Leifur - 22.05.1885, Blaðsíða 3
3
tana, par sem þeir hafa i hygaju aft leita gæfu
sinnar, e3a betri líöuuar enn þeir höfðu hjer,
og seni dæmi upp á pað, iivað fast þeir sóttu
eptir að koinast hjeðau, vil jeg benda á það,
að þeir. Maguús Brynjólfsson og þorsteinu Jóns-
sod, seldu hvor um sig hús og bæjarlóð, fyrir
$30, sem í það minnsta hafði kostað þá $175.
þeir sem burt fluttu voru: Magnús Brynjólf?soii
með konu slna og tvö börn, Brandur Ormsson
með sina konu, þorsteinn Jónsson, snikkari,
Guðmunduc Ormsson og Sigriður Helgadóttir.
Jafnframt þvl, sem vjer uú óskum þeim
til lukku og velgengui i þeirra nýja heimkynni,
Og vonumst eptir að þeir haldi við vora lút-
ersku trú, en láti ekki villuraddir veraldarinn-
ar tæla sig út á glötunarinnar slóð, þá biðj-
um vjerog vonurn, að þeir ekki skrifi oss neitt
glæsilegra af sjer og plássi þvi, er þeir lifa í,
enn það er i sjálfu sjer, þvl sllkt getur haft
illar afleiðiugar.
Hvað er skaðlegra eun það. að kotna mönn
um til að rlfa sig upp þaðan, sem þeim llöur
viðunanlega, og láta þá eyða sinu seiuasta ceDti
til að komast til þe»s staðar, sem 1 engu er
betri, ef ekki verri. og þannig eyða kröptum
sluum í sifellt feröalag, sem leiöir af sjer sorg-
lega örbyigð og volæði.
Eins og vjer gátum um i 45. tölublaði
L .ifs að til stæði, fór fram kosuing til bæjar-
fulltrúanna hinn 7. f. m., en með þvf að meiri
hluti íslendinga til heyrir sömu deild (Ward)
No. 1, og þarsem tveir fulltrúar skyldu kosnir
fyiir hverja deild bæjarins, þá komu þeir sjer
s iman uu> að láta einn af siuum flokki sækja um
fulltrúaembættið. þetta hefði farið vel fyiir
þeim. efallir heföu getaö haft sömu skoðun, en
það fór sem optar, aö deildar meiningar komu
lram, og þó það væru ekki nema tveir menn,
sem ekki vildu kjósa þann ísleudiug sem til var
nefudur, þá var það uóg til þess, að hann uáði
ekki kosuingu, eins og þeir hafa sjálfsagt viljað,
þvi hann vantaði ekki nema þessi tvö atkvæði
til aö verða yfirsterkari.
Undir eius og kosnÍDgin var um garð geug-
in kvisaðist það að tveir menn, aunar úr deild
No, 3, en hinn frá Manitoba, heíðu kosið 1
de ld No, 1, og þantiig komið þeirn mauni að,
sem íslendingar voru á móti, þvi mismunurinn
var að eius 1 atkvæði. þá gjöröi haun (ísl.)
tilraun með aðstoð nokkura bæjarmanna að
ónyta kosniugu hins, sem honum einnig tókst,
ja 'uvel þó hauu sjálíur næði tkki kosningu, þvl
eptir það að þessi nýja bæjarstjóru hafði haft
n.álið til meðferðar i 20 daga, gaf það út svo
hljóðandi úrskurð: að hvorugur þessara manna
skyldi liafa embættið, En I þeirra stað tóku i
t-hn flokk mann, sem að visu sótti um einbættið,
tn var þó fyrir neðan báða hiua, og engau veg-
iun með rjettu móti gat hlotiö kosningu. Mörg-
um þykir þetta nokkuð ranglátt, en láta það
þó svo búiö standa i þetta sinu.
í Bæjarstjóruinni eru nú tveir kaupmenn,
þrfi; vinsolumenn, baukastjórinn og gamli upp-
gjafa póstmeistarinn. sem á nú að heita höfuðið
á ..............alveg ónýtt grey til allra fiam-
kvæmda, vegna ellilasleika, en seui hinii að öll-
um likindum fariö með eins og þeim list, en
það er eina bótin, að veldis tlmi þeirra verð-
ur að lfkindum talin eptir eitt ár. Um fram-
kvæmdir þeirra 1 Bæjardjórninni veit jeg ekki
enn þá sem komið er uema jeg hefi heyrt að
þeir fjeu búnir að setja niður leyfisbrjefin
til að selja á fengi d.ykki; ithver er sjálfum sjer
næstuf”, svo eru vinsölu menuirnir.
C. S. Mýrdal.
Mountain, Pombina County 9. mní 1885.
Hjeðan er ekkert að frjetta, utan allt með
kyrðog spekt, klerkur heldur fviiilestra sína,
og þykja þeir ljettir upp á vasann, að minmta
kósti þykirsvo sumum.
