. Þrískiptar 8 tíma vaktir. Umsóknareyðublöð afhent í Póst- afgreiðslunni Keflavíkurflugvelli. Umsóknum sé skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 22. apríl nk. Póstur og sími, Keflavíkurflugvelli, 14. apríl 1970. ><><><><><><><><>o<><><><><><£<><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>< >«><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>^ 56 — FAXI

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.