Nýi tíminn - 01.02.1932, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 01.02.1932, Blaðsíða 2
- 2 á litlum blettum, en hætta að eltast við reytingsslægjur út um móa op: mýrar-: sund."Allur h.eyfengur á ræ&taðri jörð " ' hefir verið kjörorð þeirra, sem áhug’a hafa haft fyrir málum landbúnaðarins, I Og' að þvi hef ir verið stefnt með miklu : kappi undanfarin ár og má segja, að geysimikið hafi áunnist. En það sorglega í málinu er það, i að þeir menn, sem næst hafa kcmist því ! marki, að fá allan sinn heyfeng á rækt-; uðu landi, og mest hafa gert til að bæta jarðir sínar munu y-firleitt ekki standa betur að vígi að nreta yfirstand- ; andi kreppu, nema síður sje. Heilt yfir mun útkoman verða sú, að best standa að! vígi þeir menn, sem hvorki hafa hreyft i hönd nje fót til að bæta eða byggja upp■ jarðir sínar, heldur erja scmu þúfurnar; cg forfeður þeirra hafa erjað öld eftiri öld ^g með sömu starfstækjum. Hvernig stendur á þessu? Ræktunin hefir þó haft það í för með sjer, að nú fæst með dagsverki hverju mörgum sinnum’ fleiri foðureiningar en aður. Þar með hafa bændur annaðhvort getað minkað fólkshald að stórum mun eða margfaldað framleiðslu sína eða hvorutveggja. Að nokkru ieyti skapast erfiðleikarnir af því, að nú fá þeir ekki jafn mikið fyrix vöru sína og áður, en það er same'igin- legt böl þess er hefir yfir ræktuðu landi að raða og hins er erjar óreektaða jörð. , Astæðan fyrir því, að hinn fram- kvæmdalausi búri stendur nú betur að víci en hinn atorkusámi hugsjónamaður, er sú, að með því að bæ.ta jarðir s ínar hafa menn smeygt hengingaról bahkaauð- valdsins um hals sjer, og það er sú ól, sem nu herðir fastast að og útlit er fyrir að muni kyrkja mikinn fjölda bænda Bankarnir taka mikinn hluta af fram- leiðslu búanna og víða rnestan hluta hennar, cg meö vaxandi veruhruni hefir sá hluti orðið æ meiri og meiri. sá bóndi, sem 1927 þurfti að láta einn f.jórða framleiðslu sinnar í bankana,hann lætur nú helming, þótt engin ný lán hafi hann tekið. (Hjer er gert ráð fyrir að framleiðsluvara hans sjeu einkum sauð- fjárafurðir, enda er það mestur hluti islenslm?a bænda, sem á afkomu sína undir þeim). Fjöldi bænda, sem björtum augum ^at litið til framtíðarinnar fyrir 4 ar-um, er nú að sligast undir oki vaxta, og afborgana til bankanna og sjer sjer engrar framtíðar von. I-egar aðalleiðtogi Framsóknar- flokksins, JÓnas frá Hriflu, var að leggja fram fyrstu tillögur sínar um aukna ræktun hjer á landi, þá sá hann þessa hættu, og gerði^þá kröfu,að fje til bygginga og landnáms í sveitunum væri tekið sem skattur af hátekju- og haeignamönnum og væri það veitt gegn litlum eða engum vöxtum. En þegar Fram- sókn var komin að völdum, þá var fallið frá þessari kröfu, en í stað þess var tekið lán í erlendum bönkum og bændur á þann veg gefnir bankaauðvaldinu í hendur, - þeim gefin tækifæri til að basta fram- leiðslumöguleikana, en um lei ð ofur- seldir bönkunum á þann hátt, að þeir hirða allan framleiðsluaukann og bænd- urnir eru þrælbundnari auðvaldinu en nokkru sinni fyrri. ITÚ er því ekki um annað að gera fyrir hina fátæku og skuldugu bændur en að fylkja sjer einhuga um þá kröfu, að skuldir þessar sjeu afskrifaðar eða strik- aðar út, eftir því sem ástæður eru fyrir hendi, svo að sú svívirða geti ekki átt sjer stað, að menn þurfi að flæmast fra jörðum sínurn fyrir það eitt að þeir hafa aukif) og jafnvel margfaldað framleiðslu- möguleika þeirra. Svo var látið heita, að með hagkvæmum lánum ætti að s tyrkj a bænd\ir til að rækta og byggja upp jarðir sínar. En svc verður reyndin sú, ao þeir eru látnir bera bankana uppi og latnir greiða okurvexti af lánurn, sem enginn eyrir hefir tapast af, a sama tíma og stórútgerðarmönnum eru gefnir eftir tug- ir miljóna. Fjelag hefir þegar veri ð stofnað meðal smáútvegsmanna í Vestmannaeyjum og fylgir hjer í blaðinu frasögn um þa.ð. BsEndur til sveita verða að sjá nauðsyn á því, að mynda með sjer fjelag um sams- konar kröfur og búa sig undir að fylg'ja þeim kröfum svo fast e.ftir, að það verðl að taka þær til greina. STJETTABARÁTTA BÆEDA ERLENDIS. Landbúnaðarkreppa sú, sem nú geysa.. yfir auðvaldsheiminn og sem íslenzkir bændur nú horfast í augu við, fer stcðuft vaxandi. Sárast kemur þessi kreppa niður á smábændum cg leigubændum, sem vegna ó- nogra vjela og þungra skuldabyrða geta ekki reist rönd við verðhruni framleiðslu- vöru sinnar. Þrátt fyrir meira erfiði cg meiri skort en þeir hafa nokkru sinni áöur lagt á sig cg fj ölskyldur sínar sog- ast þeir æ dýpra niður í skuldir og neyp. En þessi dýrkeypta neynsla er farin að hafa sín áhrif á bændurna og hefir olli ö miklu umróti í hugum þeirra. Eru bænaur óðum að vakna til skilnings á þýðingu cg mætti samtakanna, sem hinu eina hugsan- lega ráði til þess að hrinda af sj er oki banka- og r íkisval ds ins . líú berast óðum frjettir frá þeirri stjettabaráttu, sem bændur víusvegar um heiminn heyja vi ð auðvaldið og fylgjur þess . í hinu langtleidda auðvaldsríki , í-ýskalandi, og þó einkum í norður, suöur og austurhluta þess eru hörmungar og neyö bænda og sveitafólks að veröa þeim álvog oþolandi. Um þessar slóðir fara embætti.s- menn þýska auðvaldsins svo aö segja her- farir. Hvert nau ðungaruppboðiö á búum bænda rekur annáð og þeir síoan flæmdir af búum sínum með fjölslryldur sínar á ver gang. Lendir þessi eignasvifti flöklculý' að lokum í fatækrahverfum stórborganna bætist við hinn bjargarlausa atvinnule’-.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.