Leifur


Leifur - 02.10.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 02.10.1885, Blaðsíða 3
79 Bandaríkjanna; prjedikar hann og heldur fyrir lestra 1 öllum stærstu bæjunu u og pyrpist fólk sarnrui úr ölltitn áttum til aö lilusta á penaau mikla ræðuskörung. Stjórnin heflr ákveöið að liytígja vita nálæat niynninu á svouefndri Sp ini<h Itiver. er fellur * hinn svoaefuda norðurál i lluruuvitni; var pessa pörf fyrir löugu slðau, pvl umferð skipa er par mikil, en hættur margar. Á miðvikud. 23. p. m. gaf hermálaráðherr- ann út hin fyrstu skýrteini, er enu hafa veiið gtífin viðvikjandi rjetti liermauua til lands fyrir hluttekning í að kefja Rielsuppreistina, Sir \V. J Ritchie iiéyflidoinari við hæsta rjettinu i Canada, hefir verið settur laudstjóri á meðan Lansdowne lávarður er aö ferðast um Noiðvestuilandið. í stjórnarráðinu hafa ýmsar breytiugar átt sjer stað, nú upp á slðkastið. Sir Alexauder Campbell tekur við yfirpóstmcistaraembættiuu aptur, en herta John Carling, sein nú er yfirpóst meistari. tekur við akuiyrkjustjórninni af herra J. II. Pope, sem tekur við járnbr.uita og pjóð- vega stjórn algjörlcga, pvl Sir Chas. T pper hefir nú uin siðirsagt pvl embætti af sjer. Dóai- ari nokkur að nafni Thoinpson, hefir veiið kjör- inn til dómsmálaráðherra fytir rlkið og sækir hann um pingmennsku embætti fyiir eitt kjor- dæmi i Nýja Skotlandi. Margir ineun liöföu stöðuga atviunu I nokkra daga við aö íia húðina af hinum látna fíl, Jumóo er varð fyrir gufuvagni 1 St. Tonias I Ontario; húðin vóg 160') puud, og purfti nærri smálest af salti til að salta hana nægilega, auk anuara efm. Eptir aö húðiu var af, var holdiö rist af beinuuum og brenut jafnóðum, eu beiuiu lireins- uð vel, verða pau slðau seud á pjóð-foruuieuja- safniö (National Museum) 1 Washiugton. Jumbo var 25 ára garnall og pvl ekki fullvaxinii, pó stór væri og mikill; er hanu sagöur hinu stærsti fill er íundist hefir í Afriku. Til fæöis yfir daginn purfti liann 500 - 600 pund af jaröepluui af ölluui tegunduru, ogatik pess allrlflega visk al heyi, prjár tunnur af vatni purfii hauu á dag til diykkjar; auk pess var liann ætið rei ubúin að piggja allt pað sætmeti er bauðst og var pað opt góðtir árjettir. Barnum keypti Juinbo 1 dýra- garðinum t London fyrir tveimur árum slðan fyr- ii 10000 doli , en áöur enn hann kom honum af landi butt kostaði liauu 30000 doll., pvl ekkert skip gat flutt liatm á milli pilja fvr en búið var að hækka upp pað hólfið, er hanu var 1 ves ur yfir hafið. það niá meö sanni segja. að Jumbo’s er saknaö ekki einasta hjer i laudi, heldut eiun- ig á Englaudi. er pað inerki pe?s, að öll blöö Engl minuast hans, og jafiivel liið inikla blaö London /Times getur um fráfall haus og lætur 1 Ijósi sökiiuð ylirsvo hraparlegum dauðdaga. Mælt er að Ed, Hanlan, liinn mikli ræðari haíi i hyggju að reyna sig viö Beach aptur, og ieyua aö ná aptur beltiuu er hann tapaði í vor er leiö 1 kappróðriuuin I Siduey í Astraliu. Beach kvað haía ráðgjört að leggja af staD til Englands 1 haust eða vetur snemina, og bý/t viö aö fara austur um Ameriku; er pá ráðgjört að fá pá (Beacli og Ilaulan) tíl að reyna ug a ný. á höfn iuni I San Francisco. í Povt Arthur sprakk dynauiite I lopt upp Iiinn 24. f. m.. og gjörði mikin skaöa 1 bæuum, var pógeymt í liúsi, cr stóö I L nillu fra bæn uui; gluggar biotnuöu hrönnum sauian og húsin nötiuðu; slúlká ein er stóö við opin glugga á lióteli, varð alveg bliud, pó atiguu skeinmdust ekki svo sjáatilegt væi i, Ilversu uiikið par var afdynamite, vita uienn ekki, en eplir virðinga- verði var pað 20,000 doll. Til allrar lukkti voru engir I nánd viö liúsið. sem pað var geymt i, svo