Rev. A. C. Turner ætlar nú að fara að
messa fyrir oss í skólahúsinu syðra, sam oss er
s nn gleði að, og vonum vjer því aö þurfa ckki
lengur að ganga á eptir sjeid II. með að gjöra
prestsverk fyriross, þar eð þessi hefir boðist til
þess, og er I tilbót viljugur að gjöra það
Ur brjefi fnt Hnílsor, Pcnil irra C'o. 7. maí 1885
Hjeðan er ekkert að fijetta, nema sl
felda kuldastorma og gróðrarleysi, þar að auki
nálega almennan beyskort fyrir gripi manna lijer
i kiing, svo það er hílf illt útlit. að menn komi
hjer áfram gripum slnum I viðunanlegu ás'andi,
án þess að líða stórar misfellur á mjólknr kúm
og kálfum, enn fremur leiðir þaðaf l.inu áminnsta
tlðarfari og rigniugum, senr geingu hjer fyrir
nokkru slðan, að menn I þossu byggðarlagi
verða ekki búnir að Ijúka sáning á ökrum
sínum fyr eun i næstu viku.
Hinn 13, þ. m. eiga fundahöld að vcrða
bjer i hreppnuum til að greiða athvæði með,
hvort menn vilji skipting á Pembina County
eða ekki; útlit er á að flestir ef ekki allir
islendzklr bændur greiði atkvæði á móti skipt-
fnguuni.
Laugardaginn hinn 10, janúar 1885 andað-
ist i Dakota ekkjan Sigrlður Glsladóttir, frá
Dalhúsum i Eyðaþinghá I Suðurmúlasýslu, 71
árs að aldri. Hún var vel látin og blaut hylli
allra, sein henni kynntust. Er hennar því sárt
saknað af vinura og vandamönuum.
M.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Nova Scotia. Eitt af gufuskipum hinnar
þýsku.( Hvitn krós-i”-llnu. cr týnt eun þá, er
það hið íjórða skip þeirrar linu sem farizt
hefir á fjórum árum, þetta skip sem nú fórst
lijet Helvetia og var á leiðinni til Montreal frá
Antverp I Belgiu. Sökk það suðaustur af Cape
Bretou álaugard. 9. þ. m. Öllum mönnum
varð bjargað á annað gufuskip er kom Ilel-
vetiu til lijálpir. Skipstjórinn á þessu skipi var
sá sami, er stýrði skipinu(. Daniel Stein-
ma n u’’ er fórst í fyrra vor um þettaleiti nærri
í sama stað Var þetta hin fyrsta fcrð Skip-
stjórans yfir Atlanshaf frá þvi bann köm heim
eptir skipbrotið i fyrra,
Manitoba Sí Northwest. Nokkuð á
fimmta hundrað verkamanna og 150 pör hesta
vinna nú við járnbrautina suðvestur frá Medicine
Hat eru nú 15—20mlluraf henni fullgjörðar,
Hraðfrjofta þráðurinn, sem stjórnin er að Jeggja
með frani þessari braut frá Medicine Hat til
Fort McLeod var fullgjörður um miðjan þenuan
mánuð.
Hra, A. T. Galt. sá er á járrubrautina sem
verið er að byggja frá Med. Hat til Fort Mc,
Leod, ráðgjörir að byggja aðra járnbraut beint
suður frá MeJ. Hat til Fort Benton i Mon-
tana. Vegalengdin er uin 150 milur. eða lltið
lengra en til Fort McLeod, og landið mikið
til sljett. Er gjört ráð fyrir að senda mælinga-
menn hið bráðasta til að leita að hentugu braut
arstæði.
— það er mælt að yfirstjóruin liafi ásctt sjer
að gefa Manitoba-Norðvesluibiautarfjelagiuu
frltt land ineð fram allri brautinui, eius þeim
parti sem búið or að byggja, ef fjol. villábyrgj-
ast að byggja ekki minna enn 100 tnllur I suuiar,
er það 50 milum meira enn fjel. liefir ákvarðað
að gjöra.
---það er i ráði að stjórniu bvggi járnbraut 1
surnar frá Regina norður til Prince Albert, svo
bægra ve ði að senda hermenn oorður, ef á
þarfað halda. Vegalcngd rúmar 300 mllur.
— Riel liandtekinn! þessi gleðifregn ílaug um
W nnípeg bæ þveran og endilangann á laugards-
morgnninn 16. þ. in. Ilafði bann náðst 1 skógi
um 3 mllur fyrir norðan Batoche á föstudags-
tnorguninn 15, þ m við fjórða mann, og gafst
upp, án þe« að reyua að verja sig, sein lionum
hefði átt að veita liægt, þar eð njósnarmenn
| eir sem tóku hann voru einungis 3 samau,
En I stað þess að verjast, kvaðst banri vera á
leiðiuni til herbúða Middletons til að gefast upp.
