Bókavinur - 01.09.1924, Page 3
BÓKAVINUR
3
leiulis, og kemur bók eftir hann út
á norsku nú i vetur. Aörar bækur
bans eru: Blindsker, kr. 10.00;
Strandbúar, kr. 6.00.
Alexander Jóliannesson:
íslenzk tunga í fornöld.
Þaö er mikiö verk, sem höf. hefir
bér unniö, og bók hans ber vott um,
aö hann hefir kynt sér efnið vel og
rækilega, hefir það alveg á valdi sínu,
og kann aö setja þaö vel.og skipu-
lega fram. Fyrir þá, sem óska aö
fá góöan leiðarvísi í sögu forntungu
vorrar, er bók þessi ágæt. — —
(Sigfús Blöndal i Mbl. 10./8. '24).
W. A. Craigie:
Kenslubók í ensku.
Fyrir sjö árum kom út í Oxford
litil bók (The Pronunciation af Eng-
lish) eftir hinn fræga, skozka mál-
fræðing W. A. Craigie, prófessor í
engil-saxnesku og dósent i íslenzku
við Oxford-háskóla, þar sem hann
gaf þrettán gagnorðar reglur fyrir
framburði enskunnar og sýndi fram
á, að ef þessar þrettán reglur, sem
ekki fylla eina litla blaðsíðu, væru
hafðar í huga, þá mætti hljóðrita
enskuna svo nákvæmt, að hvergi
skeikaði, með þeirri einföldu aðferð
að auðkenna nokkra stafi með sér-
stökum merkjum. Síðar samdi hann
kcnslubækur í ensku, bygðar á þess-
ari aðferð. Náðu þær strax mjög mik-
illi útbreiðslu og eru stöðugt að koma
út á fleiri og fleiri málum. Er t. d.
mælt, að nú sé þessi aðferð nálega
ein höfð um alla Asíu, en þar stapp-
ar nærri, að enskan sé kend ein allra
iivrópumála, og er víða kend í öll-
um skólum.
Þessar kenslubækur próf. Craigies
Halldór Kiljan Laxness:
Undir Helgahnúk.
Að tilmælum útgefandans skal eg
hér í sem stystu máli gera grein fyrir
því, sem eg hefði að segja ritskap
mínum til skýringar yfirleitt, og þá
einkum afstöðu minni til skáldsagna-
ritunar, eins og hún er i svipinn.
Síðasta bók mín, „Undir Helga-
hnúk“, er prentuð í þeirri trú, að sú
lesþjóð er ein skilur það mál, er eg
skrifa, mundi ekki verða fátæk-
ari, þótt búningur söguefnis væri
saminn með nokkuð öðrum hætti en
tíðkast hefur á þeim fáu og fábreyti-
legu skáldsögum, sem hér hafa verið
ritaðar. Við ritun þessarar bókar sem
eru í rauninni ekki nema tvær, en
binni fyrri er skift í þrjá parta:
Fvrstu bók; Aðra bók, og Lesbók.
Er það Fyrsta bók, sem nú er komin
út á íslenzku, en Önnur bók er vænt-
anleg fyrir jól, og Lesbókin um miðj-
at’. vetur. Eftir það verður bókin seld
í einu bindi. Af henni tekur svo við
Advanced Reader, og er þá ekki ætl-
ast til að fleiri kenslubækur þurfi við
slment enskunám.
Það.mun sízt ofmælt, að þessar
bækur próf. Craigies taki langt fram
þeirn kenslubókum, sem áður hafa
þekkst, en vant að segja hvorum er
unnið meira hagræði, kennara eða
eg mig ekki að þeim sið, að byrja á
upphafinu og enda á endinum og
prjóna síðan sem samvizkusamlegast
alt þar á milli, heldur vakir það fyrir
mér, framar öðr>% að láta fólk njóta
af því, sem mér cr til lista lagt, kynna
mönnum mína eigin list og persónu-
leik hennar. Hefur mér þess vegna
síður verið það i hug að segja fólki
sögu. heldur en hitt, að sýna mönn-
um listaraðferð í sögusögn. Á sögurn
er sízt þurð, og hvert fíflið getur
sagt maríni rneir en nóg af þeim.
Söngleikari er ekki sá, er fer á hrif-
lingabjörgum gegn um eitthvert lag
frá upphafi til enda, heldur hinni,
sem leikur af list, þótt ekki sé nema
þrjá eða fjóra tóna. Vitrum mönn-
um og mentuðum, en allra sízt stétt-
arbræðrum mínum hér á landi, er
trúandi til að fjalla um hvers virði
sé list mín eða ritskaparhæfileiki.
Það eitt tek eg fram til skýringar
ritskap mínum, úr því að kostur er,
að ritfræðileg lög og bókfellsstækja
er eitur í mínum beinum, en hið fyrgta
sem eg leitast við, þegar eg tek penn-
ann, er, að fá fram í dagsljósið eitt-
hvað af því, sem eg til bráðbirgða
gæti nefnt „lifandi hugsun“.
P. t. Reykjavík, 20. sept. 1924.
nemanda. Fyrir þá enskukennara,
sem sjálfir eru ekki öruggir í fram-
burði málsins, hlýtur það að vera
stórkostlegur ávinningur, að aldrei
verður vilzt um framburð eins ein-
asta orðs. Auk þess mun orðaval og
niðurskipun efnisins í Fyrstu og
Annari bók vera betra en átt hefir
sér stað í nokkurri þeirri kenslubók
er á undan var gengin, enda rná segja
að kló sá er kunni, þar sem er rit-
stjóri Oxford-orðabókarinnar og
jafnframt, að því er talið er, einn
hinn ágætasti kennari, sem nú er uppi
> á Englandi.
Halldór Kiljan Laxness.