ínamiskaði varð engin. llristinguiinn fau/,1 Uiargar mllur vegar út á laiid og hugðu margir að pað væri einuiigis jarðhristingur, Snjór fjell á parti rf Outario að morgni liius 23. f. m.; stóð fanukoman I 10 mluútur Manitoba & Northwest. Járnbrautargreiu- iua. sem láí'iá syðii Suðvesturbiautinui til Emer- son. ei nú búið að óuýta. Fjelagið liefir baft sáia Iltið btúk fyt'ir hana, tók pvl jáinin og ætlar að (lytja pau á brautiua fytir ves’au Mani- tou. Emersonbúar eru mjög óánægðir yfir pess um aðföruui. pareð peir lofuðu allmiklu fje, ef brautiu yrði byggð og var pað pegið, pó svona «je nú faiið að. f Peiiibiuaárdalnuui 1 suöur Mauitoba, hef- ir uýlega fundist allmikið afgö uium liaugum og dysjum, sem bera pess vott að vera mörg huudr- nð ára gömul. Wiimipeg sógu og visindafjelag- ið vill fá styrk hjá stjóruiuni til að vernda hauga pessa frá eyðihggingu. Sljrttueldar liafa gjftrt talsverða skaða hjer og par I fylkinu nú fýrirfaraudi; hefir pað bor- iö við að bændur hafa misst aleigu slua. Maður eiun, sem býr 25 mllur suðvestur frá Wiimipeg, missti alveg liey sitt og hveiti, og pað sem var hftrmulegast að kona hans brami til dauðs 1 eldin um; hafði hún verið með mauni slnum aö reyna til að veija heystakka um JJmllufra húsinu, cu skildi við manii sinn og hjelt áleiðis til hússins, til pess aö verja pað fyrir eldinuin ssm færðist I pááttina; hvervetna var pykkur reykjannökkur og vissi ínaðurinn ekki uui liani framar, fyr enn lianu l'ór heiin til miðdagsverðar, faun harm pá llkama hennar um j.4 úr uiilu frá húsinu, svo brunuin að hann pekkti hana naumast. IIiö franska blað Le Manitobu, sem gefið er út 1 St. Boniface segii: að 1 l'rönsku byggðarlægi uokkrar mílur suðaustur frá St. B., hafi nýlegi skeð kraptaverk. og er sagan á pessa leið: 1 vor er leið, greip ókenud veiki pilt einn oggjörði liann uærri blindan; inargir læknar höfðu reynt við hann en gátu ekki hjáipað honum, liaun veslaðist upp altekiun al' veikindum og andlit lians pakiö I sárum. j>egar lækniruir gátu ekki Jinað pjániugar lians. ráðlagði presturiuti foreldr um hans að llýja á náðir hinnar helgu Önnu, er kirkja peirra er við kenud Gj >rðu pau svo, hjeldu helga 9 daga samfleytt með föstuin og> bænahaldi. og að peim liónum tók allt 1 einu fyrir sáriu á andliti piltsius, hann íjekk sjóuina samstundis og augu lians urðu heil, Lausdowne landstjóri rak hiun slðasta nagla I Galt-járubrautina 1 Lethbridge, var hanri flutt- ur paugað frá Kyrraliafsbr. 1 kolavagui, pví enn pá eiu par ekki til fólksvagnar. Dagiun eptir ók hanu til Fort McLeod, og hjelt par ræðu yfir 1500 Iudiáuutn, er allir hældu sjer mjóg fyrir að hafa ekki tekið pátt 1 uppreistimii 1 vor. Sagði lianu peim. að nú innan skamms yrði peitu pað cndurgoldið, pví stjóruiu væii uú að láta flytja bæði vistir og peuiuga vestur, er útbýtt yrði mcðal peirra. Auk pess færði hanu peim or- lofsgjafir, t, d.: tóbak, plpur o. 11., suugu peir og dönsuðu honum til skeramtunar í staðin fyiir gjafirnar. Tveir Indláuar, er morðin uunu við Frog Lake 1 vor er leið, voiu dæmdir til hengitigar I Regina í slðastliöinni viku; aftökudagur peirra er 7. nóvember næstkomandi. í ávarpi pvl er landsljóramim var flutt 1 Regina. var f.korað á haun að styðja að pví, að Norðvestuilandið fengi að senda fulltrúa á piug, með sania rjetii og fulltrúar peirra fylkja, sem nú eru I sambandinn; vilja Assiniboia-búar hafa 5 fulltrúa i fulltrúadeild piugsins, eu 3 1 ráðherra deildinni. Alberta-búar vilja hafa 2 menn 1 full trúadeildinni og 1 I ráöherjadeikliuni, Saskat- chewan búar heimta jafnmarga ogj peir i Al- berta, eöa 14 fuíltrúa fyrir allt Norðvesturland ið par sem nokkur byggð