Frjáls verslun - 01.06.2001, Síða 4
Tekjur um 2.100 einstaklinga
I þessu 40 sídna blaði eru birtar tekjur um 2.100 einstaklinga víðs vegar aflandinu.
Könnunin byggist á álögðu útsvari eins og það birtist í álagningarskrám.
Frjáls verslun áréttar að í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur.
Nauðsynlegt er að árétta að um er að ræða skattskyldar tekj-
ur á árinu 2000 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun
viðkomandi. Munurinn getur falist í söluhagnaði af eignum,
launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf. Tölurnar endur-
spegla ekki fjármagnstekjur, t.d. af vöxtum, arði eða sölu hluta-
bréfa. Reynt var eftir fremsta megni að skrá menn í þeim störfum
Tekjur á
1. Forstjórar í fyrirtækjum mánuði
Kristinn Björnsson, forstj. Skeljungs 1.994
Kári Stefánsson, forstj. ísl. erfðagr. 1.929
Geir Magnússon, forstj. ESSO 1.834
Axel Gíslason, forstj. VÍS 1.812
Sindri Sindrason, frkvstj. Pharmaco 1.655
Sigurður Helgason, forstj. Flugleiða 1.582
Lilja Hrönn Hauksdóttir, eigandi Cosmo 1.442
Éinar Benediktsson, forstj. OLÍS 1.376
Gunnar Örn Kristjánsson, forstj. SÍF 1.374
Guðbrandur Sigurðsson, frkvstj. ÚA 1.336
Ólafur Ólafsson, forstj. Samskipa 1.326
Þorsteinn Pálsson, fráfar. forstj. Kaupáss 1.315
Gunnar Svavarsson, forstj. SH 1.308
Júlíus Vífill ingvarsson, Ingvari Helgasyni, borgarf. 1.303
Bogi Pálsson, forstj. P. Samúels. (Toyota) 1.288
Geir A. Gunnlaugsson, frkvstj. Hæfis 1.269
Brynjólfur Bjarnason, frkvstj. Granda 1.268
Þorsteinn Jónsson, frkvstj. Vífilfells 1.266
Ingimundur Sigurpálsson, forstj. Eimskips 1.258
Frosti Sigurjónsson, fv. forstj. Nýherja, frkvstj. Sonos 1.237
Einar Sveinsson, frkvstj. Sjóvá-Almennra 1.228
Eyjólfur Sveinsson, frkvstj. Frjálsrar fjölm., DV 1.213
Jón Sigurðsson, forstj. Össurar 1.175
Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, frkvstj. UVS 1.154
Sigfús Sigfússon, forstj. Heklu 1.149
Ríkharður Kristjánsson, frkvstj. Línuhönnunar 1.147
Guðmundur Benediktsson, forstj. BM-Vallár 1.136
Sigurður R. Helgason, forstj., Björgunar 1.136
Þórarinn V. Þórarinsson, forstj. Landssímans 1.131
Jón Pálsson, frkvstj. Ármannsfells 1.118
sem þeir gegna nú, þó að þeir hafi skipt um störf nýlega. Nokkuð
hefur borið á umræðum um villur í álagningu skattstjóra. Kæru-
frestur er ekki runninn út og menn skyldu því hafa í huga að
álagningin er ekki endanleg. Listarnir eru fyrst og fremst dæmi
um laun þekktra manna. Reiknaðar eru mánaðartekjur í þúsund-
um króna. [E
Svanbjörn Thoroddsen, frkvstj. Flögu 1.042
Ágúst Guðmundsson, frkvstj. Tölvumiðlun 1.036
Rannveig Rist, forstj. ísals 1.035
Björn S. Högdal, fv. frkvstj. Norðuráls 1.032
Örn Gústafsson, fv. forstj. Frjálsa fjárfestingarb. 1.020
Bjarni Lúðvíksson, frkvstj. NPS 1.009
