Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.2002, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.06.2002, Blaðsíða 27
í Sjóvá-Almennar styrkja blómlegt menningarlif Sjóvá-Almennar eiga sér djúpar rætur í íslensku samfélagi og hafa í áranna rás lagt sitt af mörkum til að stuðla að blómlegu menningarlífi í landinu. Menningarsjóður Sjóvá-Almennra úthlutar árlega styrkjum til ýmiss konar menningarstarfsemi og námu styrkirnir í ár þremur milljónum króna. Hæsta styrkinn í ár, 500.000 kr., fékk Skóli ísaks Jónssonar fyrir frumkvöðlastarf í bamakennslu á Islandi en aðrir hlutu styrki að upphæð 150.000 eða 200.000 kr. Við þökkum þeim fjölmörgu sem sendu okkur umsóknir og óskum styrkþegum til hamingju. Tonlist: Áskell Másson - nýtt tónverk Jazzhátíð Reykjavíkur Víkingur Heiðar Ólafsson - námsdvöl í New York Leiklist: Kómedíuleikhúsið - leikverk um ævi Muggs María Sigurðardóttir - kvikmyndahandrit íþróttir: Gígja Guðbrandsdóttir - æfingar í júdó Forvarnir: 8. bekkur Foldaskóla - námskeið fyrir foreldra Bókmenntir: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Félag spænskukennara - orðabók Annað: MS-félag íslands - uppsetning myndhöggverks Saga: Ingólfur Örn Björgvinsson - endursögn Njálu Húsfélag Alþýðu - sögu- og menningarsýning Myndlist: Listasafnið á Akureyri - sýningin „Rembrandt og samtíðarmenn hans“ Halldór Ásgeirsson - listsköpun úr bræddum hraunsteinum Dans: íslenski dansflokkurinn - danshöfundasamkeppni

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.