er 1. Blackfeet Indiaiiallokkuiiini, sem býr 1 nánd við Calgary, hefir sýnt ýmsar óeirðir slðari liluta suinarsins; bæði hestum og nautam liefir verið stoliö ésamt búsbúnaði og' klæönm, pegar hús liafa verið auð á ilaginn, segja nýbyggjar aö sijórnin purfi ekki að verða neitt hissa, pó dauð- ir Indláuar kunni að íinuist lijer og par, ef ekki hún hindri pjófnaðiun. Bæði --kóga og sljettueldar hafa gjört mikla skaða umhverfis Piiuce Albert; margir hafa lap- að ahigu tiuii og eiu liúsiiæðislausir. Imnnrlkisráðhorrann White, hefir veiið að feröa.'tfr,!j> intð Manitoba og Norðvesiurbrautinn' siðavlliðin v'ku. kom hann til margru bæada og talaði við pá, spurði um pað er peini pótti ábótavant og meikli pað riiður I vasabók slna. Ilerra II. Jóusson fór af stað til nýlcndunn- ar, sem hann er að stofna fyrir vestan ^hell- mouth, hinn 28. f. ni., með lionum fóru til land skoðuiiar: Jóhann Briem og Kristjáu Helgsvon frá Nýja íslaudi, Olafur Giiðmundsson frá Da- kota. Friðrik Guðnmndsson frá Miunesota, Einar Einarssou skósmiður og Vigfús porstoinsson jlru- smiður fré Winnipag. Kouia peir aptur siöari hluta næstu viku. Winnipeg. Laugardaginn 26. f. m. var lokið viö að timburleggja Aðalstrætið milli járnbraut- minnar að uorðan og A'siniboineárinnHr að sunn au. Alls kostaði verkið 130,000 doll þar »f borgar stræti-brautafjel. 10000 dolh, og af hin um 120,000 er bæjarstjórnin borgsr í bráð, liorga peir er við strætið búa eiun piiðja part, vissa upphæð á hverju ári, svo verkiö kostar bæjar- stjóruina alls 80.000 doll. Lengcl str. á pessu svæði, er 7,524 fet eða um 1 mllu og fjóra ul- undu; breidd pess liúsa á tnilli, er 132 fet, cn akbrautin milli gangstjetta er 96 fet á breidd Skemmtisarnkouia fyrir hin Isl. suuuiidaga- skólabörn. var haldiu 1 Franifarafjelagshúsinu á miðvikudagskvöldið vai; meðal annara skemtana voru par tftfraluktaisýniugar, er glöddu mjóg ungmcnuin. Nokkuð yfir 100 börn eru nú skrið sem stendur á sunnudagaskólauum. Sjera Jóu Bjarnasou fór af stað í tnoigun (föstud.) vestur til isl. nýleuduunar I Manitoba, og ver?ur burtu 2 suunudaga. Herra Benrdikt Pjetursson heldur uppi guðspjónustu samkoiuum á‘meðan. A b gly í i a g a r. Farming Lands. Beztu bújarðir til sölu með lágu verði og vægum kjöruiu meðfraui hinni nýbyggðu MANITOKA og NOIlDVKSTdK JiliNBRAl'T Slðan pessi járnbraut var byggð. hefir byggðin margfaldast á pvl svæði er hún liggur um, og iuuau skamms verður a 11 t 1 a 11 d n á- 1 æ g t li enni u p p t e k i ð. Landið I pessum hluta fylkisins er s a n -n arlega fagurt. Öldumynduð sljetta og hæðir með skógarbeltum hvervetna, smi stöðu- vötn og tærii' rennandi lækir. Jarðvegurinn liiun frjóvsamasti, hin svarta feita mold hvér- vetna. Laudið er pannig: að ínaður getur hift par tleira fyrir stafni en akuryrkju ein- ungis. Ti) kvikfjérræktar ei pað á g 10 11, hvort heldur uauta- eða sauðfjánæktar; landið margbreytilegt, skógarbeltin gripunum ti! skýl- is 1 hretviðrum, og vattiið bæði gott Og mikið; kostir seiw eru livað mest óiiðandi fyrir giipa- bóndanu. Góður jarðvegur, g o 11 t i m h u r oggott vatu. petta cru prlr kostir sem allir kjósa, kostir, sem ekki eru ætiulega samfara á sam* blettiuum, eu að peir sjeu lijer. geta allir borið um er á pessu svæði búa. Allar upplýsingar og uppdrættir af landinu pessu svæði fást ókeypisá skrifstofu land- stjórnardeildar Norðv. brautarinuar, sern gr: nr. 622 á Aðalstra-tinu i Winuipeg. Allar pessar upplýsingai fást einnig með pvl að rita mjer brjef og skrifa pannig utaná: A F- Eden Land Commissioner Manitoba & North Wkstern Railway. Wiijijipeg, jclktjitobú

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.