Friðþjófur Johnson, forstj. Ó. J. & K., Heimilstækja 1.007
Helgi Ingvarsson, frkvstj. Ingvar Helgason 987
Guðmundur Á. Ingvarsson, frkvstj. Ingvars Helgas. 983
Bjarni Þ. Ákason, frkvstj. hjá Aco-Tæknivali 980
Stefán Friðfinnsson, forstj. ísl. aðalverktaka 980
Bragi Sigurður Guðmundss., frkvstj. Plastprents 959
Jón Snorri Snorrason, frkvstj. hjá Ölgerðinni 959
Ólafur B.Thors, frkvstj. Sjóvá-Almennra 958
Skúli Mogensen, forstj. Óz 956
Bjarni Þórðarson, frkvstj. ísl. endurtrygg. 955
Guðjón Már Guðjónsson, stjórnarform. Oz 942
Sigþór Sigurjónsson, frkvstj. Merkingar 941
RóbertTrausti Árnason, forstj. Keflavíkurverkt. 939
Elvar Steinn Þorkelsson, frkvstj. Teymis 938
Hallgrímur B. Geirsson, frkvstj. Morgunblaðsins 935
Einar Valur Kristjánss., frkvstj. Hraðfh.-Gunnv. 922
Ásmundur Stefánsson, frkvstj. EFA 913
Bergþór Konráðsson, forstjóri Sindra 901
Rakel Olsen, forstj. Sigurðar Ágústssonar 898
Helgi Magnússon, frkvstj. Hörpu-Sjafnar 888
Jón Karl Ólafsson, frkvstj. Flugfélags íslands 888
Hreinn Jakobsson, forstj. Skýrr 884
Kristinn Þ. Geirsson, forstj. Goða 881
Björn Ingi Sveinsson, jarðskjálftaverkfr. og frkvstj. Hönnun 874
Hörður Gunnarsson, frkvstj. Ferðaskr. (slands 856
Hjörleifur Þ. Jakobsson, forstj. Hampiðjunnar 854
Helgi H. Steingrímsson, forstj. Reiknist. bankanna 851
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstj. Baugs 848
Júlíus J. Jónsson, forstj. Hitaveitu Suðurnesja 845
Vilhjálmur Fenger, forstj. Nathan & Olsen 1.118 Olgeir Kristjónsson, forstj. EJS 844
Eiríkur S. Jóhannsson, kaupfélstj. KEA 1.110 Gunnar Sigvaldason, kaupmaður, Ólafsfirði 840
Hörður Arnarson, forstj. Marels 1.096 Hallgrímur Gunnarsson, forstj. Ræsis 837
Gunnar Felixson, forstj.Tryggingamiðst. 1.093 Sverrir Norland, forstj. Smith & Norland 837
Jakob Bjarnason, frkvstj. Kers 1.083 Árni Sigfússon, forstj. Aco-Tæknivals 833
Ingvar J. Karlsson, forstj. K. Karlssonar 1.079 Gísli Guðmundsson, forstj. B & L 831
Haraldur Gíslason, frkvstj. í Vestm. 1.078 Ragnar Atli Guðmundss., frkvstj. Eignarhfél. Kringí. 828
Gylfi Árnason, frkvstj. Opinna kerfa 1.067 Steinþór Skúlason, forstj. SS 820
Ómar Ásgeirsson, frkvstj. Rækjuvélaþj. Grindavíkur 1.067 Andri Teitsson, frkvstj. Þróunarfél. ísl. 814
Þórólfur Árnason, forstj.Tals 1.058 Einar Þorkelsson, bóndi og forstj., Skeiðahr. 814
FRJÁLS VERSLUN - ISSN 1017-3544 - Stofnuð 1939 - Sérrit um viðskipta-, eíhahags- og atvinnumál - 63. ár
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón G. Hauksson - Auglýsingastjóri: Sjöfn Sigurgeirsdóttir - Umbrot: Hallgrimur Egilsson
Utgefandi: Heimur hf. - Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Heimur hf., Borgartúni 23,
105 Reykjavík, sími 512 7575, fax 5618646 - Filmuvinnsla, prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf
4