Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 65
1. leikur, í Þórshöfn, H. B......... 0, K.R. 3
2. leikur, i Klakksvík, K. 1........ 2, K.R. 0
3. leikur, i Þórshöfn, H. B......... 2, K.R. !)
4. leikur, í Þórshöfn, H. B......... 3, K.R. 1
5. leikur, i Trangisvaag, T. B...... 1, K.R. I
Mörk: 8 gegn 14
7. utanför.
Danmerkurför „Fram'' 1939.
Flokkurinn fór utan 5. ji'iní, koni aftur 7.
júli. í förinni voru: Brynjólfur Jóhannesson
fararstjóri, Herman Lindeinan þjálfari, Brand-
ur Brynjólfsson (Vík.), Guðhrandur Bjarna-
son, Gunnar Magnússón, Gunnar Nielsen, Gunn-
laugur Jónsson, Haukur Antonsen, Högni
Agústsson, Jón Magnússon, Karl Torfason,
Knud Jörgensen, Páll Sigurðsson, Ragnar Jóns-
son, Sigurður Halldórsson, Sæmundur Gisia-
son, Þórhallur Einarsson, Þráinn Sigurðsson.
Alls keppti flokkurinn 4 leiki, vann 2, tapaði
1 og 1 var jafntefli. Skoraði 14—7 mörk.
1. leikur, í Sorö, Sjáland (úrval) 4, Fram 3
2. leikur, i Bornhohn, Bornh. (ú.v.) 2, Fram 4
3. leikur, í Odense, Fjón (úrval) 0, Frain 1
4. leikur, í Tönder, S.-Jótl. (úrv.j 1, Fram (i
Mörk alls: 7 gegn 14
8. utanför.
Þýzkalandsför „Vals & Víkings" 1939.
Flokkurinn fór utan 14. ágúst, kom aftur 14.
september. í förinni voru: Gísli Sigurhjörns-
03