Mjög var lianu hræddur uin lif sitt, og bað þá
! er tóku hanu, að sjá um að baun yrði ekki skot-
iu ; eiin'ír óskaði harin eptir, að mál sitt yrfi
lagt fyiít boigaralegan ijett, en ekki henjelt.
; Aður eun liann kotn að herbúðunum, skipiði
Middleton öllu mönnuin sínum iun 1 tj ildiu gjörði
hann það vrgoa þes=, að ýmsir af ínönuum
hans liófðu svarið að skjóta Riel undir eiii' og
þeir kæmi auga á hann. Riel er ver til fara
enn margir aðrir af mönnum hans, sem liafa
gengið á höud Miridlcton’s. Litur helzt út fyr-
ir að hann sje truflaður, þvl hann talar lltið.
eu þylur bænir 1 lágum hljóðum og signir sig all-
aun utan,
í orustunni við Batoche, sem stóð yfir af og
til i 4 daga fjellu af Middleton’s möniium 8.
þar af 2 frá Winnipeg, en 42 særðust, þar af
8 — 10 Winuipegmenu, meðal þeirra er eiiin ís-
lendiugur. Maenus Jónsson. hafði hann fengið
lltið sár á annan handlegginn. Af Rielsmönnuin
böfðu fallið um efa yfir 60 menn og yfir 100
særst, Frjetti Middleton það frá kyubletiding-
um sem hóputn saman hafa flúið til berbúð-
anna og gefist upp. Sáu þeir ekki annað ráð
vænna, þvi Middleton’smenn liröktu þá burtu
úr fylgsnum þeirra og tóku þar mikinti vista-
forða og hergögn, höíðu sumir af Rielsmönmim
orðið aðflýja áður enn þeir næði byssum slurnn.
Alls liafa 150 inenn af Rielstlokki gefist upp
og fengið Middleton vopn sin
Frá Battleford hefir það frjetzt að IndláiM-
flokknr, scndur af foringja þeirra. Pound’naker,
hafði ráðist á vopnlausa og varnarliðslausr
vistaflntnigsmenn, sem vorn á leiðinni frá Swift
Current. Náðu Indiánar þar 42 uxum, se.n
brúkaðir voru til (lutninga, og er llkast til að
allir mennirnir. 21 talsins. sje fángar. I þess-
ari flutningslest voru eiunig 20 hestar, en mælt
er að meuuirnir sem voru með þá, hafi komizt
undan með lausa hestana. Indiánar fengu þar
mikið bæði af vistum og skotfærum, en það seiu
mörgum þykir verst er. að peir uáðu þar póst-
töskunni til Bittleford sem lengi var búin að
liggja 1 Swift Current.
Fám stundum siðar, en IncUánar ná'u
lestiuni, mættu þeir nokkrum njósnar mönnum
frá Bittleford, og skutu þegar á þí, fjell ciun
þeirra af hestinum, og liafa þeir einnig náð
bonum. Staður sá, er þeir náðu lostinni, er
um 10 mllur suðaustur frá Battleford. þetta
tilfelli vcrður að líkindum til pcss að reynt verð
ur að bara vörð um v'stiflultnliigsmeuu
framvegis,
Frá Edmonton fijeltist lítið, cn slðustug fernir
þaðati sjöra ráð fyrir að á laugard- 16 p. m-
berjist Col, Smith fotingi flokksins (( ílie Winni-
peg Ligbt Iufantry” við Indíána auslur af Ed-
monton, Hann er sem sje að riðja sjer br uit
austur Fort Pitt. ef skje mætti hann gjæti frels-
að fángana sem Indiána liöfðinginn B i g B e a r,
hefir uudir handárjaðri sínum. og sem að sögn
eru nálægt 50 talsins,
Njósnarmenn frá Battleford segja að Pound-
makcr og llokkur bans, muni vera kominn at'
stað austur til Batoche, I þeim tilgaogi að cfla
lið Riels; pessir njósiiarinenii liafa fuudiö llkania
njósnarmanus þess. cr Indtáuar skiitu, þegar þcii
náöu vistaflutuingsiestinni.
Winnitku Ilra. Mitchell. einn af leik-
endunum í ((Kate Claxton”-leikfjelaginti, sem
hjer var fyrir sköinmu. varð lijer eptir, til að
fara vestur og taka þátt I strlðinu móti Riel.
Hanu fór vestur á þriðjudngsmorguniun 12. þ,
m . og ætlar að skrifa sig I njSsnarinaunaflokk
þegar þar kemur.
— Hermanna styrktarsjóðurinn mun nú vera
orðinu um $20,000 þegar allt er týnt til, en
ekki hetir fjehirði verið afhent enn netua nokkuð
yfir $8000.
---á Summd. 10 p. m. staðfedi sjera Jón
Blarnason 21. unginenni, Var til pcss fengin
Kirkja eins Methodista safuaðaiins, vcguu þess
1 vað Fjelagsliúsið er l/tið. Kirkja pessi rúrnai.
um 500 manns og var pó lángt of lltll á
suunudaginu. Sýnir paö ljóslega hve brlu