Boðberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 6

Boðberinn - 01.03.1941, Blaðsíða 6
6 BOÐBERINN Húsráðsmenn í Reykjavík kosnir í febrúar og- marz 1941. Frá Þingslákunni: Helgi Helgason. Sigfús Sigurhjartarson. Árni Óla. Jón Gunnlaugsson. Frá Verðanda: Pétur Zoplioníasson. Karl Bjarnason. Gunngeir Pétursson. Jakob Möller. Frá Einingunni: Jón Magnússon. Jóhann Hafliðason. Frá Dröfn: Bjarni Pétursson Hjörtur Hansson. Frá Fróni: Gunnar E. Benediktsson. Jón Hafliðasón. Magnús Vigfússon. Frá Víking: Kristján Guðmundsson. Jóhann Ögm. Oddsson. Jólianna Eiríksdótlir. Jón Guðnason. Frá Mínervu: Sigurður Guðmundsson. Frá Sóley: Ágúst Kristjánsson. Frá fþöku: Felix Guðmundsson. Guðgeir Jóssson. Frá Framtíðinni: Flosi Sigurðsson. Gissur Pálsson. Kristmundur Jónsson. Frá Freyju: Helgi Sveinsson. Kristinn Vilhjálmsson. «0*0 *C3*0 *CO*CZ> *C3*C BOÐBERIMN kemur úl 10 sinnum á ári. Árgangurinn kostar 5 krónur. ft Einstök blöð 50 aura. n AfgreiSsla í Bindindishöllinni. n Ritstjórnarsími 4471. — Afgreiðslusími 1141. | HERBERTSprent prentar. 0*C5*C3*<=>4C3*C3«C_K=J«OC3»0»0«a*C5*040«C Skömmtun áÍEngis. i o Reglugerðin um skömmtun áfengis hefir orðið fyrir því, að reittar hafa verið af lienni fjaðrirnar livað eftir annað, svo að hún er nú ekki nema svipur hjá sjón. Byrjað var á því að veita undanþágur fyrir allskonar samkom- ur. Svo var Jóhannesi á Borg veitt undanþága. Um jólin var leyft að menn mættu taka út janúarskammt sinn, og eftir nýár var veitt leyfi til þess, að þeir, sem ættu desember- skammtinn óeyddan, mættu fá hann. Síðan var gefin undanþága fyrir sveitamenn, að þeir mættu taka út í einu þriggja mánaða skammt. Varð af þessu stórverzlun. Undanþágurnar geta vel verið fleiri. Reglu- gerðin ákveður, að menn skuli fara sjálfir í áfengisverzlunina eftir skammti sínum. Það er ekki vilanlegt, að undanþága hafi verið veitt um þetta. Þó er öllum vitanlegt, að á- fengisbækur og áfengiseyðublöð ganga kaup- uxn og sölum. Þetta er í meira lagi grunsam- legt. Til hvei's skyldu menn vera að safna að sér áfengisbókum og greiða fyrir þær stórfé, ef þeir gætu ekki fengið áfengi út á þær? I þessu falli, eins og oft endranær, hlýtur að vakna spurningin: Hvers virði eru reglugerðir, ef ekkert eftiriit er haft með því, að eftir þeim sé farið? Hér virðist eftirlitið lítið, eða vanta alveg. Hverjum ber að liafa það eftirlit með hönd- um? Til eru templarar, sem láta sér detta í hug, að framkvæmdanefnd stórstúkunnar ælti að gefa þessu máli gaum.

x

Boðberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberinn
https://timarit.is/publication/697

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.